Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2012, Blaðsíða 39
Afmæli 39Helgarblað 20.–22. apríl 2012
20. apríl
30 ára
Ásmundur Sigfússon Kyljuholti, Höfn í
Hornafirði
Jón Skúli Fjeldsted Kringlumýri 31, Akureyri
Rakel Lind Hauksdóttir Ásgarði 24, Reykjavík
Helga Rós Einarsdóttir Kjarrhólma 12,
Kópavogi
Sigurður Rúnar Guðmundsson Álfkonuh-
varfi 43, Kópavogi
Sigurveig Helga Jónsdóttir Hvassaleiti 155,
Reykjavík
Hreiðar Bragi Valgeirsson Júllatúni 4, Höfn
í Hornafirði
Sigrún Björk Bjarkadóttir Löngumýri 24,
Akureyri
Halldóra Þorvaldsdóttir Bjarkarási 3a,
Garðabæ
Kjartan Valur Þórðarson Fannahvarfi 4,
Kópavogi
Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir Seilu-
granda 2, Reykjavík
Hallvarður Guðni Svavarsson Höfðagötu
29, Stykkishólmi
Ása Sæunn Eiríksdóttir Hjallabrekku 27,
Kópavogi
40 ára
Níels Sveinsson Álfaskeiði 70, Hafnarfirði
Gerður Harðardóttir Miðvangi 6, Hafnarfirði
Auður Harpa Þórsdóttir Þórsgötu 18a,
Reykjavík
Árni Vilhjálmur Jónsson Búðarstíg 20,
Eyrarbakka
Ómar Þór Júlíusson Sunnuvegi 10, Hafnarfirði
Magnús Heiðarr Björgvinsson Hjarðarholti
15, Akranesi
Harpa Sif Sigurvinsdóttir Ólafsgeisla 35,
Reykjavík
Signý Óskarsdóttir Jaðarseli 6, Borgarnesi
Guðrún Finnborg Guðmundsdóttir
Sendiráði Brussel, Reykjavík
Jóhannes Bjarni Gunnlaugsson Hun-
dastapa, Borgarnesi
Jóhanna Kristín Gústavsdóttir Draumahæð
5, Garðabæ
50 ára
Cesar Augusto Rodriguez Luna Skaftahlíð
29, Reykjavík
Sigurður Ingi Jóhannsson Syðra-Langholti
4, Flúðum
Vilhjálmur Þorláksson Langholtsvegi 169,
Reykjavík
Vilhjálmur Berghreinsson Mánagötu 10,
Reykjavík
Edward Jóhannes Westlund Daggarvöllum
6b, Hafnarfirði
Jóhanna Rósa Arnardóttir Eyktarási 26,
Reykjavík
Guðrún Margrét Ólafsdóttir Hrauntungu
1, Kópavogi
Sigþóra Oddný Sigþórsdóttir Laufrima 16,
Reykjavík
Kristín G Björk Reynisdóttir Steinási 12,
Garðabæ
Kristjana P. Kristjánsdóttir Einholti 7, Garði
Jón Ölver Magnússon Hraunholti 9, Garði
Laufey Kristjánsdóttir Holtateigi 1, Akureyri
Kristín Hrönn Reynisdóttir Kolbeinsgötu
14, Vopnafirði
Lars Emil Árnason Miklubraut 44, Reykjavík
Ellen Ragnheiður Jónsdóttir Breiðvangi
9, Hafnarfirði
Arnar Jónsson Kolbeinsmýri 6, Seltjarnarnesi
Guðrún Margrét Sólonsdóttir Eikarási 6,
Garðabæ
60 ára
Sveinn Alfreð Reynisson Fagraþingi 3,
Kópavogi
Hjörtur Þór Björnsson Bjarmalandi 2,
Reykjavík
Óskar Elvar Guðjónsson Engjaseli 61,
Reykjavík
Jóhanna Magnúsdóttir Brávallagötu 26,
Reykjavík
Sigurjón Björnsson Hólabraut 1, Höfn í
Hornafirði
Sigurlína Jónsdóttir Grænumýri 6, Akureyri
Kristján Elís Bjarnason Fossvegi 31,
Siglufirði
Unnur Baldursdóttir Brekkugötu 5,
Vestmannaeyjum
Álfhildur Erna Hjörleifsdóttir Breiðvangi
7, Hafnarfirði
Sölvi H. Hjaltason Hreiðarsstöðum, Dalvík
Vilhjálmur Bjarnason Hlíðarbyggð 18,
Garðabæ
Stanislawa Krawczyk Digranesvegi 14,
Kópavogi
70 ára
