Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2012, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2012, Blaðsíða 60
með mannslíf á samviskunni 60 Fólk 20.–22. apríl 2012 Helgarblað V æntanleg bók um Simon Cow ell ljóstrar upp ýms- um leyndarmálum kapp- ans. Meðal annars hvað hann leggur á sig til þess að halda sér ung- legum. Cowell er sagður láta sprauta sig með bótoxi sex sinnum í mán- uði, fara reglulega í ristilskolun, fá vítamín sprautur reglulega og nota bara svartan klósettpappír. Honum finnst lítið mál að fá sér bótox og segir það jafna út áhrif reykinga og drykkju sinnar. Svo er sagt í bókinni að þegar að Cowell sé heima hjá sér í Banda- ríkjunum sé hann tengdur við slöngu í um hálftíma á hverjum laugardag- seftirmiðdegi. Í gegnum slönguna fær hann B- og C-vítamín. Þetta kemur fram í The Sun. Cowell, sem er 52 ára, borðar ferska ávexti sem hann fær senda með flugi og drekkur tvo þeytinga á dag sem gerðir eru úr framandi jurt- um. Hann fer einnig mikið í nudd, lætur vaxa á sér bringuna, notar tannhlífar og litar hárið á sér dökkt. Bókin um Cowell heitir: Sweet Re- venge: The Intimate Life of Simon Cowell og er eftir Tom Bower. Hún kemur út í Bretlandi í dag, föstudag. n Bótox, ristilhreinsun og svartur klósettpappír furðuleg fegrunar- leyndarmál n Fjölmargar stjörnur hafa verið bendlaðar við morð Séð og Heyrt/kvikmyndir.iS fréttablaðið- t.v., kvikmyndir.iS - d.m.S. mbl “fyndnaSta mynd Sem ég Hef Séð í langan tíma!” - t.v., kvikmyndir.iS drePfyndin mynd! SmÁrabíÓ HÁSkÓlabíÓ 5%nÁnar Á miði.iSgleraugu Seld Sér 5% borgarbíÓ nÁnar Á miði.iS 21 jumP Street kl. 5.50 - 8 - 10.10 14 battleSHiP kl. 10.10 12 american Pie: reunion kl. 5.50 - 8 12 21 jumP Street kl. 8 - 10.30 14 mirror mirror kl. 5.40 - 8 - 10.20 l iron Sky kl. 5.45 - 10.30 12 titanic 3d Ótextuð kl. 5.15 10 Hunger gameS kl. 9 12 Svartur Á leik kl. 5.30 - 8 16 21 jumP Street kl. 5.30 - 8 - 10.30 14 21 jumP Street lÚxuS kl. 5.30 - 8 - 10.30 14 mirror mirror kl. 3.20 - 5.40 - 8 l battleSHiP kl. 5.15 12 american Pie: reunion kl. 8 - 10.30 12 lorax – íSlenSkt tal 2d kl. 3.15 l lorax – íSlenSkt tal 3d kl. 3.30 l Hunger gameS kl. 5 - 8 - 11 12 Svartur Á leik kl. 10.20 16 BRIDESMAIDS eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd „SCOTT EFFORTLESSLY STEALS THE SHOW“ – L.S. EW.com „SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“ – P.H. Boxoffice Magazine „FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST BREEDER MOVIE IN YEARS“ – D.E. NEW YORK MAGAZINE „KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“ – P.T. ROLLING STONE Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dowd úr MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON - séð og heyr/kvikmyndir.is  MÖGNUÐ SPENNUMYND Hörku Spennutryllir frá framleiðendum “Girl with the Dragon Tattoo” og “Safe House”. BRIDESMAIDS eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd „SCOTT EFFORTLESSLY STEALS THE SHOW“ – L.S. EW.com „SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“ – P.H. Boxoffice Magazine „FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST BREEDER MOVIE IN YEARS“ – D.E. NEW YORK MAGAZINE „KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“ – P.T. ROLLING STONE Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dowd úr MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON EGILSHÖLL 16 16 16 16 16 L 14 14 12 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI KEFLAVÍK SELFOSS AKUREYRI 16 ÁLFABAKKA 12 12 12 12 14 V I P V I P L L L CABIN IN THE WOODS KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D CABIN IN THE WOODS VIP KL. 3 - 8 2D BATTLESHIP KL. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D BATTLESHIP VIP KL. 5:20 - 10:10 2D COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D AMERICAN PIE 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D WRATH OF THE TITANS KL. 8 - 10:10 3D FRIENDS WITH KIDS KL. 5:50 2D FJÖRFISKARNIR M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 2D JOURNEY 2 KL. 3:40 2D DÝRAFJÖR M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 3D THE CABIN IN THE WOODS KL. 6 - 10:10 2D THE COLD LIGHT OF DAY KL. 8 2D GONE KL. 8 2D WRATH OF THE TITANS KL. 5:40 - 10:10 2D SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10:10 GONE KL. 8 - 10:10 16 7 12 12 LBATTLESH P KL. 5:10 - 8 - 10:10 - 10:50 2D THE COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D WRATH OF THE TITANS KL. 5:40 - 8 3D PROJECT X KL. 5:50 2D TITANIC KL. 8 3D CABIN IN THE WOODS KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D COLD LIGHT OF DAY KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D GONE KL. 5:50 - 8 2D WRATH OF THE TITANS KL. 10:10 3D CABIN IN THE WOODS KL. 10:40 2D BATTLESHIP KL. 8 2D GONE KL. 8 2D LORAX M/ ÍSL. TALI KL. 6 3D SVARTUR Á LEIK KL. 5:50 - 10 2D 21 JUMP STREET 5.45, 8, 10.20 MIRROR MIRROR 4 BATTLESHIP 7, 10 HUNGER GAMES 7, 10 LORAX 2D ISL TAL 4 LORAX 3D ISL TAL 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% M argir morðingjar verða frægir fyrir ódæðisverk sín líkt og fjöldamorðingjarnir Charles Manson og Ted Bundy. Fjöldi Hollywood- stjarna hefur komist í kast við lögin og sumar eru jafnvel tald- ar hafa mannslíf á samviskunni. DV tók saman lista yfir stjörnur sem eiga það hugsanlega sam- eiginlegt að hafa orðið mann- eskju að bana eftir að þær slógu í gegn í skemmtanabransanum. O.J. Simpson O.J. Simpson var nýlega skilinn við Nicole Brown þegar hún og vinur hennar, Ron Goldman, fundust stungin til bana. Sönnunargögnin bentu til sektar Simpson en hann var sýknaður af morðákæru. Árið 2006 skrifaði hann bók um það hvernig hann hefði framkvæmt morðin ef hann hefði framið þau. Sumir segja að hann hafi framið þau, aðrir ekki. Við munum líklega aldrei vita sannleikann. Snoop Dogg Rapparinn Snoop Dogg var handtekinn árið 1993 í tengslum við morðið á gang- sternum Philip Woldemariam. Lífvörður rapparans skaut á Woldemariam úr bíl sem rapparinn keyrði. Bæði Snoop og lífvörðurinn voru sýknaðir og morðið útskýrt sem sjálfsvörn. Don King Hnefaleikafrum- kvöðullinn Don King rak ólöglegt veðmang þegar hann hætti í háskóla og var á þeim tíma ákærður fyrir tvö morð. King skaut Hillary Brown í bakið þegar sá síðarnefndi reyndi að ræna hann. King var svo sakfelldur fyrir að hafa trampað á höfði Sam Garrett, starfsmanns síns, sem skuldaði honum pening. Hann sat tæp fjögur ár í fangelsi fyrir það morð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.