Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2012, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2012, Blaðsíða 58
58 Afþreying 20.–22. apríl 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Woody Þóru Forsýningar eru hafnar á ofur- hetjumyndinni The Avengers þar sem margar af stærstu teiknimyndasöguhetjum sög- unnar mætast í einni mynd. Mark Ruffalo leikur Hulk í myndinni og Scarlett Johans- son Svörtu ekkjuna en bæði þykja þau stela senunni af stærri leikurum á borð við Robert Downey Jr. og Jeremy Renner. Í viðtali við The Hollywood Reporter voru þau spurð hvort þau langaði að gerðar yrðu myndir þar sem karakterinn þeirra væri í aðal- hlutverki og Ruffalo svaraði: „Já, það væri gaman.“ Scarlett tók undir það. Hún bætti þó við: „Ekki strax samt. Ég þarf nokkra mánuði í hvíld áður en ég fer aftur í búninginn.“ Til í eigin myndir Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Hæglætisveður og bjart. Milt að deginum. 6° 2° 8 3 05:37 21:18 3-5 7/4 5-8 7/4 5-8 6/4 5-8 3/2 3-5 5/4 0-3 3/1 0-3 4/2 5-8 3/1 5-8 4/2 5-8 4/2 0-3 8/3 5-8 8/3 3-5 7/2 12-15 7/2 3-5 8/4 3-5 6/3 3-5 8/3 5-8 8/4 5-8 8/4 5-8 4/2 3-5 5/2 0-3 4/2 0-3 5/2 5-8 2/0 5-8 4/2 5-8 5/2 0-3 9/4 5-8 8/5 3-5 9/5 12-15 7/4 3-5 9/3 3-5 7/4 3-5 9/2 5-8 8/4 3-5 6/4 5-8 3/2 0-3 5/2 0-3 4/2 0-3 5/2 5-8 2/0 3-5 3/0 5-8 5/2 0-3 9/4 5-8 8/3 3-5 9/4 3-5 8/4 3-5 9/2 3-5 6/3 3-5 9/2 5-8 8/4 3-5 6/4 5-8 3/1 0-3 5/1 0-3 3/1 0-3 3/1 5-8 2/0 3-5 3/1 5-8 5/2 0-3 9/3 5-8 8/4 3-5 9/4 3-5 8/5 3-5 9/4 3-5 7/2 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hæglætisveður og bjart með köflum. 5° 0° 5 3 05:34 21:21 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 1 66 4 4 8 4 2 5 2 2 1 6 88 33 2 -1 -1 -1 -1 10 15 10 10 3 13 13 10 5 8 33 10 3 2033 810 8 8 5 8 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 22. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:50 Valero Texas Open 2012 (3:4) 10:50 Golfing World 11:40 Valero Texas Open 2012 (3:4) 14:40 Inside the PGA Tour (16:45) 15:05 Valero Texas Open 2012 (3:4) 18:05 Champions Tour - Highlights (1:25) 19:00 Valero Texas Open 2012 (4:4) 22:00 Ryder Cup Official Film 2004 23:15 Golfing World 00:05 ESPN America SkjárGolf 08:00 Love Wrecked 10:00 Picture This 12:00 Ævintýri Desperaux 14:00 Love Wrecked 16:00 Picture This 18:00 Ævintýri Desperaux 20:00 Austin Powers in Goldmember 22:00 Inhale 00:00 Journey to the End of the Night 02:00 Frágiles 04:00 Inhale 06:00 My Blueberry Nights Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (32:52) 08.12 Teitur (26:26) 08.23 Friðþjófur forvitni (10:10) 08.45 Stella og Steinn (4:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (58:59) 09.22 Sígildar teiknimyndir (29:42) 09.29 Gló magnaða (55:65) 09.52 Enyo (26:26) 10.15 Söngkeppni framhalds- skólanema 11.45 Djöflaeyjan 12.30 Silfur Egils 13.45 Heimskautin köldu - Á þunn- um ís (Frozen Planet - On Thin Ice) Breskur náttúrulífsþáttur. Farið er á heimskautasvæðin og rannsökuð áhrif hlýnandi lofts- lags á fólk og dýralíf þar sem og annars staðar í heiminum. e 14.35 Alla leið (1:5) 15.30 Úrslitakeppnin í handbolta Beint 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skellibær (28:52) 17.40 Teitur (31:52) 17.55 Pip og Panik (10:13) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (6:7) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.15 Höllin (13:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætis- ráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Føns- mark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leik- enda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. 21.15 Laxness og svarti listinn 22.10 Sunnudagsbíó - Öld fá- fræðinnar (L’âge des ténèbres) Opinber starfsmaður í Montreal sem lifir heldur tilbreytingars- nauðu lífi flýr veruleikann og ímyndar sér að hann sé ævintýrahetja. Leikstjóri er Denys Arcand og meðal leik- enda eru Marc Labrèche, Diane Kruger, Sylvie Léonard og Rufus Wainwright. 23.50 Silfur Egils 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Elías 07:10 Stubbarnir 07:35 Villingarnir 08:00 Algjör Sveppi 10:20 Scooby Doo 10:45 Ultimate Avengers 2 12:00 Nágrannar 13:25 American Dad (15:18) 13:55 Friends (7:24) 14:20 How I Met Your Mother (2:24) 14:50 American Idol (30:40) 15:35 Hannað fyrir Ísland (5:7) 16:20 Mad Men (2:13) 17:10 Mið-Ísland (5:8) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (27:38) Jón Ársæll heldur áfram mannlífs- rannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. Þátturinn hefur hlotið flest verðlaun sjónvarpsþátta í sögu Edduverðlaunanna en þetta er tíunda þáttatöðin. 