Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Page 109

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Page 109
TÖFRARAUNSÆl í ÍSLENSKUM SAMTÍMASKÁLDSÖGUM Það sem Marie-Sophie þarf að þola af völdum Karls Maus sýnir á hrotta- fenginn hátt að alltaf verður gjá á milli þess sem maðurinn þráir og þess sem hann upplifir. Lokaorð Augu þín sáu migsýmr glöggt hve vandmeðfarin bókmenntahugtök eru og hve erfitt getur reynst að flokka bækur eftir fyrirframgefnum lögmálum sem eru kannski engin lögmál þegar allt kemur til alls. Töffaraunsæi er mjög vand- meðfarið og sleipt hugtak og þegar kemur að skilgreiningum sýnist sitt hverj- um. Það sem einn segir vera fantasíu segir annar vera töff araunsæi og öfugt og það virðist fara eff ir túlkunarleiðum hvorum megin línunnar bókmenntirnar lenda. Hugtakið er sumsé enn á reiki og ótal spurningum ósvarað. Ég hef hér bundið umræðu mína við íslenskar nútímabókmenntir en er töfraraunsæi nútímahugtak, bundið nútímabókmenntum eingöngu? f fslendingasögum er goðsögum, töfraraunsæi og fantasíu blandað saman í ofúrraunsæjum sögum eins og ekkert sé sjálfsagðara. Og Borges hélt því fram að fornögurnar væru mikilvægasta uppspretta ímyndunarafls hans. Svo enn og aftur erum við komin að þessari ergilegu og ruglandi spurningu um hænuna og eggið eða því upphaflega og effirlíkingunni sem gerir allt svo fiókið - og skemmtilegt. Eða hvað ... ? Heimildaskrá Árni Sigurjónsson. 1987: Laxness og þjóðlífið. Frá Ylfíngabúð til Urðarsels. Vaka-Helgafell, Reykjavík. Ástráður Eysteinsson. 1987: „Syndaflóð sagnaheims“. Skírnir. Tímarit hins íslenska bók- menntafélags. Reykjavík. Danow, K. David. 1995: The Spirit of Carnival. Magical Realism and the grotesque. The Uni- versity Press of Kentucky. Einar Már Guðmundsson. 1986: Eftirmáli regndropanna. Almenna bókafélagið, Reykjavík. Faris, B Wendy. 1995: „Scheherazade’s Children: Magical Realism and Postmodern Fiction." Magical Realism. Theory, History, Community. Duke University Press, Durham and London, 1995. Flores, Angel. 1995: „Magical Realism in Spanish American Fiction". MagicalRealism. Theory, History, Community. Duke University Press, Durham and London. Foreman, Gabrielle. 1995: „Past-On Stories: History and the Magically Real, Morrison and Allende on Call.“ Magical Realism. Theory, History, Community. Duke University Press, Durham and London. Halldór Laxness. 1987: Sjálfstætt fólk. Vaka-Helgafell, Reykjavík. Huet, Marie-Hélene. 1993: „Misconceptions.“ Monstrous Imagination. Harvard University Press, Cambridge, Massachusets, London, England. Hume, Kathryn. 1984: Fantasy and Mimesis, Responses to Reality in Western Literature. Met- huen, New York and London. TMM 2000:1 www.malogmenning.is 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.