Hildur Kristjánsdóttir Sólheimum 7,
Reykjavík
Jón Eðvald Guðfinnsson Furugerði 7,
Reykjavík
Jón Guðmundsson Hegranesi 24, Garðabæ
75 ára
Rósa Hjaltadóttir Mánatúni 5, Reykjavík
Ína Dóra Sigurðardóttir Ásbúð 45, Garðabæ
Heiða Elín Aðalsteinsdótti Lagarási 26,
Egilsstöðum
Sigurður Steinbjörnsson Mosgerði 2,
Reykjavík
80 ára
Birna Helgadóttir Langagerði 48, Reykjavík
Gunnar Ingvi Baldvinsson Bjarmalandi
15, Reykjavík
Jón Aðalsteinsson Naustabryggju 57,
Reykjavík
Anton Arnfinnsson Hólsvegi 16, Reykjavík
85 ára
Magnús H. Gíslason Skúlagötu 40, Reykjavík
Sigríður Stefánsdóttir Hvítárbakka, Selfossi
90 ára
Ragnar Þórðarson Grænumörk 5, Selfossi
Hallfríður Bjarnadóttir Skólabraut 3, Selt-
jarnarnesi-
21. apríl
30 ára
Magdalena Paulina Michalska Tryggvagötu
6, Reykjavík
Arngrímur Orri Friðriksson Unnarbraut 1,
Seltjarnarnesi
Ásthildur Guðlaugsdóttir Lindasmára 75,
Kópavogi
Halldór Már Aðalsteinsson Breiðuvík 4,
Reykjavík
Sverrir Már Gunnarsson Stafholti 16, Akureyri
Anný Rós Ævarsdóttir Hamrahlíð 33,
Reykjavík
Haukur Jónsson Eskivöllum 9a, Hafnarfirði
Sigurður Guðjón Gíslason Efrahópi 30,
Grindavík
Ómar Dennis Atlason Sæbakka 23,
Neskaupstað
Áslaug Inga Finnsdóttir Urðarbraut 24,
Blönduósi
40 ára
Pétur Jóhann Sigfússon Hamrabyggð 22,
Hafnarfirði
Logi Jes Kristjánsson Hrísholti 11, Garðabæ
Silja Guðmundsdóttir Reiðvaði 7, Reykjavík
Gísli Sigurðsson Hrísrima 28, Reykjavík
Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir Rituhöfða 12,
Mosfellsbæ
Halldór Björnsson Hrafnhólum 3, Selfossi
Hrefna Guðný Guðmundsdóttir Svöluási
23, Hafnarfirði
Rúnar Þór Árnason Akurholti 11, Mosfellsbæ
Rannveig Sigurðardóttir Oddeyrargötu 5,
Akureyri
Þorgerður Anna Arnardóttir Móaflöt 33,
Garðabæ
Stefán Eiríksson Breiðuvík 7, Reykjavík
50 ára
Guðjón Pétur Arnarson Heiðarbrún 5,
Hveragerði
Árni Guðjón Hilmarsson Vestmannabraut 44,
Vestmannaeyjum
Páll Sigurbjörnsson Háteigi 6b, Reykjanesbæ
Irina Sveinsson Helgubraut 5, Kópavogi
Krzysztof Mielniczek Mávabraut 2a,
Reykjanesbæ
Óli Sigurjón Pétursson Birkihlíð 23,
Sauðárkróki
Jónína Guðbjartsdóttir Akurgerði 35,
Reykjavík
Ingólfur Örn Arnarsson Lindarbergi 68,
Hafnarfirði
Harpa Jónsdóttir Bakka, Hvolsvelli
Ellý Hauksdóttir Hauth Sigtúni 25, Reykjavík
Jóhann Áki Björnsson Ofanleiti 21, Reykjavík
Óskar Jón Hreinsson Halakoti, Selfossi
60 ára
Sólveig Benjamínsdóttir Ölversholti, Hellu
Sigrún Lárusdóttir Flatasíðu 2, Akureyri
Aron Björnsson Vesturbrún 20, Reykjavík
70 ára
Magný Gyða Ellertsdóttir Flókagötu 47,
Reykjavík
Ingimundur Sveinsson Skeljatanga 3,
Reykjavík
Brynhildur Ásta Jónsdóttir Maríubakka
14, Reykjavík
Mjöll Ásgeirsdóttir Skipagötu 8, Ísafirði
Jóhannes Borgfjörð Birgisson Álfhólsvegi
129, Kópavogi
Jón Trausti Markússon Lækjarhvammi 9,
Búðardal
Rósa Randversdóttir Smárahlíð 24d,
Akureyri
Hólmfríður Aðalsteinsdóttir Móasíðu
