Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2010, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2010, Side 5
Auglýsing Áskorun til Ármanns Kr. Ólafssonar að útskýra kvartmilljarð Í skýrslu Rannsókarnefndar Alþingis kom fram að Ármann Kr. Ólafsson, oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi, eða félög honum tengd, hafi fengið að láni nálægt 250 milljónir króna - kvartmilljarð. Skorað er á frambjóðandann Ármann að upplýsa og skýra neðangreint: • Hvort hann hafi verið í umfangsmikilli fésýslu fyrir eigin reikning eða fyrir félög honum tengd á meðan hann var aðstoðarmaður ráðherra og þannig haft innherjasýn á stjórnsýslu og ákvarðanir. • Hvort Ármann eða félög honum tengd hafi ástundað mikil fjármálaleg umsvif meðan hann var alþingismaður. • Hvort hann eða félög honum tengd hafi átt mikil fasteignaviðskipti í Kópavogi, þar sem Ármann hefur innherjasýn á skipulags- og byggin- gamál. • Skorað er á Ármann Kr. Ólafsson að leggja fram reikningsleg yfirlit yfir fjármálaumsvif hans og félaga sem hann tengist. • Skorað er á Ármann Kr. Ólafsson að upplýsa hvað hann eða félög honum tengd skulda nú. Áhugamenn um heiðarleg framboð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.