20:20 The Mentalist (17:24) 21:05 Homeland (7:13) 22:05 Boardwalk Empire (10:12) 23:05 60 mínútur 23:50 The Daily Show: Global Edition 00:15 Smash (7:15) 01:00 Game of Thrones (3:10) 01:55 V (9:10) (Gestirnir) 02:40 Supernatural (10:22) (Yfirnátt- úrulegt) Fjórða þáttaröðin af yfirnáttúrlegu spennuþáttunum um Winchester bræðurna sem halda ótrauðir áfram baráttu sinni við yfirnáttúrulegar furðu- skepnur. Englar og djöflar eru hluti af daglegu lífi bræðranna og í fjórðu þáttaröðinni þurfa þeir einnig að gera upp nokkur mál sín á milli. 03:20 Medium (6:13) 04:05 The Event (6:22) 04:50 The Mentalist (17:24) 05:35 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:45 Dr. Phil e 14:00 Dynasty (19:22) e 14:45 Málið (7:8) e 15:15 Britain’s Next Top Model (6:14) 16:05 Once Upon A Time (16:22) e 16:55 Franklin & Bash (2:10) e 17:45 The Jonathan Ross Show (21:21) e 18:35 Girlfriends (6:13) 18:55 Solsidan (1:10) e 19:20 The Office (27:27) e 19:45 America’s Funniest Home Videos (2:48) e 20:10 Titanic - Blood & Steel (2:12) 21:00 Law & Order (6:22) 21:50 The Walking Dead (12:13) Bandarísk þáttaröð sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári. Svo virðist sem þolinmæði Rick og Shane á hvor öðrum sé á þrotum. Það styttist í uppgjör. 22:40 Blue Bloods (10:22) e Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Danny og Erin taka höndum saman til að komast til botns í því hver drap uppljóstrarann hennar. 23:30 Californication (3:12) e 00:00 Prime Suspect (13:13) e Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðal- hlutverk er í höndum Mariu Bello. Rannsókn á skotárás bendir til þess að höfuðpaur hennar sitji í fangelsi. Jane reynir að púsla saman brotum sínum í einkalífinu. 00:50 The Defenders (3:18) e 01:35 The Walking Dead (12:13) e Bandarísk þáttaröð sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári. Svo virðist sem þolinmæði Rick og Shane á hvor öðrum sé á þrotum. Það styttist í uppgjör. 02:25 Whose Line is it Anyway? 02:50 Smash Cuts (51:52) e 03:15 Pepsi MAX tónlist 09:55 Evrópudeildin 11:40 Formúla 1 2012 14:10 Meistaradeild Evrópu 15:55 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 16:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 16:45 Evrópudeildarmörkin 17:15 Spænski boltinn 19:00 Iceland Express deildin 21:00 NBA (L.A. Lakers - Oklahoma City) Beint 00:00 Iceland Express deildin 07:40 Newcastle - Stoke 09:30 QPR - Tottenham 11:20 Man. Utd. - Everton Beint 13:35 PL Classic Matches 14:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 14:45 Liverpool - WBA Beint 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Wolves - Man. City 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 Arsenal - Chelsea 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Man. Utd. - Everton 02:30 Sunnudagsmessan 16:40 Íslenski listinn 17:05 Bold and the Beautiful 18:25 Falcon Crest (16:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 Njósnaskólinn 20:05 American Idol (29:40) 21:30 American Idol (30:40) 22:15 Mið-Ísland (5:8) 22:45 Damages (6:13) 23:30 Damages (7:13) 00:15 Falcon Crest (16:30) 01:05 Íslenski listinn 01:30 Sjáðu 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Undraheimar Kenyja 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávar- útvegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Hlýnar um helgina Hvað segir veður- fræðingurinn: Vetur og sumar frusu saman víða um land aðfaranótt sumardagsins fyrsta, þar á meðal í Reykjavík. Sam- kvæmt gamalli íslenskri þjóðtrú boðar það gott sumar ef saman frýs vetur og sumar en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Í Reykjavík fór hitinn niður í -0,2°C fljótlega eftir miðnætti í fyrrinótt og í -0,4°C á sjötta tím- anum en á Akureyri fór hitinn ekki niður fyrir frostmark fyrr en á fimmta tímanum. Hér er miðað við hita í tveggja metra hæð og sjálfvirka mæla Veðurstofunnar. Í hægum vindi frýs mun fyrr neðan tveggja metranna. Horfur á föstudag: Norðaustanstrekkingur eða all- hvass við austur- og suðaustur- ströndina, annars hægari. Stöku él norðaustan- og austanlands, annars yfirleitt úrkomulaust og bjart veður. Hiti 2–6 stig sunnan- og vestanlands, frost norðan til og austan en yfir frostmarki við sjávarsíðuna austanlands. Horfur á laugardag: Norðaustanstrekkingur við suð- austurströndina og norðvestan til, annars hægari. Dálítil snjó- koma eða él á Vestfjörðum og norðan- og austanlands, annars þurrt lengst af. Hlýnandi veður og hiti víðast 1_8 stig . Horfur á sunnudag: Svipað veður. Vaxandi rigning eða slydda við austurströndina þegar líður á daginn og kvöldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.