4b, Akureyri
Steingrímur Njálsson Skúlagötu 64,
Reykjavík
Kristín Theódóra Ágústsdóttir Ljóshei-
mum 2, Reykjavík
Halla Gísladóttir Múlavegi 21, Seyðisfirði
75 ára
Jón Bjarnason Hlíðartúni 6, Höfn í Hornafirði
Auður Eir Vilhjálmsdóttir Kastalagerði
11, Kópavogi
Guðmundur A. Steinsson Lindargötu 57,
Reykjavík
Hanna Kolbrún Jónsdóttir Dalseli 30,
Reykjavík
80 ára
Auður Jónsdóttir Ártröð 8, Egilsstöðum
85 ára
Lilja M. Auðunsdóttir Laxárdal 1, Selfossi
90 ára
Ásta Jónsdóttir Hraunvangi 7, Hafnarfirði
Halldór Jóhannesson Smáravegi 10, Dalvík
Helga Baldvinsdóttir Austurbyggð 17,
Akureyri
Sigurlaug Halla Ólafsdóttir Furugerði 1,
Reykjavík
22. apríl
30 ára
Jovana Mía Cosic Súluhólum 4, Reykjavík
Daniel Andrzej Dziamski Sléttahrauni 17,
Hafnarfirði
Sara Skúlína Jónsdóttir Álmskógum 19,
Akranesi
Trausti Jóhannsson Andrésbrunni 11,
Reykjavík
Karvel Steindór Pálmason Melabraut 29,
Seltjarnarnesi
Jón Steingrímur Sæmundsson Reyni-
hólum 8, Dalvík
Birkir Hermann Björgvinsson Kjalarsíðu
14d, Akureyri
Elvar Már Kjartansson Tjarnargötu 16,
Reykjavík
Kolbrún Inga Allansdóttir Háteigi 1,
Akranesi
Yngvi Leifsson Árholti 14, Húsavík
Smári Helgason Dofrabergi 7, Hafnarfirði
Tryggvi Björgvinsson Kleppsvegi 10,
Reykjavík
Anne Marie Becher Sogavegi 71, Reykjavík
Kristín Arna Ingólfsdóttir Brekkutanga
38, Mosfellsbæ
Ólafur Páll Snorrason Ólafsgeisla 5,
Reykjavík
40 ára
Angela Haydarly Breiðvangi 12, Hafnarfirði
Ricardo Montiel Arciniega Vesturgötu 71,
Reykjavík
Ragnheiður Helgadóttir Vesturgili 4,
Akureyri
Rut Magnúsdóttir Fljótaseli 16, Reykjavík
Katrín Melstað Jónsdóttir Flétturima 11,
Reykjavík
Fríða Rúnarsdóttir Hnífsdalsvegi 1, Ísafirði
Anna María Einarsdóttir Andarhvarfi 11d,
Kópavogi
Hrafnhildur Þorsteinsdóttir Glaðheimum
16, Reykjavík
Erla Snorradóttir Sólheimum 34, Reykjavík
Halldór Fannar Guðjónsson Lindarflöt
44, Garðabæ
Esther Ingólfsdóttir Þúfubarði 16,
Hafnarfirði
Karl Pétur Smith Eiðismýri 8, Seltjarnarnesi
Hulda Sigríður Kristjánsdóttir Hléskógum
19, Reykjavík
Klara Stefánsdóttir Sílakvísl 1, Reykjavík
Birgir Hauksson Hábæ 28, Reykjavík
Ingibjörg Guðjónsdóttir Lindasmára 39,
Kópavogi
Hörður Viðar Arnarson Sléttuvegi 9,
Reykjavík
María Magnúsdóttir Tungusíðu 19, Akureyri
50 ára
Grazyna Polinska Miðtúni 4, Tálknafirði
Dao Minh Hien Álftamýri 14, Reykjavík
Kristján Steingrímsson Skútahrauni 6,
Mývatni
Þórður Grétar Andrésson Hléskógum 2,
Egilsstöðum
Ólafur Viðar Hauksson Öldugötu 7, Dalvík
Kristín H. Sigurbjörnsdóttir Laugateigi
5, Reykjavík
Þorleikur Jóhannesson Lindarflöt 8,
Garðabæ
Tómas Örn Sölvason Eiðistorgi 3,
Seltjarnarnesi
Skapti Hallgrímsson Borgarhlíð 6b, Akureyri
Rúnar Karl Jónsson Arnarkletti 6, Borgarnesi
Jóna Óskarsdóttir Sólbrekku 24, Húsavík
Sigurður Jónasson Hesthömrum 16,
Reykjavík
Gunnþór Ingvason Brautarholti 19, Ólafsvík
60 ára
