Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2010, Qupperneq 69

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2010, Qupperneq 69
SVIÐSLJÓS 23. apríl 2010 FÖSTUDAGUR 69 Jessica Simpson: BARMURINN BLÓMSTRAR Jessica Simpson hefur lengi ver-ið þekkt fyrir breiðan barm en allt útlit er fyrir að hann sé enn að stækka. Hvort það er fyrir til- stilli lýtaaðgerða eða góðrar matar- lystar hefur hins vegar ekki fengist staðfest. Ferill söngkonunnar hefur verið upp og ofan undanfarin ár en segja má að tekið hafi að halla und- an fæti eftir að hún skildi við Nick Lachey og fór að gera kántrítónlist. Hún vinnur nú hörðum hönd- um að því að kynna nýja raunveru- leikaþáttinn sinn The Price Of Bea- uty en í honum ferðast Jessica um allan heim og kynnir sér ólík gildi fegurðar. Það sem þykir fallegt á einum stað þykir alveg hræðilegt á öðrum en í öllum menningum virð- ist fegurðardýrkunin finnast í ein- hverri mynd. Jessica Simpson Barmurinn verður sífellt breiðari Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Lán og styrkir til tækninýjunga og umbóta í byggingariðnaði Umsóknarfrestur er til 10. maí 2010 Íbúðalánasjóður auglýsir til umsóknar lán og styrki til tækninýjunga og umbóta í byggingariðnaði. Lán eða styrki má veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum sem vinna að þróun tæknilegra aðferða og nýjunga sem leitt geta til lækkunar á byggingarkostnaði og viðhaldskostnaði íbúðarhúsnæðis, styttri byggingartíma eða stuðlað með öðrum hætti að aukinni hagkvæmni í byggingariðnaði. Rafræn umsóknarblöð er að finna á vefsíðu Íbúðalánasjóðs, www.ils.is Nánari upplýsingar veitir Helga Arngrímsdóttir hjá Íbúðalánasjóði í síma 569 6900 og með tölvupósti helga@ils.is Fleiri konur saka Steven Seagal um áreiti: SEKUR EÐA SAKLAUS? Steven Seagal Er hann óþokki eða ekki? Í síðustu viku lagði fyrrverandi fyrirsætan Kayden Nguyen fram kæru á hendur hasarmyndahetj- unnar Steven Seagal vegna kyn- ferðislegs áreitis. Kayden starfaði sem aðstoðarkona Seagals en hún sakar hann um að hafa leitað á sig en henni hafi tekist að komast und- an áður en eitthvað alvarlegt gerð- ist. Í kjölfarið hafa tvær konur stig- ið fram og sagst ætla að styðja mál- sókn Kayden en þær hafi svip- aða sögu að segja. Í yfirlýsingu frá annarri þeirra segir að Seagal hafi reynt að káfa á brjóstum konunnar og sagst vera leita eftir hnúðum líkt og læknar gera. „Hann vildi bara snerta það í stutta stund til að finna hvernig það væri,“ segir einnig í yf- irlýsingunni en báðar konurnar eru sagðar hafa unnið fyrir leikar- ann. Lögfræðingur Seagals segir þetta haugalygi og að Seagal hafi aldrei hitt þessar konur. Hann seg- ir þær aldrei hafa starfað hjá Seag- al og engar skrár séu til sem sanni að svo hafi verið. „Ásakanirnar eru klárlega samansettar af lögfræð- ingum Kayden Nguyen og svo lekið í fjölmiðla til að styrkja innihalds- lausar ásakanir gegn skjólstæðingi mínum.“ Eilífðarbomban Heather Locklear var handtekin um síðastliðna helgi fyrir að klessa á skilti þar sem stóð bannað að leggja og stinga síðan af án þess að segja nokkrum manni. Atvikið gerðist klukkan fjögur um morguninn nærri heimili hennar í Ventura í Kaliforníu. Nágranni sem heyrði lætin hringdi á lögg- una og lét vita. Eftir smá fyrirgrennslan lögreglunn- ar kom í ljós að 2005 árgerð af BMW sem Lokcklear á var skemmdur og fór ekki á milli mála hver keyrði nið- ur skiltið. Hún fékk sekt og var sleppt skömmu eftir handtökuna. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Lockle- ar kemst í hann krappan á bílnum. Árið 2008 var hún gripin sauðdrukkin undir stýri og þurfti að greiða háa fjársekt. Aftur í bobba Lögreglumyndin af Locklear þegar hún var tekin full við stýrið 2008. Engri lík! Heather bara eldist ekki! KEYRÐI NIÐUR SKILTI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.