Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2012, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2012, Blaðsíða 57
Afþreying 57Helgarblað 20.–22. apríl 2012 Endurkoma í stúdíó 8H E inn langlífasti sjón­ varpsþáttur í Bandaríkj­ unum er sketsaþáttur­ inn Satur day Night Live sem er eins og nafnið gefur til kynna í beinni útsend­ ingu á laugardagskvöldum þar í landi. Í þessum þætti sem hefur ætíð verið tekinn upp í mynd­ veri 8H í höfuðstöðvum NBC í New York hafa margar stór­ stjörnur stigið sín fyrstu skref. Menn á borð við Eddie Murp­ hie, Dan Akroyd og svo mætti telja áfram alla helgina. Síðustu ár hafa verið nokk­ uð dræm hjá SNL og hefur þátt­ urinn mátt þola gagnrýni. En undanfarið hefur hann verið tekinn mikið í gegn og er nú­ verandi lið leikara búið að vera nokkuð lengi saman og farið að kunna vel inn á hvert annað. Það sést líka því efnið er orðið ótrúlega fyndið og leikar­ arnir virkilega góðir. Þarna eru að fæðast stórstjörnur á borð við Kristen Wiig sem drottnar yfir þættinum með frábærri frammistöðu en hún sló einmitt í gegn síðasta sumar í myndinni Bridesmaids. Þá er nánast hver einasti skets með Jason Sud­ eikis fyndinn. Hann hefur leikið í myndum á borð við Horrible Bosses og tók að sér gestahlut­ verk í nýjustu þáttaröðinni af Eastbound and Down. Það er svo sannarlega endur koma í stúdíói 8H og allur annar andi yfir þessum sögu­ fræga þætti. Svona sketsaþátt­ ur í beinni er ekki fyrir alla, það veit ég. En ég mæli með að gefa SNL tækifæri núna. Laugardagur 21. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Lítil prinsessa (3:35) 08.13 Sæfarar (44:52) 08.25 Kioka (5:78) 08.34 Múmínálfarnir 09.00 Skotta skrímsli (10:26) 09.07 Spurt og sprellað (25:26) 09.13 Engilbert ræður (58:78) 09.21 Teiknum dýrin (29:52) 09.26 Kafteinn Karl (9:26) 09.41 Nína Pataló (7:39) 09.48 Skoltur skipstjóri (5:26) 10.05 Grettir (29:52) 10.14 Geimverurnar (24:52) 10.19 Tóti og Patti (3:52) 10.30 Útsvar (Fljótsdalshérað - Garðabær) 11.40 Hvað veistu? - Íspólarnir þrír (Viden om: De tre ispoler) 12.10 Leiðarljós 12.55 Kastljós 13.25 Kiljan 14.15 Ólafur Elíasson (Ólafur Elíasson: Space Is Process) Dönsk mynd um Ólaf Elíasson myndlistar- mann. e 15.30 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 EM í knattspyrnu (5:8) Í þáttunum er hitað upp fyrir EM í knattspyrnu sem fram fer í Úkraínu og Póllandi í sumar. Skyggnst er á bak við tjöldin hjá liðunum sem taka þátt í lokakeppninni auk þess sem umgjörðin hjá UEFA og gest- gjöfunum er skoðuð. e 17.55 Ólympíuvinir (1:10) (Store Nørd) Dönsk þáttaröð fyrir börn. Bræðurnir Kåre og Emil spreyta sig á greinum sem keppt verður í á Ólympíuleikunum í sumar og smíða í leiðinni alls kyns tæki og tól. 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið (1:5) Hera Björk Þórhallsdóttir, Eiríkur Hauksson, Matthías Matthíasson og Val- gerður Guðnadóttir spá í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár ásamt meðlimum í ís- lenska Eurovision-klúbbnum, FÁSES. Reynir Þór Eggertsson dregur fram fróðleiksmola um keppnina. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 888 20.40 Söngkeppni framhalds- skólanna Beint 22.15 Vel stæðir vinir (Friends with Money) Eftir að Olivia segir upp í vinnunni er hún óviss um framtíð sína og samband sitt við vini sína. Leikstjóri er Nicole Holofcener og meðal leikenda eru Jennifer Aniston, Frances McDormand, Joan Cusack og Catherine Keener. Bandarísk bíómynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.45 Kóngsríkið (The Kingdom) 01.35 Ný í bænum (New in Town) Bandarísk bíómynd frá 2009. Kaupsýslukona frá Miami þarf að laga sig að nýjum og gjör- breyttum aðstæðum í smábæ í Minnesota. Leikstjóri er Jonas Elmer og meðal leikenda eru Renée Zellweger og Harry Connick Jr. e 03.