Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Side 28
28 FÖSTUDAGUR 26. febrúar 2010 VIÐTAL „ÉG ER ENGINN GLÆPON“ Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus, viðurkennir að mistök hafi verið gerð og að of geyst hafi verið farið í útrás Baugs. Engu að síður hefur hann óbilandi trú á syni sínum þó svo að leiðir þeirra í viðskiptum skilji í bili. Jóhannes telur sig hafa verið heppinn í lífinu og á lífsleiðinni hefur hann elskað þrjár konur. Hann glímur nú við erfið veikindi sem hann óttast en ætlar að sigra. Heppinn Þrátt fyrir að vera nokkuð umdeildur og að mikill styr hafi staðið um Jóhannes undanfarin ár telur hann sig hafa verið heppinn í lífinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.