Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Page 130

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2000, Page 130
PS frá ritstjóra Þótt nokkuð sé liðið framá árið langar mig að óska ykkur gleðilegs nýs árs. Ég held að óhætt sé að fullyrða að efni fyrsta heftis ársins sé Qölbreytt, vangaveltur þriggja ungra fræðimanna um tímamótaverkið íslenzk menning, greinar um töfraraunsæi í íslenskum nútímabókmenntum, hugleiðingar um Ibsen hin norska og ástandið á listaverkamarkaðnum á íslandi, svo ég nefni aðeins nokkur atriði. I síðasta hefti voru gerð tvenn leið mistök í grein sem Steinunn Sigurðardóttir skrifaði í tilefni af því að hundrað ár voru liðin frá fæðingu Málfríðar Einarsdóttur. Annars vegar kom ekki nógu skýrt fram að ljóð sem vitnað var í er eftir Sigfus Daðason og hins vegar urðu mistök í uppsetningu ljóðsins, en það er svona: In memoriam Glaðabirta á októberdegi. Undirtónn og yfirtónn. Vissi eins og áður daginn og stundina. Mundi hreina liti í glæringunum miðjum. Nú þarf stóran galdur. Þannig er þetta ffábæra ljóð Sigfúsar Daðasonar og eru hlutaðeigandi beðnir innilega afsökunar á þessari handvömm. Og þar sem sjaldan er ein báran stök var Torfi H. Tulinius titlaður dósent í heimspeki í höfundakynningu, en hið rétta er að hann er dósent í frönsku við Háskóla íslands. Fnðrik Rafnsson Höfundar efnis Ármann Jakobsson, f. 1970: stundakennari við Háskóla íslands (/ leit að konungi, 1997) Árni Heimir Ingólfsson, f. 1973: píanóleikari og nemi í tónvísindum við Harvardháskóla Baldur Hafstað,f. 1948: dósent í íslensku við Kennaraháskóla fslands (Heiðin minni (ritstj), 1999) Einar Már Jónsson, f. 1942: sagnfræðingur og kennari við Sorbonneháskóla í París Geirlaugur Magnússon, f. 1944: ljóðskáld (Þrítengt, 1996) Guðbjörn Sigurmundsson, f. 1958: íslenskukennari við Menntaskólann í Kópavogi Gunnþórunn Guðmundsdóttir, f. 1968: doktor í bókmenntaffæði ffá Lundúnaháskóla Halldór B. Runólfsson, f. 1950: listffæðingur og gagnrýnandi Helgi Ingólfsson, f. 1957: sögukennari og rithöfúndur (Þxgir strákar, 1998) Kristján B. Jónasson, f. 1967: bókmenntaffæðingur og rithöfúndur (Snákabani, 1996) Róbert H. Haraldsson, f. 1959: lektor í heimspeki við Háskóla fslands Sigmundur Ernir Rúnarsson, f. 1961: fféttamaður og ljóðskáld (Sjaldgœftfólk, 1998) Sigríður Albertsdóttir, f. 1960: íslenskukennari við Menntaskólann í Kópavogi Sigríður Matthíasdóttir, f. 1965: sagnfræðingur 120 www.malogmenning.is TMM 2000:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.