Morgunblaðið - 29.05.2015, Síða 41

Morgunblaðið - 29.05.2015, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 2015 Atvinnuauglýsingar BLÖNDUÓSBÆR - GRUNNSKÓLAKENNARAR Kennara vantar til starfa við Blönduskóla Frekari upplýsingar gefur Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri (thorhalla@blonduskoli.is) í síma 892-4928. Umsóknarfrestur er til 12. júní nk. og skal umsókn skilað með ferilskrá á netfang skólastjóra: thorhalla@blonduskoli.is. Um er að ræða fjórar stöður umsjónarkennara á öllum aldursstigum skólans. Kennslugreinar auk umsjónar eru almenn kennsla á öllum stigum en einnig: 1. Danska, 58% staða 2. Heimilisfræði, 58% staða 3. Sundkennsla, 50% staða 4. Tónmenntakennsla, 27% staða Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til að kenna í grunnskóla. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í grunnskóla með einstaklingsmiðaðar áherslur. Góð tölvukunnátta, góðir skipulags-, samskipta- og samvinnuhæfileikar eru skilyrði. Í Blönduskóla eru um 125 nemendur í 1.–10. bekk. Skólaárið 2015–2016 verður áfram unnið að innleiðingu þróunarverkefnisins Orð af orði og byrjað á innleiðingu framhaldsverkefnisins Hagnýtt læsi – merkingarsköpun, miðlun og tjáning og gert er ráð fyrir að allir starfsmenn skólans taki þátt í þeirri vinnu. Einnig er verið að vinna að sameiginlegri læsisstefnu grunnskólanna í Húnavatnssýslum. Á heimasíðunni www.blonduskoli.is er að finna fréttir og myndir úr starfi skólans og ýmsar nauðsynlegar upplýsingar. Blönduós er bær í alfaraleið, með allri helstu þjónustu og fjölbreyttum afþreyingarmöguleikum. Vélstjóri Vélstjóri óskast á Klakk SK 5. Umsækjandi þarf að hafa VF-II réttindi. Óskað er eftir reyndum vélstjóra sem getur leyst af sem yfirvélstjóri. Upplýsingar gefur Jón Ingi í síma 825 4417. Einnig er hægt að senda umsókn á net- fangið joningi@fisk.is Raðauglýsingar Raðauglýsingar Tilboð/Útboð Úlfarsárdalur Tillaga að breytingu á deiliskipulagi útivistarsvæðis í Úlfarsárdal. Í breytingunni felst m.a. breyting og stækkun á afmörkun skipulagssvæðis og fyrirkomulagi bygginga, lóða og bílastæða ásamt því að göngustígar eru aðlagaðir breytingum á svæðinu. Byggingarmagn er aukið og gert verður ráð fyrir 1-2 hæða byggingum sem mynda keðju byggingahluta sem munu hýsa grunnskóla, leikskóla, frístundaheimili, menningarmiðstöð, bókasafn og sundlaug. Íþróttahús austast á svæðinu helst þrjár hæðir í samræmi við gildandi skipulag. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Úlfarsárdalur hverfi 4 Tillaga að breytingu á afmörkun deiliskipulags Úlfarsárdals fyrir hverfi 4. Í breytingunni felst að lóðir nr. 118-120 og 122- 124 ásamt 124A við Úlfarsárbraut, sem eru innan marka deiliskipulags hverfis 4, koma til með að tilheyra deiliskipulagi útivistasvæðis í Úlfarsárdal. Samtímis er samliggjandi mörkum deiliskipulags útivistasvæðisins í Úlfarsárdal breytt þannig að áður nefndar lóðir falla undir það deiliskipulag. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Sigtún 38 og 40 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 38 og 40 við Sigtún. Í breytingunni felst m.a. að lóð nr. 38 er stækkuð og heimiluð er aukin uppbygging hótels. Lóð númer 40 er minnkuð og þar er heimiluð uppbygging íbúðarhúsa, allt að 120 íbúðir í sex byggingum, í stað gróðurskála. Skrifaðir eru nýir sérskilmálar fyrir báðar lóðirnar miðað við breytta uppbyggingu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Suður-Mjódd Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Suður Mjóddar. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Reykjanesbraut, Breiðholtsbraut, Skógarseli og jaðri íbúabyggðar við Þverársel og bæjarmörkum að Kópavogi. Í breytingunni felst heildarendurskoðun á eldra deiliskipulagi frá 2008. Helstu breytingar eru uppbygging á nýjum frjálsíþróttavelli og tengdum mannvirkjum á íþróttasvæði ÍR við Skógarsel 12, ásamt breyttri staðsetningu á keppnisvelli og stúku. Við Árskóga 2 er nýr byggingareitur norðan við núverandi byggingar vegna stækkunar á hjúkrunarheimili. Við Árskóga 1-7 er íbúðum fjölgað úr 100 í 104, ásamt breyttu fyrirkomulagi uppbyggingar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 29. maí 2015 til og með 10. júlí 2015. Einnig má sjá tillögurnar á vefsíðunni, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 10. júlí 2015. