Morgunblaðið - 03.01.2015, Page 75

Morgunblaðið - 03.01.2015, Page 75
MENNING 75 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2015 » Þrír af kunnustu ten-órsöngvurum lands- ins sem kalla sig Óp- erudraugana, þeir Kristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson, héldu tvenna tónleika í Norðurljósasal Hörpu í gær. Óperudraugarnir þöndu raddböndin í Hörpu Morgunblaðið/Golli Gestir Hugrún Óskarsdóttir, Guðríður Pálmadóttir, Pálmi Guðmundsson og Hrefna Guðmundsdóttir. Mætt Marínella Haraldsdóttir, Berglind Jónsdóttir, Sigurður Eiríksson og Jón Haukur Sigurðarson létu sig ekki vanta á tónleikana. Kát Bente Bensdóttir og Óskar Einarsson.Glöð Sveinn Tryggvason og Linda Pálsdóttir. Stjórn Tónlistarsjóðs Rótarý hefur ákveðið að veita tveimur ungum tónlistarmönnum, þeim Baldvin Oddssyni trompetleikara og Sól- veigu Steinþórsdóttur fiðluleikara Tónlistarverðlaun Rótarý 2015 og jafnfram 800.000 króna styrki. Verðlaunin verða afhent á Stór- tónleikum Rótarý sem haldnir verða á morgun, sunnudag, klukkan 20 í Hörpu. Frá árinu 2005 hefur Rótarý- hreyfingin á Íslandi haldið Stór- tónleika í byrjun árs og úthlutað um leið þessum verðlaunum til ungs tónlistarfólks sem sýnt hefur þótt sýna afburða árangur í námi og störfum á tónlistarsviðinu. Með þessu vill Rótarý gera sitt til að efla nýliðun og greiða götu ungs fólks í framhaldsnámi, sem undantekning- arlaust er kostnaðarsamt nám er- lendis. Rótarý nýtur velvildar listamanna sem taka höndum saman við hreyf- inguna til að gera verðlaunin vegleg og tónleikana glæsilega. Að þessu sinni munu Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og Jónas Ingimund- arson píanóleikari flytja úrval ís- lenskra sönglaga. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari, sem var fyrsti verðlaunahafi Tónlistarsjóðs Rótarý árið 2005, flytur einleiksverk. Einn- ig leika verðlaunahafarnir fyrir tón- leikagesti og þeir Kristinn og Jónas munu ljúka tónleikunum með því að flytja óperuaríur. Tónleikarnir eru öllum opnir og allt andvirði seldra miða til annarra en Rótarýfélaga gengur óskert til Tónlistarsjóðs Rótarý og þar með til áframhaldandi styrkja til ungs af- reksfólks í tónlistarnámi. Stunda bæði framhaldsnám Baldvin Oddsson trompetleikari er 19 ára og hefur undanfarin fimm ár stundað framhaldsnám í Banda- ríkjunum, nú við Manhattan School of Music. Hann hefur leikið fjölda einleiksverka með sinfóníuhljóm- sveitum. Hann var tilnefndur til íslensku tónlist- arverðlaunanna sem „Bjartasta vonin 2013“. Sólveig Stein- þórsdóttir fiðlu- leikari er einnig 19 ára gömul og hefur þrátt fyrir ungan aldur unn- ið til margra verðlauna og leikið ein- leiksverk, m.a. með Sinfón- íuhljómsveit Íslands. Samhliða tónlistarnámi lauk hún stúdents- prófi með framúrskarandi árangri. Sólveig hóf nám við Listaháskólann í Berlín í október. Áberandi styrkþegar Frá árinu 2005 hefur Rótarý styrkt marga efnilega tónlist- armenn sem síðan hafa vakið verð- skuldaða athygli í tónlistarlífi lands- ins. Þar á meðal má nefna Víking Heiðar, eins og fyrr var getið, Ara Þór Vilhjálmsson fiðluleikara, Braga Bergþórsson tenór, Elfu Rún Kristinsdóttur fiðluleikara, Mel- korku Ólafsdóttur flautuleikara og Önnu Herdísi Jónasdóttur sópran. Rótarý styður unga listamenn Víkingur Heiðar Ólafsson Jónas Ingimundarson Kristinn Sigmundsson  Baldvin Oddsson og Sólveig Steinþórsdóttir hljóta verðlaun  Kristinn, Jónas og Víkingur Heiðar koma fram Listasýningin Börnin heimta kjúlla var opnuð í gær í lista- rýminu Ekkisens, Bergstaðastræti 25. Sýningin er fyrsta einkasýning Nínu Óskarsdóttur og sýnir hún á henni textíl- verk, skúlptúra og vídeóverk semhún vann út frá hugmynd- um um barnæsku og neyslumenningu. Þá er einnig á sýning- unni fimmta samstarfsverk Nínu og Katrínar Mogensen í röð verka sem þær hafa unnið frá árinu 2011 undir titlinum Næt- urdýr. Nína útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Ís- lands vorið 2014 og átti þá að baki nám í fatahönnun auk þess sem hún lærði útsaum, bakstur og ræstingar við Hússtjórnarskólann í Reykjavík. Sýningin verður opin í dag, á morgun og á mánudaginn kl. 16-18. Börnin heimta kjúlla í Ekkisens Lína Langsokkur –★★★★ – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 3/1 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Sun 4/1 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Lau 10/1 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Lau 3/1 kl. 20:00 3.k. Fim 8/1 kl. 20:00 6.k. Sun 18/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 4.k. Sun 11/1 kl. 20:00 7.k. Mið 7/1 kl. 20:00 5.k. Fim 15/1 kl. 20:00 8.k. Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Hundur í óskilum snúa aftur með nýja sýningu Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Mið 21/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 ATH janúar sýningar komnar í sölu! Jesús litli (Litla sviðið) Lau 3/1 kl. 20:00 Fimm stjörnu mannbætandi leikhúsupplifun! Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Fim 15/1 kl. 20:00 Mið 28/1 kl. 20:00 Fim 12/2 kl. 20:00 Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Mið 21/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Mið 18/2 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Fim 5/2 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00 ★★★★ – SGV, MblHamlet – Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is MP5 (Aðalsalur) Sun 11/1 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Lísa og Lísa (Aðalsalur) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Lau 3/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 17/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn Fim 8/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/1 kl. 19:30 11.sýn Fim 5/2 kl. 15:00 Aukas. Fös 9/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/1 kl. 19:30 12.sýn Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 24/1 kl. 19:30 13.sýn Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn Fim 15/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 29/1 kl. 19:30 14.sýn Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Fös 16/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Karitas (Stóra sviðið) Sun 4/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 29.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 28.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu. Konan við 1000° (Kassinn) Mið 7/1 kl. 19:30 38.sýn Mið 14/1 kl. 19:30 40.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 Sun 11/1 kl. 19:30 39.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Sun 11/1 kl. 13:00 22.sýn Sun 11/1 kl. 16:00 23.sýn Sun 18/1 kl. 16:00 24.sýn Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka! Vivid (Kassinn) Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 17:00 HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Í Ekkisens Verk á sýningu Nínu Ósk- arsdóttur, Börn- in heimta kjúlla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.