Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Page 80
n Rithöfundurinn og blaðamað-
urinn Mikael Torfason er á förum
af landinu. Til stendur að
ritstjórinn fyrrverandi flytji
til vesturstrandar Banda-
ríkjanna og setjist að
annaðhvort í San
Francisco eða Los
Angeles með sinni
heittelskuðu,
Ragnhildi Magn-
úsdóttur. Mika-
el sendi síðast frá
sér bókina Vormenn
Íslands þar sem hann
tókst á við útrásarvík-
ingana og bankahrun-
ið auk þess sem hann
haslaði sér völl í útgáfu
bóka um viðskipti. Vest-
anhafs hyggst hann svo
fást við ritsmíðar en
þangað fer hann senni-
lega ekki fyrr en í sum-
arbyrjun.
Heillar
Hollywood?
FRÉTTASKOT 512 70 70
DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR
AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT
AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR.
Vinna er nú hafin við aðra syrpuna af
spennuþáttunum Pressa sem sýnd-
ir voru á Stöð 2 fyrir tveimur árum.
Þættirnir fjalla um blaðamenn á
Póstinum og raunir þeirra en þætt-
irnir voru mjög vinsælir og fengu
góða dóma. Líkt og áður er það Ósk-
ar Jónasson sem leikstýrir og heilinn
á bak við handritið er Sigurjón Kjart-
ansson sem hrindir af stað hverri
sjónvarpsþáttaröðinni á fætur ann-
arri.
Ekki er búið að ákveða hvenær
þættirnir fara í sýningu á Stöð 2 en
enn þá er verið að vinna að hand-
riti þeirra. Tökur eru ekki hafnar
og enn er óljóst með leikaraval og
hvaða nýju persónur muni koma
inn í þættina. Aðalpersónurnar
verða þó flestar á sínum stað.
Samkvæmt heimildum DV mun
þáttaröðin gerast þremur árum
eftir þá síðustu og verður fram-
vinda þáttanna lituð af þeim at-
burðum sem hafa átt sér stað hér
á landi undanfarið. Líkt og fyr-
ir síðustu þáttaröð hafa aðstand-
endur þáttanna verið duglegir við
rannsóknarvinnu tengda þáttun-
um og fengið að vera sem flugur á
vegg inni á ristjórnum helstu blaða
landsins. asgeir@dv.is
MIKAEL TIL
VESTURHEIMS
einfaldlega betri kostur
©
IL
VA
Ís
la
nd
2
01
0
ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík
s: 522 4500 www.ILVA.is
laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18
mánudaga - föstudaga 11-18:30
sendum um allt landBjóðum uppá
vaxtalaust
lán til 6 mánaða
NÝTT
NÝTT NÝTT
NÝTT
NÝTT
NÝTT NÝTT
Bamboo. Skurðarbretti.
39x29 cm. Verð 3.995,-
NÝTT
ALLT FYRIR
HEIMILIÐ
Smurt Heilhveitihorn
og kaffi 590,-
kaffi
Frame. Myndarammi.
20x25 cm. Verð 795,-
Herregaard. Kertastjaki
f/5 kerti. H61 cm. Hvítur.
Verð 9.995,-
Retro. Borðlampi. H25 cm.
Ýmsir litir. Verð 5.995,-
Clock. Veggklukka. Ø17
cm. Ýmsir litir. Verð 795,-
Woodie. Afmælislest. Tölur 0-9 fylgja. Verð 3.495,-
Tulip. Fatastandur. H172
cm. Ýmsir litir. Verð 9.900,-
Vanessa. Svefnsófi . 90x200 cm. Lakkaður málmur. Verð 37.900,-
NÚ 24.600,- Boxdýna seld sér.
Silence Basic Dream. Dýnan er með
pokafjöðrum ásamt 7 lögum af svampi, sem
veitir góðan stuðning við líkamann. Fætur
fylgja.
