Morgunblaðið - 03.01.2015, Síða 1

Morgunblaðið - 03.01.2015, Síða 1
SUNNUDAGUR HVAÐ SEGJA STJÖRN-URNAR UM ARNALD? GOTT ÁR FRAMUNDAN MATARVEISLA SJÁLF-STÆÐS FÓLKS STJÖRNUKORTIÐ 44 MAGGA STÍNA 2 MATUR 32 ÆVINTÝRAFÖRTIL ÁSTRALÍU 4. JANÚAR 2015 VAR FYRIRTÆKI ÍIGU ÁBERANDIAMARKAÐI ÍKRÓATÍU. BÖNDUMVARKOMIÐ Á STARFSEMINAMEÐ LÖGUM 4 Sögur í myndINGVAR ÞÓRÐARSONKVIKMYNDAFRAMLEIÐ-ANDI SEGIR BRÝNT AÐSEGJA ÍSLENSKAR SÖGUROG FLYTJA ÞÆR ÚT 14 2014VAR ÁRSJÁLFSMYNDA 2010-2012 ÍSLENSKRI E Á SMÁLÁN TRÚÐI EKKI ÁHAMINGJUNAÞRÁTT FYRIR TVO ENGLANDSMEISTARATITLA HEFURLÍFIÐ Í LIVERPOOL EKKI ALLTAF VERIÐ DANS Á RÓSUMHJÁ KATRÍNU ÓMARSDÓTTUR. HÚN GLÍMDI UM TÍMA VIÐÞUNGLYNDI EN VAR ALLTAF ÁKVEÐIN Í AÐ NÁ BATA 48 * Íslensksmálán íKróatíu L A U G A R D A G U R 3. J A N Ú A R 2 0 1 5 Stofnað 1913  2. tölublað  103. árgangur  ÚTSALAN ER HAFIN PI PA R \ TB W A • SÍ A OPIÐ 10–18 VEL HEPPNUÐ UPPFÆRSLA Á DÚKKUHEIMILI ÞJÓÐLÍFIÐ Á ÍSLANDI Í HNOTSKURN ÁRIÐ 2015 26-36 OG 52-61LEIKLISTARDÓMUR 78 Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Orri Hauksson, forstjóri Símans, segir að fjár- festingar í nýsköpun í tæknigeiranum muni aukast hjá Símanum en fjárfestingar Símans hafa aukist hratt á undanförnum misserum og á þessu ári nema þær rúmum 4,5 milljörðum króna, sem eru um 15% af veltu samstæðunn- ar. „Við gerum ráð fyrir að hlutfallið verði svip- að á þessu ári og því næsta. Við erum meðal annars að fjárfesta í 4G, efla sjónvarp Símans og stytta leiðir fyrir neytendur í kerfinu okkar þannig að færri hendur þurfi t.d. í að með- höndla reikninga og áskriftir o.fl. í þeim dúr. áramót, sem m.a. nær til sjónvarps Símans. Spurður um ummæli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um ljósleið- aravæðingu á landsbyggðinni segir Orri þar vera mjög spennandi hugmyndir á ferðinni. „Um 90% landsmanna hafa nú þegar aðgang að mjög góðu háhraðaneti. Auðvitað á eftir að útfæra þessar hugmyndir nánar. Þegar mark- aðsbrestur er, vegna fámennis, fjarlægðar eða hvors tveggja, er aðkoma ríkisins nauðsynleg. Síðan geta fjarskiptafyrirtækin keppt um við- skiptavini með samkeppnishæfu verði og góðri þjónustu.“ Fyrirtæki eins og Síminn getur aldrei leyft sér að slaka á taumunum,“ segir Orri en með markvissum fjárfestingum eru sköpuð ný tækifæri fyrir viðskipta- vini Símans. „Við erum á sama tíma að treysta rekstrargrundvöllinn til framtíðar.“ Aukin fjárfest- ing kemur í kjölfar mikillar vinnu við einföldun á efnahagsreikningi félags- ins og endurskipulagningar þess. Þá segir Orri að Síminn ætli ekki að hækka verð á vörum sem fara úr 7% virðisaukaskatti í 11% núna um 4,5 milljarða fjárfestingar  Styrkja á innviði Símans og gera neytendum auðveldara að sækja efni  Hækkar ekki verð á þjónustu sem fer úr 7% í 11% við vsk-breytingu Orri Hauksson MStýrir Símanum inn í framtíðina »24-25 Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreina- sambandsins, segir að til verkfalla geti komið á almennum vinnumarkaði í mars og apríl. Hann talar um líkur á köldum vetri í kjara- málum í viðtali við Morgunblaðið í dag. Við- talið er hluti af yfirliti blaðsins um það sem framundan er á ýmsum sviðum íslensks þjóð- lífs á árinu sem nú er hafið. Fjallað er um horfur í stjórnmálum, á vinnumarkaði, í at- vinnulífi, í byggðamálum, heilbrigðismálum og skólamálum. Kjarasamningar eru framundan og segir Björn að kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar muni koma í ljós fyrir lok þessa mánaðar. Hann á von á því að viðræður aðila vinnu- markaðarins verði erfiðar og segir að miklu skipti að samstaða verkalýðshreyfingarinnar bresti ekki. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, leggur áherslu á að stöðugleiki a vinnumarkaði sé forsenda batn- andi lífskjara. Hlutfall launa í verðlagi sé hátt á Íslandi og með því hæsta sem gerist á meðal þjóða. Árið 2014 hafi verið mjög hag- fellt fyrir atvinnulíf landsmanna og gefi góð fyrirheit, en krefjandi verkefni séu fram- undan á árinu. gudmundur@mbl.is »34 Telur lík- ur á verk- föllum  Kaldur vetur í kjara- málum framundan Ýmis íþyngjandi kostnaður sem fylgir mannaráðn- ingum heldur aftur af fjölgun starfa. Trygginga- gjald er enn hátt og reynist það mörgum fyrirtækjum þungur baggi. Þetta er skoðun Katrínar Óladótt- ur, framkvæmdastjóra Hagvangs, sem segir „gríð- arlegt framboð af háskóla- menntuðu fólki en ekki sama eftirspurnin úr öllum háskólagreinum“. Framboð á störfum fyrir háskólamenntað fólk jókst lítið í fyrra. Oft sækir mikill fjöldi fólks um laus störf og má nefna að Ríkisskatt- stjóra bárust á níunda hundrað umsóknir um nokkur störf. Helga Jónsdóttir, ráðgjafi og meðeigandi hjá Capacent, segir framboð af lögfræðingum umfram eftirspurn. »6 Kostnaður hægir á fjölgun starfa Katrín Óladóttir Tenórarnir þrír, Kristján Jóhannsson, Garð- ar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson, héldu tvenna tónleika í Hörpu í gær undir yfirheitinu Óperudraugarnir. Þremenning- arnir, sem halda tvenna tónleika í Hofi á Ak- ureyri í dag, hafa áður sungið undir yfirheit- inu og tókst það svo vel að ástæða var til að endurtaka leikinn. Troðfullt var í Norður- ljósasalnum á hvorum tveggja tónleikunum og mikil stemning í salnum. Fluttu söngv- ararnir klassískar söngperlur frá ýmsum tím- um og óperuaríur við allra hæfi. Ljóst er að árið 2015 hófst á mikilli sprengingu hjá söngvurunum og fengu þeir höfðinglegar við- tökur að loknum tónleikum. »75 Kristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson með tvenna tónleika í gær Morgunblaðið/Kristinn Óperudraugarnir tóku vel á móti nýju ári í Hörpu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.