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Latibær 09:45 Lukku láki 10:10 Grallararnir 10:35 Hvellur keppnisbíll 10:45 Tasmanía (Taz-Mania) 11:10 Ofurhetjusérsveitin 11:35 Njósnaskólinn (M.I. High) 12:00 Bold and the Beautiful 13:30 American Idol (29:40) 14:55 The Block (3:9) 15:40 Sjálfstætt fólk (26:38) 16:20 Týnda kynslóðin (31:32) 16:45 ET Weekend 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Babe 21:05 Post Grad (Útskriftarneminn) Rómantísk gamanmynd um unga konu sem neyðist til að flytja aftur heim til foreldra sinni að loknu háskólanámi og reynir að fóta sig í lífinu. Með Michael Keaton, Jane Lynch og Alexis Bledel í aðalhlutverkum. 22:35 An American Crime (Amerískur glæpur) Áhrifamikil og sann- söguleg mynd um móður sem heldur dóttur sinni fanginni í kjallara árum saman. Með aðalhlutverk fara Ellen Page og Catherine Keener. 00:15 Fast & Furious (Snöggur og snar) Hörkuspennandi mynd um FBI-lögguna Brian O’Conner sem reynir að klófesta heróíns- mylgara í Los Angeles. Með aðalhlutverk fara Paul Walker og Vin Diesel. 02:00 The Punisher: War Zone (Refsarinn: átakasvæði) Mögnuð spennumynd um Frank Castle sem hefur elt og drepið mörg hundruð glæpamenn, en nú þarf hann að kljást við sinn versta óvin til þessa, sjálfan geðsjúklinginn, Jigsaw. 03:40 Five Fingers (Fimm fingur) Mögnðuð mynd um hollenska hugjónamanninn og píanistann, Martijn (Ryan Philippe) sem ferðast til Marokkó til að sinna hjálparstörfum. Skömmu eftir að hann kemur til landsins er honum og aðstoðarmanni hans rænt af hryðjuverkamönnum sem hafa efasemdir um mannúðarástæður hans og yfirheyra hann í yfirgefinni vöruskemmu. Í örvæntingu sinni reynir hann að sanna sakleysi sitt fyrir miskunarlausum for- ingja hópsins, Ahmat (Laurence Fishburne). 05:05 ET Weekend 05:45 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:00 Dr. Phil e 12:45 Dr. Phil e 13:30 Dynasty (18:22) e 14:15 Got to Dance (8:15) e 15:05 Mobbed (4:11) e 15:55 Hæfileikakeppni Íslands (4:6) e 16:45 The Firm (8:22) e 17:35 Málið (7:8) e 18:05 Girlfriends (5:13) 18:25 Necessary Roughness (2:12) e 19:15 Minute To Win It e 20:00 America’s Funniest Home Videos (17:48) 20:25 Eureka (15:20) 21:15 Once Upon A Time (16:22) 22:05 Saturday Night Live (16:22) Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. Stuðpinninn Jonah Hill heldur uppi fjörinu að þessu sinni. 22:55 Ghostbusters e Gamanmynd frá árinu 1984 með Bill Murray, Dan Aykroyd, Harold Ramis og Sigourney Weaver í aðalhlutverkum. Þrír skrýtnir vísindamenn eru reknir úr þægilegri stöðu sem þeir eru með í háskóla í New York. Þeir ákveða því að gera upp gamla slökkviliðsstöð og gerast draugabanar. Allt gengur vel en þegar þeir komast í kast við hlið í aðra vídd vandast málin og þurfa þeir að taka á öllu sem þeir eiga. Leikstjóri er Ivan Reitman. 00:40 Jimmy Kimmel e Húmorist- inn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 01:25 Jimmy Kimmel e Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 02:10 Whose Line is it Anyway? (2:42) e Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 02:35 Real Hustle (12:20) e Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 03:00 Smash Cuts (50:52) e 03:25 Pepsi MAX tónlist 07:55 Formúla 1 - Æfingar 10:50 Formúla 1 2012 - Tímataka 12:30 Meistaradeild Evrópu 14:20 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 14:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 15:10 Evrópudeildarmörkin 15:35 Iceland Express deildin 17:20 Spænski boltinn - upphitun 17:50 Spænski boltinn (Barcelona - Real Madrid) Beint 19:50 Þýski handboltinn 21:15 Box: Morales - Garcia 22:45 Spænski boltinn 17:55 Nágrannar 19:15 Spurningabomban (3:10) 20:05 Týnda kynslóðin (31:32) 20:30 Cold Case (20:22) 21:15 Twin Peaks (15:22) 