120x200 cm. Verð 79.900,- NÚ 63.900,-
153x203 cm. Verð 99.900,- NÚ 79.900,-
183x203 cm. Verð 124.900,- NÚ 99.900,-
Silence Classic Unique. Dýnan er með
pokafjöðrum ásamt 6 lögum af stífum
svampi. Hitanæmur svampur sem lagar sig
að líkamanum. Fætur fylgja.
120x200 cm. Verð 119.900,- NÚ 95.900,-
153x203 cm. Verð 129.900,- NÚ 99.900,-
Cutlery. Áhaldasett. 40 stk.
Ryðfrítt stál. Verð 8.995,-
Tibet. Lambapúði.
50x50 cm. Verð 6.995,-
Einnig til hvítur.
Lanterne. Kertalukt. 21x17 cm. Verð 1.995,-
26x21 cm. Verð 3.495,- 33x25 cm. Verð 4.995,-
Kitchen. Ídýfu diskur.
Ø32 cm. Verð 995,-
20%
af Silence
Basic Dream
20%
af Silence
Classic Unique
20%
af Silence
Exclusive
120X200 CM
63.900,-
................................................
sparaðu 16.000,-
153X203 CM
99.900,-
................................................
sparaðu 30.000,-
183X203 CM
159.900,-
................................................
sparaðu 40.000,-
VANESSA SVEFNSÓFI
24.600,-
................................................
sparaðu 13.300,-
35%
af Vanessa
svefnsófa
Silence Exclusive. Dýnan er með tvöföldu
pokafjaðrarkerfi . Neðri hluti dýnunnar
inniheldur pokafjaðrir og svamp. Efri hluti
dýnunnar inniheldur pokafjaðrir, latex
og hitanæman svamp sem lagar sig að
líkamanum. Efsta lag dýnunnar er með
mjúkum svamp og ullarefni. Fætur fylgja.
120x200 cm. Verð 149.900,- NÚ 119.900,-
153x203 cm. Verð 169.900,- NÚ 135.900,-
183x203 cm. Verð 199.900,- NÚ 159.900,-
Blaðamennirnir á Póstinum snúa aftur í annarri seríu af spennuþáttaröðinni:
PRESSAN AFTUR Á SKJÁINN
n Bjarni Ólafur Eiríksson,
sem gekk í raðir norska
úrvalsdeildarliðsins Sta-
bæk frá Val fyrir stuttu,
hefur fengið viðurnefnið
Hulk. Félagi hans með
Stabæk og fyrrverandi
samherji í Val, Pálmi
Rafn Pálmason, átti
hugmyndina að við-
urnefninu. Bjarni
þótti harður í horn
að taka í fyrstu
leikjum sínum með
Stabæk en liðið dvelur
þessa dagana í æfinga-
búðum á La Manga á
Spáni. Hann hefur spil-
að frábærlega og pakk-
aði meðal annars Freddy
Ljungberg saman í æfinga-
leik gegn Seattle Sound-
ers. „Bjarni er sá leik-
maður sem hefur staðið
sig best hérna,“ sagði Jan Jönsson,
þjálfari Stabæk.
BJARNI
KALLAÐUR HULK
n Næturvaktarmenn halda áfram
að gera myndbönd á Youtube til
þess að benda á þær ranghug-
myndir sem eru uppi um íslenska
kvikmyndagerð. Átakið er komið til
vegna yfirlýsinga RÚV um að hætta
kaupum á innlendu sjónvarpsefni
og kvikmyndum. Í þessu fjórða
myndbandi spyr Ólafur Ragnar
Daníel hvort hann geti ekki bara
fengið pening frá ríkinu eins og
þetta kvikmyndalið til þess að gera
við Læðuna. Daníel útskýrir þá fyrir
honum að fyrir hverja krónu sem
ríkið leggur í kvikmyndagerð sé
peningum ekki kastað á glæ
heldur komi að minnsta
kosti tvær til
þrjár til baka.
VIÐGERÐIR
Á LÆÐUNNI
Sigurjón Kjartansson Vinnur nú
hörðum höndum að því að skrifa aðra
þáttaröð af Pressu.