Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2012, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2012, Síða 58
58 Afþreying 20.–22. apríl 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Woody Þóru Forsýningar eru hafnar á ofur- hetjumyndinni The Avengers þar sem margar af stærstu teiknimyndasöguhetjum sög- unnar mætast í einni mynd. Mark Ruffalo leikur Hulk í myndinni og Scarlett Johans- son Svörtu ekkjuna en bæði þykja þau stela senunni af stærri leikurum á borð við Robert Downey Jr. og Jeremy Renner. Í viðtali við The Hollywood Reporter voru þau spurð hvort þau langaði að gerðar yrðu myndir þar sem karakterinn þeirra væri í aðal- hlutverki og Ruffalo svaraði: „Já, það væri gaman.“ Scarlett tók undir það. Hún bætti þó við: „Ekki strax samt. Ég þarf nokkra mánuði í hvíld áður en ég fer aftur í búninginn.“ Til í eigin myndir Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Hæglætisveður og bjart. Milt að deginum. 6° 2° 8 3 05:37 21:18 3-5 7/4 5-8 7/4 5-8 6/4 5-8 3/2 3-5 5/4 0-3 3/1 0-3 4/2 5-8 3/1 5-8 4/2 5-8 4/2 0-3 8/3 5-8 8/3 3-5 7/2 12-15 7/2 3-5 8/4 3-5 6/3 3-5 8/3 5-8 8/4 5-8 8/4 5-8 4/2 3-5 5/2 0-3 4/2 0-3 5/2 5-8 2/0 5-8 4/2 5-8 5/2 0-3 9/4 5-8 8/5 3-5 9/5 12-15 7/4 3-5 9/3 3-5 7/4 3-5 9/2 5-8 8/4 3-5 6/4 5-8 3/2 0-3 5/2 0-3 4/2 0-3 5/2 5-8 2/0 3-5 3/0 5-8 5/2 0-3 9/4 5-8 8/3 3-5 9/4 3-5 8/4 3-5 9/2 3-5 6/3 3-5 9/2 5-8 8/4 3-5 6/4 5-8 3/1 0-3 5/1 0-3 3/1 0-3 3/1 5-8 2/0 3-5 3/1 5-8 5/2 0-3 9/3 5-8 8/4 3-5 9/4 3-5 8/5 3-5 9/4 3-5 7/2 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hæglætisveður og bjart með köflum. 5° 0° 5 3 05:34 21:21 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 1 66 4 4 8 4 2 5 2 2 1 6 88 33 2 -1 -1 -1 -1 10 15 10 10 3 13 13 10 5 8 33 10 3 2033 810 8 8 5 8 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 22. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:50 Valero Texas Open 2012 (3:4) 10:50 Golfing World 11:40 Valero Texas Open 2012 (3:4) 14:40 Inside the PGA Tour (16:45) 15:05 Valero Texas Open 2012 (3:4) 18:05 Champions Tour - Highlights (1:25) 19:00 Valero Texas Open 2012 (4:4) 22:00 Ryder Cup Official Film 2004 23:15 Golfing World 00:05 ESPN America SkjárGolf 08:00 Love Wrecked 10:00 Picture This 12:00 Ævintýri Desperaux 14:00 Love Wrecked 16:00 Picture This 18:00 Ævintýri Desperaux 20:00 Austin Powers in Goldmember 22:00 Inhale 00:00 Journey to the End of the Night 02:00 Frágiles 04:00 Inhale 06:00 My Blueberry Nights Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (32:52) 08.12 Teitur (26:26) 08.23 Friðþjófur forvitni (10:10) 08.45 Stella og Steinn (4:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (58:59) 09.22 Sígildar teiknimyndir (29:42) 09.29 Gló magnaða (55:65) 09.52 Enyo (26:26) 10.15 Söngkeppni framhalds- skólanema 11.45 Djöflaeyjan 12.30 Silfur Egils 13.45 Heimskautin köldu - Á þunn- um ís (Frozen Planet - On Thin Ice) Breskur náttúrulífsþáttur. Farið er á heimskautasvæðin og rannsökuð áhrif hlýnandi lofts- lags á fólk og dýralíf þar sem og annars staðar í heiminum. e 14.35 Alla leið (1:5) 15.30 Úrslitakeppnin í handbolta Beint 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skellibær (28:52) 17.40 Teitur (31:52) 17.55 Pip og Panik (10:13) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (6:7) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.15 Höllin (13:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætis- ráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Føns- mark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leik- enda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. 21.15 Laxness og svarti listinn 22.10 Sunnudagsbíó - Öld fá- fræðinnar (L’âge des ténèbres) Opinber starfsmaður í Montreal sem lifir heldur tilbreytingars- nauðu lífi flýr veruleikann og ímyndar sér að hann sé ævintýrahetja. Leikstjóri er Denys Arcand og meðal leik- enda eru Marc Labrèche, Diane Kruger, Sylvie Léonard og Rufus Wainwright. 23.50 Silfur Egils 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Elías 07:10 Stubbarnir 07:35 Villingarnir 08:00 Algjör Sveppi 10:20 Scooby Doo 10:45 Ultimate Avengers 2 12:00 Nágrannar 13:25 American Dad (15:18) 13:55 Friends (7:24) 14:20 How I Met Your Mother (2:24) 14:50 American Idol (30:40) 15:35 Hannað fyrir Ísland (5:7) 16:20 Mad Men (2:13) 17:10 Mið-Ísland (5:8) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (27:38) Jón Ársæll heldur áfram mannlífs- rannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. Þátturinn hefur hlotið flest verðlaun sjónvarpsþátta í sögu Edduverðlaunanna en þetta er tíunda þáttatöðin. 