Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Qupperneq 34
F Ö S T U DAG U R 26 . FEB R ÚAR 201034 MP3-hátalarar n „Það er alltaf meiri og meiri áhersla á MP3 spilara. Nú eru það aðallega MP3-hátalararn- ir sem fólk sækist eftir. Það eru hátalarar sem þú getur tengt spilarann við,“ segir Óttar Örn. Ódýrustu græjurnar kosta um þrjú þúsund en fullkomnar græjur með MP3-spilaranum má kaupa á meira en eitt hundrað þúsund krón- ur. Óttar segir að þetta sé ein vinsælasta gjöf- in í ár og henti bæði þeim sem vilji gefa ódýra gjöf en einnig dýrari og veglegri gjöf. Playstation 3 n Playstation-tölvan er alltaf jafnvinsæl að sögn Óttars. Salan hefur haldist stöðug þrátt fyrir efnahagshrunið, ólíkt því sem gerist með önnur raftæki. Playstation 3 vélin kostar um 75.000 krónur og er afar vinsæl, sérstaklega hjá drengjum. Leikir í Playstation eru einnig vin- sæl og vegleg gjöf að sögn Óttars, en nýr leikur kostar á bilinu 10 til 12.000 krónur. Sjónvarpsflakkari n Sjónvarpsflakkarar eru þannig úr garði gerðir að þeir geta spilað kvik- eða ljósmyndir á sjónvarpsskjá. Þannig geta þeir sem eiga myndir á tölvutæku formi horft á þær í sjónvarpinu. Ódýrasti sjónvarpsflakkarinn í Elko kostar 17.900 krónur, að sögn Óttars. Rakvélar n Færst hefur í vöxt að fólk gefi fermingarbörnum rakvélar að sögn Óttars. Þær fást bæði fyrir dömur og herra og kosta frá 3.000 krónum. Hægt er að kaupa veglegri vélar, með öllu, á ríflega 18.000 til 29.000 krónur. Rafmagnstannbursti n Óttar segir að ekki sé óalgengt að fólk kaupi rafmagnstann- bursta handa fermingarbörnum. Slík græja kostar á bilinu 1.500 til 25.000 krónur. MP3-hátalarar ERU VINSÆLASTIR GPS-göngutæki, Playstation-tölvur, sjónvarpsflakkarar, rakvélar fyrir bæði kyn og jafnvel rafmagnstannburstar eru á meðal þess sem fólk kaupir handa fermingarbörnum í ár. Óttar Örn Sigurbergsson, staðgengill fram- kvæmdastjóra í Elko, segir að kauphegðun fólks hafi breyst og fleiri kaupi nú ódýrari gjafir. DV fékk að vita hver eru vinsælustu raftækin fyrir fermingarbörn í Elko. baldur@dv.is Rafsnyrtivörur n Plokkarar, sléttujárn, hárblásarar og naglasnyrti- sett eru vinsælar gjafir handa stúlkum sem eru að fermast. Myndavélar n Myndavélar og videóupptökuvélar eru vinsælar og veglegar gjafir. Myndavél- ar kosta á bilinu 20.000 til 320.000 krón- ur. Fyrir þá sem hafa ekki slíkt fjármagn á reiðum höndum er hægt að kaupa alls kyns aukahluti fyrir myndavélarnar; töskur, þrí- fætur, linsur eða myndvinnsluforrit, svo eitthvað sé nefnt. Fartölvur n Fartölvur er sívinsælar. Þær eru þó ekki á hvers manns færi enda kosta fartölvur að lágmarki 90.000 krónur. Ef barnið á tölvu má gefa tösku eða annan aukabúnað. GPS-tæki n GPS-tækið var valin jólagjöf ársins fyrir fáeinum árum. Óttar segir að nú séu tækin vinsæl hjá ungu kynslóðinni, sérstaklega hjá þeim sem stunda útiveru eða ferðast erlendis. Þá getur verið gott að hafa þetta öfluga öryggistæki við höndina. GPS er ýmist á stærð við GSM-síma eða jafnvel stórt armbandsúr og kostar frá 12.000 krónum. Farsími n GSM-síma fyrir fermingarbarnið er hægt að kaupa fyrir 6.500 krónur. Þeir sem hafa meiri fjárráð geta valið úr fjölmörgum tegundum síma. Dýrustu símarnir eru iPhone. Þeir kosta upp undir 160.000 krónur og eru ekkert slor.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.