Vigdís Helga Theódórsdóttir Kristnibraut
61, Reykjavík
Jón Steingrímsson Efstahjalla 17, Kópavogi
Hjördís Árnadóttir Víðilundi 15, Garðabæ
Árni Helgason Brautarholti 2, Reykjavík
Guðmundur Björnsson Grænumýri 2,
Seltjarnarnesi
Sævar Jónsson Snjallsteinshöfða 2, Hellu
Gunnþórunn Jónsdóttir Skeiðarvogi 79,
Reykjavík
Ragnhildur Guðnadóttir Skrúði, Reykholt
í Borgarfirði
Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir Reykjamörk
2, Hveragerði
70 ára
Sigurlaug Halldórsdóttir Álftamýri 2,
Reykjavík
Kristbergur Einarsson Bessastíg 8,
Vestmannaeyjum
Ingi Steinn Ólafsson Foldahrauni 39f,
Vestmannaeyjum
Elín Jóhannesdóttir Borgarbraut 65a,
Borgarnesi
Svandís Stefánsdóttir Jörvabyggð 1,
Akureyri
75 ára
Ingi Ingvarsson Hátúni 10, Reykjavík
Auður Aðalsteinsdóttir Hvoli, Álftanesi
80 ára
Hrefna Finnbogadóttir Presthúsum 2, Vík
Friðsemd Eiríksdóttir Eyravegi 5, Selfossi
85 ára
Kristín L. Valdimarsdóttir Sléttuvegi 11,
Reykjavík
Guðfinna Jónsdóttir Blásölum 24, Kópavogi
90 ára
Jóhannes G. Jóhannesson Nönnugötu 6,
Reykjavík
95 ára
Oddný Þórarinsdóttir Kleppsvegi 132,
Reykjavík
104 ára
Kristján Jónsson Hlégerði 23, Kópavogi
Afmælisbörn helgarinnar
Til hamingju!
Stórafmæli
Strákurinn með
stóra nafnið
A
nný Rós er úr Kópa-
voginum, ólst upp
í Engihjallanum og
langar alltaf þangað
aftur. „Það var gott að
vera þar, við krakkarnir vorum
alltaf úti að fremja alls konar
leiki, vorum oft í löggu og bófa
og svo líka stundum að dingla
bjöllum og gera at eins og hug-
myndarík börn gera. Svo bjó ég
á Spáni öll sumur frá 5–10 ára
aldurs þar sem mamma var
fararstjóri hjá Pólaris. Þá lærði
ég spænskuna, ég hef elskað
Spán síðan og fer þangað eins
mikið og ég get.“
Þegar hún var lítil naut hún
þess að skapa og gera eitthvað
frumlegt og öðruvísi. „Þegar
ég var lítil var ég viss um að
ég ætlaði að verða arkitekt eða
hönnuður og það hefur ræst
að nokkru. Ég fór í FB að læra
fatahönnun og hef hannað og
saumað mikið af fötum. Það er
svo ótrúlega gaman að skapa
og hugmyndaflugið vex enda-
laust ef maður notar það,“ segir
listakonan glaðlynda.
Auk þess að hanna föt hefur
Anný Rós lagt stund á mynd-
list og hefur málað ótrúlegan
fjölda verka. Heima hjá henni
er mikið af dýrgripum á striga
sem bera frjórri tjáningu göf-
ugt vitni. „Það er allt skemmti-
legt sem tengist list, ég er alltaf
að mála og ég gef flest verk-
in mín. Það eru alltaf einhver
tímamót hjá fólki þar sem er
gaman að gefa góða gjöf.
Mamma mín er dans-
kennari þannig að ég byrjaði
snemma að dansa líka, eigin-
lega er ég alin upp í dansi. Ég
varð Íslandsmeistari í sam-
kvæmisdönsum 1992, það
var ótrúlega skemmtilegt.
Ég er búin að dansa um allt
og á fjölda sýninga bæði hjá
mömmu og í Listdansskól-
anum. Ég er eiginlega búin
að dansa alla dansa sem til
eru nema Kranavatnið,“ seg-
ir spaugsama listakonan með
smitandi gleðina.
