Reykjalundur - 01.06.1950, Qupperneq 7

Reykjalundur - 01.06.1950, Qupperneq 7
— Vífilsstaðahæii — Húsið til vinstri við hælið er Vífilsstaðabúið, en hægramegin eru hjúkrunarkvennahús, ibúðarhús yfirlæknis og íbúðarhús deildarlæknis og aðstoðarlæknis Starfandi er á hælinu deild innan S.í B.S., „Sjálfsvörn, félag sjúklinga á Vífils- stöðum“, stofnað 14. febr. 1939. Samkvæmt upplýsingum Brynjólfs Einarssonar, ritara Sjálfsvarnar, eru helztu verkefni félagsins Joessi: Hagsmunamál sjúklinga: Félagið vinnur að ýmsurn hagsmunamálum sjúklinga inn- an hælis og utan. Meðal helztu áhugamála félagsins í Jreim efnum er friðun Vífilsstaða- lands, en Jrar er sem kunnugt er, allmikill trjágróður, sem liggur undir skemmdum af ágangi búfjár. Félagið vinnur að því að fá tekin til framkvæmdar viss atriði í trygg- ingarlöggjöfinni, svo sem um makabætur, ennfremur að fá fellt niður lífeyrissjóðs- gjald sjúklinga á hælum svo og sjúkrasam- lagsgjald, án réttindaskerðingar þegar út af hælinu kemur. Námsflokkastarfsemi: Félagið gengst fyr- ir námsflokkastarfsemi að vetrinum í sam- bandi við námsflokka Reykjavíkur, sem greiða kennslulaun. Sjúklingarnir geta fengið kennslu í þeim námsgreinum, sem J^eir óska eftir, sér að kostnaðarlausu, enda hefur þátttaka verið góð, einkum fyrri liluta vetrar. Útvarpstimar: Félagið skipar útvarpsráð fyrir hverja deild á haustin. Sjá ráðin síðan um útvarpstíma, sína vikuna hvert allan veturinn, ca. klukkustundar dagskrá hverju sinni. Er þarna flutt margvíslegt útvarps- efni, bæði til fróðleiks og skemmtunar. Út- varpssaga er lesin þar fyrir utan. Leiksýningar. Leiksýningum hefur Jnis- var verið komið upp, ári’n 1941, 1946 og loks s.l. vetur, er sjúklingar léku „Orust- una á Hálogalandi“ sex sinnum. Þá hefur félagið staðið fyrir nokkrum kvöldvökum, með margvíslegum skemmtunum, og á vetri hverjum hefur það 3—4 kaffikvöld og skemmta þá ýmsir listamenn úr bænum. Á vetrum er staðið fyrir margskonar keppni í bridge, bæði meðal sjúklinga og við að- komuflokka ,en að sumrinu er iðkaður létt- ur og skemmtilegur knattleikur utanhúss, svonefnt krocket. Starfsemi fyrir S.Í.B.S. Og loks er einn 5 Revkjalundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.