20:20 The Mentalist (17:24) 21:05 Homeland (7:13) 22:05 Boardwalk Empire (10:12) 23:05 60 mínútur 23:50 The Daily Show: Global Edition 00:15 Smash (7:15) 01:00 Game of Thrones (3:10) 01:55 V (9:10) (Gestirnir) 02:40 Supernatural (10:22) (Yfirnátt- úrulegt) Fjórða þáttaröðin af yfirnáttúrlegu spennuþáttunum um Winchester bræðurna sem halda ótrauðir áfram baráttu sinni við yfirnáttúrulegar furðu- skepnur. Englar og djöflar eru hluti af daglegu lífi bræðranna og í fjórðu þáttaröðinni þurfa þeir einnig að gera upp nokkur mál sín á milli. 03:20 Medium (6:13) 04:05 The Event (6:22) 04:50 The Mentalist (17:24) 05:35 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:45 Dr. Phil e 14:00 Dynasty (19:22) e 14:45 Málið (7:8) e 15:15 Britain’s Next Top Model (6:14) 16:05 Once Upon A Time (16:22) e 16:55 Franklin & Bash (2:10) e 17:45 The Jonathan Ross Show (21:21) e 18:35 Girlfriends (6:13) 18:55 Solsidan (1:10) e 19:20 The Office (27:27) e 19:45 America’s Funniest Home Videos (2:48) e 20:10 Titanic - Blood & Steel (2:12) 21:00 Law & Order (6:22) 21:50 The Walking Dead (12:13) Bandarísk þáttaröð sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári. Svo virðist sem þolinmæði Rick og Shane á hvor öðrum sé á þrotum. Það styttist í uppgjör. 22:40 Blue Bloods (10:22) e Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Danny og Erin taka höndum saman til að komast til botns í því hver drap uppljóstrarann hennar. 23:30 Californication (3:12) e 00:00 Prime Suspect (13:13) e Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðal- hlutverk er í höndum Mariu Bello. Rannsókn á skotárás bendir til þess að höfuðpaur hennar sitji í fangelsi. Jane reynir að púsla saman brotum sínum í einkalífinu. 00:50 The Defenders (3:18) e 01:35 The Walking Dead (12:13) e Bandarísk þáttaröð sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári. Svo virðist sem þolinmæði Rick og Shane á hvor öðrum sé á þrotum. Það styttist í uppgjör. 02:25 Whose Line is it Anyway? 02:50 Smash Cuts (51:52) e 03:15 Pepsi MAX tónlist 09:55 Evrópudeildin 11:40 Formúla 1 2012 14:10 Meistaradeild Evrópu 15:55 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 16:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 16:45 Evrópudeildarmörkin 17:15 Spænski boltinn 19:00 Iceland Express deildin 21:00 NBA (L.A. Lakers - Oklahoma City) Beint 00:00 Iceland Express deildin 07:40 Newcastle - Stoke 09:30 QPR - Tottenham 11:20 Man. Utd. - Everton Beint 13:35 PL Classic Matches 14:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 14:45 Liverpool - WBA Beint 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Wolves - Man. City 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 Arsenal - Chelsea 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Man. Utd. - Everton 02:30 Sunnudagsmessan 16:40 Íslenski listinn 17:05 Bold and the Beautiful 18:25 Falcon Crest (16:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 Njósnaskólinn 20:05 American Idol (29:40) 21:30 American Idol (30:40) 22:15 Mið-Ísland (5:8) 22:45 Damages (6:13) 23:30 Damages (7:13) 00:15 Falcon Crest (16:30) 01:05 Íslenski listinn 01:30 Sjáðu 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Undraheimar Kenyja 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávar- útvegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Hlýnar um helgina Hvað segir veður- fræðingurinn: Vetur og sumar frusu saman víða um land aðfaranótt sumardagsins fyrsta, þar á meðal í Reykjavík. Sam- kvæmt gamalli íslenskri þjóðtrú boðar það gott sumar ef saman frýs vetur og sumar en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Í Reykjavík fór hitinn niður í -0,2°C fljótlega eftir miðnætti í fyrrinótt og í -0,4°C á sjötta tím- anum en á Akureyri fór hitinn ekki niður fyrir frostmark fyrr en á fimmta tímanum. Hér er miðað við hita í tveggja metra hæð og sjálfvirka mæla Veðurstofunnar. Í hægum vindi frýs mun fyrr neðan tveggja metranna. Horfur á föstudag: Norðaustanstrekkingur eða all- hvass við austur- og suðaustur- ströndina, annars hægari. Stöku él norðaustan- og austanlands, annars yfirleitt úrkomulaust og bjart veður. Hiti 2–6 stig sunnan- og vestanlands, frost norðan til og austan en yfir frostmarki við sjávarsíðuna austanlands. Horfur á laugardag: Norðaustanstrekkingur við suð- austurströndina og norðvestan til, annars hægari. Dálítil snjó- koma eða él á Vestfjörðum og norðan- og austanlands, annars þurrt lengst af. Hlýnandi veður og hiti víðast 1_8 stig . Horfur á sunnudag: Svipað veður. Vaxandi rigning eða slydda við austurströndina þegar líður á daginn og kvöldið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.