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 29. maí 2015 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9. Árskógar 4 Opin smíðastofa útskurður m/leiðb. 9-16. Boðinn Hugvekja Kl:14:00. Handverk Kl:09:00-12:00 Bólstaðarhlíð 43 Handaverkssýning verður á fimmtudaginn 28 og föstudaginn 29 maí frá kl. 10:30-16:30. Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi kl. 10.15, söngstund kl. 14. Garðabær Félagsvist í Jónshúsi kl. 13, bíll frá Litlakoti kl. 12.20, ef óskað er, frá Hleinum kl. 12.30 og frá Garðatorgi 7 kl. 12.40, og til baka að loknum spilum. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Bókband með leiðbeinanda kl. 13-16. Gjábakki Handavinnustofa, botsía kl. 9.10, félagsvist kl. 20 Hraunbær 105 Frítt kaffi og spjall kl. 8.30. Handavinna - leiðbeinandi kl. 9. Útskurður kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Botsía kl. 10.30. Hádegismatur kl. 11.30 Bingó kl. 13.15 Kaffi kl. 14.30. Handverkssýning föstudag kl. 13-16, laugardag kl. 12-16. Hraunsel Ganga Kaplakrika kl. 10-12. Leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.30. Brids kl. 13. Botsía kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, kaffi til kl. 10.30, blöð og púsl, vinnustofa, leikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Bíódagur kl. 13.30, kaffi- sala í hléi, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50,Thai Chi kl. 9, botsía kl. 10.20. Uppskeruhátíð félagsmiðstöðvarinnar kl. 13-16.30, til sýnis og sölu verða verk frá þátttakendum í félagsstarfinu, hláturjóga kl. 14, línudans, framsagnarhópur Soffíu verður með upplestur, kaffi, heitt súkkulaði og vöfflur með rjóma, nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30. Grafarvogsdagurinn á laugardag, dagskrá í sal tengd 100 ára kosningarétti kvenna og þjóðbúningnum kl. 13-14. Vöfflukaffi á vegum Korpúlfa frá kl. 14.10-16. g p Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Myndlist og opin vinnu- stofa í Listasmiðju með leiðbeinanda. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Bókmenntahópur kl. 11. Matur kl. 11.30-12.30. Kaffihúsaferð kl. 14. Seltjarnarnes. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Spilað í króknum kl. 13.30. Kl. 12.00 syngjum við saman með Ingu Björgu og Friðriki í Mýrarhúsaskóla. Athugið breyttan stað og tíma. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Dansað í Stangarhyl 4 sunnudag kl. 20-23. Hljómsveit hússins leikur. Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Enska kl. 10.15. Matur kl. 11.30. Sungið við flygilinn undir stjórn Gylfa Gunnarssonar kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30. Dansað í aðalsal kl. 14.30. Vitatorg Vorsýning kl. 9-16, skemmtiatriði kl.15. Opið einnig mánudag og þriðjudag til kl. 16. Bingó fellur niður föstudag. Verðlaunagripir - gjafavara -áletranir Bikarar, verðlaunapeningar, barm- merki, orður, póstkassaplötur, plötur á leiði, gæludýramerki, starfsgreinastyttur. Fannar, Smiðjuvegi 6, Rauð gata, Kópavogi, sími 5516488 Til sölu Rotþrær-vatnsgeymar- lindarbrunnar. Rotþrær og siturlagnir. Heildar lausnir - réttar lausnir. Heitir Pottar. Lífrænar skolphreinsistöðvar. Borgarplast.is, Mosfellsbæ, sími 561 2211 Verslun YRSA herraúr í útskriftargjöf YRSA er alvöru sjálfvinda. Íslenskt úramerki á frábæru verði 29.900. Úr sem allir dást að. Póstsendum. ERNA, Skipholti 3, sími 552 0775, www.erna.is Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Smáauglýsingar Sumarhús Glæsilegar sumarhúsalóðir til sölu við Ytri-Rangá í landi Leiru- bakka. Aðeins 100 km frá Reykjavík á góðum vegi. Kjarri vaxið land, veðursæld, ótrúlega falleg fjallasýn. Upplýsingar á www.fjallaland.is og í síma 893-5046. Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Bílar Renault Megane Classic RT S/D til sölu. Árgerð 1999, ek. 174.000 km. Ný tímareim – Nýskoðaður. Þjónustubók. Verð kr. 310.000. Upplýsingar í síma 820-7006. Húsviðhald Tökum að okkur viðhald, við- gerðir og nýsmíði fasteigna fyrir fyritæki húsfélög og einstak- linga. Fagmenn á öllum sviðum. Tilboð/ tímavinna. S. 858 - 3373. brbygg@simnet.is Hreinsa þakrennur, laga vatnstjón, ryð á þökum og tek að mér ýmis smærri verkefni Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Íþróttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.