Listakonan ljúfkáta tekur
fagnandi á móti tímamótun-
um og hefur engu að kvíða.
„Þetta leggst vel í mig, þegar
ég átti afmæli í fyrra kveið ég
fyrir hve stutt væri í þrítugt.
Nú held ég að þrítugt sé flott-
ur aldur.
Ég mun nota daginn í dek-
ur. Nudd, spa og himneska
hamingju. Svo grillar fjöl-
skyldan saman um kvöldið og
nýtur þess að rifja upp þessi
þrjátíu ár.“
Anný Rós Ævarsdóttir
hönnuður og listakona 30 ára 21. apríl
Dansar allt nema
Kranavatnið
Dýrgripir á striga Anný Rós er
fjöllistakona og á marga dýrgripi á
striga.
Stórafmæli Karvel Pálmason
stjórnmálafræðingur 30 ára 22. apríl
É
g er Bolvíkingur í húð og
hár, fæddist snjóþungan
fyrsta sumardag og því
flaggað um allt land þeg-
ar ég fæddist,“ segir Karvel
glettinn á svip.
Hann er alinn upp í Bol-
ungarvíkinni og byrjaði að
vinna þar snemma eins og
gengur með börn í sjávar-
plássum sem byrja ung að
þefa af athafnlífinu. „Svo
merkilegt sem það er þá ætl-
aði ég aldrei að verða sjómað-
ur, ætlaði að verða smiður eða
slökkviliðsmaður og svo auð-
vitað bófi líka,“ segir hlæjandi
afmælisbarnið.
„Þegar ég var sjö ára reyndi
ég að smíða mér mótorhjól,
ég sagaði hjólið mitt í tvennt
en kom svo ekki mótornum úr
sláttuvélinni í það. Pabbi varð
því að sjóða hjólið saman aftur
til að ég gæti hjólað á því.“
Víða á landsbyggðinni
flytur fólk ungt að heiman,
fer burt í menntaskóla og sést
bara á sumrum eftir það. „Ég
fór í MA og kom bara heim á
sumrum eftir það til að ná mér
í vinnu, fór á sjóinn og í beitn-
ingu en fyrsta vinnan mín var
hjá Halla málara og ég greip
oft í verk með honum þegar ég
kom heim í skólafrí.“
Þegar Karvel var að alast
upp fyrir vestan var afi hans
og alnafni alþingismaður og
þjóðþekktur fyrir skelegga
framkomu og skemmtilega.
„Það þekktu allir afa og sum-
ir kölluðu mig litla strákinn
með stóra nafnið og gera það
reyndar sumir enn,“ segir Kar-
vel Pálmason með glott á vör.
„Ég fór í stjórnmálafræði
í háskóla en ég hef aldrei
hugsað mér að fara í pólitík.
Það hafa margir reynt að ýta
við mér en ég vil ekki bind-
ast neinum flokki. Hef ekki
ennþá fundið neinn sem
heillar. Kannski að stjórn-
málafræðin hafi svalað fíkn-
inni. Ég starfa núna í útlána-
þjónustu Landsbankans, þar
er ég í sambandi við útibú-
in um allt land. Það hjálp-
ar mér að halda tengslunum
við landsbyggðina. Svo fer ég
auðvitað mikið vestur.“
Karvel ætlar ekki að gera
mikið með daginn en óttast
þó ekki aldurinn. „Þetta leggst
vel í mig og ég fer fullkomlega
áhyggjulaus inn í nýjan ára-
tug. Það hefur líka hver ald-
ur sinn sjarma. Ég mun samt
ekkert halda upp á þetta. Kon-
an varð þrítug í fyrra þannig
að við munum kannski gera
eitthvað skemmtilegt með
hækkandi sól og njóta afmæl-
anna okkar.“
Foreldrar:
n Pálmi Árni Karvelsson
bifvélavirki f. 1952
n Steinunn Guðmundsdóttir
aðstoðarskólastjóri f. 1952
Sambýliskona:
n Tinna Magnúsdóttir útsend-
ingarstjóri f. 1981
Systkin:
n Sigrún Pálmadóttir óperu-
söngkona f. 1974
n Marta Kristín Pálmadóttir
bankastarfsmaður f. 1980
Foreldrar:
n Dagný Björk Pjetursdóttir
danskennari f. 1959
n Ævar Þorberg Erlendsson
byggingatæknifræðingur f. 1956
Systkin:
n Bróðir: Andri Pétur Dalmar
nemi f. 1993
Bolvíkingur í húð flaggað um allt land þegar hann fæddist.