22:05 Numbers (16:16) 22:50 Rizzoli & Isles (3:10) 23:35 Bones (11:23) 00:20 Better With You (9:22) 02:00 Cold Case (20:22) 02:45 ET Weekend 03:30 Íslenski listinn 03:55 Sjáðu 04:20 Týnda kynslóðin (31:32) 04:45 Fréttir Stöðvar 2 05:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:50 Valero Texas Open 2012 (2:4) 10:50 Inside the PGA Tour (16:45) 11:15 Valero Texas Open 2012 (2:4) 14:15 PGA TOUR Year-in-Review 2011 (1:1) 15:10 Valero Texas Open 2012 (2:4) 18:10 Golfing World 19:00 Valero Texas Open 2012 (3:4) 22:00 Ryder Cup Official Film 2002 00:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:00 Legally Blonde 10:00 Uptown Girl 12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 14:00 Legally Blonde 16:00 Uptown Girl 18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 20:00 Year One 22:00 Stoned 00:00 Tyson 02:00 Rendition 04:00 Stoned (Steinrunninn) Áhugaverð kvikmynd um ævi og dularfullan dauðdaga Brian Jones úr The Rolling Stones. 06:00 Austin Powers in Goldmem- ber Stöð 2 Bíó 08:20 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 09:15 Arsenal - Wigan 11:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 11:35 Arsenal - Chelsea Beint 13:45 Bolton - Swansea Beint 16:15 QPR - Tottenham Beint 18:30 Newcastle - Stoke 20:20 Aston Villa - Sunderland 22:10 Blackburn - Norwich 00:00 Fulham - Wigan Stöð 2 Sport 2 Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 CHRYSLER TOWN - COUNTRY LX Árgerð 2008, ekinn 46 Þ.km, 7 manna, sjálfskiptur. Verð 3.250.000. Raðnr.283847 - Bíllinn er á staðnum! MMC LANCER COMFORT 03/2005, ekinn 120 Þ.km, sjálfskiptur. Tilboðsverð 790.000stgr. Rnr.284256 - Bíllinn er á staðnum! SUBARU LEGACY WAGON GL 4WD 08/2003, ekinn 145 Þ.km, sjálf- skiptur, ótrúlega fallegur bíll! Verð 990.000. Raðnr.284344 - Bíllinn er á staðnum! NISSAN PATROL 2.8 tdi árg. 1996 44“ breyttur er á nýjum 37“ dekkjum, ekinn 255 Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð 1.490.000. Raðnr.282091 Tröllið er á nýja staðnum! JEEP GRAND CHEROKEE NEW STYLE ÁRG. 2011, ekinn 4 Þ.km, nýja 3,6l vélin, sjálfskiptur, leður, gler- toppur, 20“ felgur ofl. Verð 10.490.000. Raðnr.117475 Jeppinn er í nýja salnum! AUDI A4 sedan 1,8t S-line 10/2007, ekinn 56 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 3.990.000. Raðnr.118051 Bíllinn er á staðnum! SUZUKI GRAND VITARA 06/2009, ekinn 46 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur. Verð 3.190.000. Raðnr.281921 - Jeppinn er á nýja staðnum! CHEVROLET CORVETTE COUPE árg. 2005, ekinn 89 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur. Verð 6.900.000. Raðnr.211720 Kagginn er í salnum, spegilfagur! LAND ROVER RANGE ROVER SPORT diesel 12/2005, ekinn AÐEINS 57 þ.km dísel, sjálfskiptur, leður. Verð 5.790.000. Raðnr.250177 Jeppinn er á staðnum! FORD FOCUS TREND 02/2002, ekinn 150 Þ.km, 5 gírar, leður og sóllúga. Verð 590.000. Raðnr. 284234 - Bíllinn er á staðnum! NISSAN PATROL 35“ Árgerð 1990, ekinn 305 Þ.km, dísel, 5 gírar, 35“ ný dekk, mjög heill jeppi. Verð 790.000. Raðnr.283648 - Jeppinn er á staðnum! TOYOTA LAND CRUISER 120 VX 33“ 8 MANNA 03/2004, ekinn 152 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð 3.690.000. Raðnr. 322031 - Jeppinn er á staðnum! Tek að mér Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@hotmail.com Persi til sölu Til sölu hreinræktaður hvítur persi. Sýningardýr. Verð 40.000 kr. Upplýsingar í síma 863 0360. Abyssinian köttur Til sölu hreinræktuð abyssinian köttur, læða. Sýningardýr, 15 mánaða. Verð 50.000 kr. Upplýsingar í síma 863 0360. Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Tómas Þór Þórðarson tomas@dv.is Pressupistill Saturday Night Live Skjár Einn laugardagar kl. 22.05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.