Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2012, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2012, Side 56
56 Afþreying 20.–22. apríl 2012 Helgarblað Tveir bætast við listann n Fimm koma til greina sem leikstjóri Hunger Games K vikmyndaleikstjórinn Gary Ross mun ekki leikstýra næstu mynd í þríleiknum um Hungur leikana eins og áður hefur komið fram. Næstu mynd sem gerð er eftir bók númer tvö og ber heitið Catch- ing Fire á að frumsýna eftir 19 mánuði og fannst Ross það allt- of stuttur tími en tökur eru ekki hafnar á myndinni. Upphaflega hafði listi yfir þá þrjá menn sem kvikmynda- verið Lionsgate hafði áhuga á lekið út. Mennirnir þrír eru David Cronenberg (History of Violence), Alfonso Cuaron (Children of men) og Alejandro Gonzalez Inarritu (Biutiful). Nú hafa tveir leikstjórar bæst við listann en það er Bennett Miller leikstjóri Mo- neyball og Francis Lawrence sem leikstýrði myndinni I Am Legend. Fimm leikstjórar koma því til greina til að taka við þessu verðandi stórveldi en sá sem fær starfið hefur afskap- lega stuttan tíma til að taka upp myndina eigi 19 mánaða planið að standast. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 20. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Of bissí Tekur Þröstur þetta? Nú sumardaginn fyrsta er landsliðs­ flokkurinn í skák rúmlega hálfn­ aður. Taflmennskan hingað til hefur verið stórskemmtileg og menn barist til þrautar og stutt jafntefli varla sést. Mikið hefur verið um óvænt úrslit og svo gott sem í hverri umferð eitthvað gerst sem ekki var búist við. Án efa eru helstu tíðindin þau að hinn ellefufaldi Íslands­ meistari Hannes Hlífar Stefánsson hefur tapað þrisvar sinnum eftir sex umferðir! Henrik Danielsen er efstur eftir sex umferðir en nokkrir skákmenn koma rétt á eftir honum. Staða Þrastar Þórhallssonar hlýtur að teljast einna vænlegust; hann kemur næstur á eftir Henrik, er enn taplaus og búinn að tefla við flesta sterkustu keppendurna. En hver hefur komið mest á óvart með góðum árangri? Erfitt er um það að segja og ef til vill enginn sem stendur upp úr. Davíð Kjartans­ son hefur jú ná eftirtektarverðum úrslitum; sigrað Stefán Kristjánsson og gert jafntefli við Hannes Hlífar. Sigurbjörn Björnsson hefur sýnt það að árangur síðasta árs var engin tilviljun og hefur Sigurbjörn náð styrkleika alþjóðlegs meistara. Bragi Þorfinnsson hefur sýnt mikið öryggi í sínum skákum og gæti blandað sér af fullum krafti í toppbaráttuna. Björn bróðir hans hefur átt sérkennilegt mót; tapaði fyrir þeim stigalægsta en vann þann stigahæsta! Enn sannast hið gamla rússneska máltæki að seint er hægt að kenna björnum að dansa, eins og þar stóð. Stefán Kristjánsson var lengi í gang en ef taflmennskan verður eins og í síðustu tveimur skák­ um gæti hann blandað sér í toppbaráttuna. En hvað gerist á lokasprettinum? Ef Þröstur Þórhallsson setur í gírinn og forðast jafntefli við stigalægri keppendur, þá er afar líklegt að hann verði skákmeistari Íslands í fyrsta sinn, þar sem Henrik á eftir sterkari andstæðinga. Skáklandið veðjar á Þröst! dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Sigrar Þröstur í fyrsta sinn? 15.50 Leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 17.15 Smælki (2:26) (Small Potatoes) 17.20 Leó (26:52) 17.23 Músahús Mikka (77:78) (Disney Mickey Mouse Clubhouse) 17.50 Galdrakrakkar (48:51) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leik- enda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals-Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Andraland (6:7) Andri Freyr Viðarsson flandrar um Reykjavík. Hann kemur víða við, skoðar áhugaverða staði, lendir í ýmsu klandri og spjallar við skemmtilegt fólk. 888 e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar (Fljótsdalshérað - Garðabær) Spurningakeppni sveitarfélaga. Fljótsdals- hérað og Garðabær keppa í undanúrslitum. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. 21.20 Fyrirmyndarbörn (The Kids Are All Right) Tvö börn sem getin voru með tæknifrjóvgun koma með kynföður sinn inn í fjölskyldulíf sitt. Leikstjóri er Lisa Cholodenko og meðal leikenda eru Julianne Moore, Annette Bening, Mark Ruffalo og Mia Wasikowska. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Banks yfirfulltrúi: Leikur að eldi (DCI Banks: Playing with Fire) Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufulltrúi rannsakar dularfullt sakamál. Meðal leik- enda eru Stephen Tompkinson, Lorraine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.40 Ljósaskipti (Twilight) Byggt á sögu eftir Stephenie Meyer um unglingsstúlku sem er tilbúin að fórna öllu eftir að hún verður ástfangin af vampíru. Leikstjóri er Catherine Hardwicke og meðal leikenda eru Kristen Stewart, Robert Pattinson og Billy Burke. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Bandarísk bíómynd frá 2008. e 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (57:175) 10:15 Hell’s Kitchen (9:15) 11:00 Human Target (10:12) 11:50 Covert Affairs (11:11) 12:35 Nágrannar 13:00 Kingpin 15:00 Friends (11:24) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (11:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (4:22) 19:45 Týnda kynslóðin (31:32) 20:10 American Idol (29:40) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Úrslitaslagurinn heldur áfram í American Idol og aðeins sjö bestu söngvararnir eru eftir. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til þess að vinna hylli og atkvæði almenn- ings. 21:35 American Idol (30:40) (Bandaríska Idol-stjörnu- leitin) Nú kemur í ljós hvaða sex keppendur halda áfram í American Idol og eiga áfram von um að verða næsta söngstjarna Bandaríkjanna. 22:20 Balls of Fury (Boltar reiðinnar) Skemmtileg spennumynd með Christopher Walken í farar- broddi. Frækin borðtennishetja er fengin til liðsinnis FBI- mönnum við tiltekið verkefni. 23:50 SherryBaby (Nýtt upphaf) 01:25 State of Play (Hættuspil) Hörkuspennandi pólitískur spennutryllir með Russell Crowe, Ben Affleck, Rachel McAdams og Helen Mirren í aðalhlutverkum. Myndin gerist í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, í miðri hringiðu stjórnmála landsins. Stephen Collins er ungur og efnilegur þingmarður og á hraðri uppleið í pólitíkinni í borginni. Þessu takmarki hans er ógnað þegar hjákona hans, sem einnig var aðstoðarkona hans, finnst látin. 03:30 Kingpin (Keilukóngurinn) Frábær gamanmynd úr smiðju Farelly bræðra með Bill Murray, Woody Harrelson og Randy Quaid í aðalhlut- verkum. Roy Munson var eitt sinn einn færasti keilari sem uppi var en síðan hann vann meistaratitilinn árið 1979 hefur allt gengið á afturfótunum. Dag einn hittir hann undarlegan gaur sem virðist fæddur til að spila keilu en skortir allt keppnisskap og virðist almennt úti á þekju. Roy lætur það ekki stöðva sig og ákveður að úr þessum efniviði skuli hann móta næsta keilumeistara. 05:20 Friends (11:24) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (12:12) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Dynasty (19:22) e 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Solsidan (1:10) e 12:25 Game Tíví (12:12) e 12:55 Pepsi MAX tónlist 15:15 Girlfriends (4:13) e 15:35 Britain’s Next Top Model (6:14) e 16:25 The Good Wife (12:22) e 17:15 Dr. Phil 18:50 America’s Funniest Home Videos (46:50) e 19:15 America’s Funniest Home Videos (47:50) e 19:40 Got to Dance (8:15) Got to Dance er breskur raunveruleika- þáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 20:30 Minute To Win It Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Bestu vinkon- urnar Alia og Chelsea fá hjálp úr óvæntri átt í spennandi keppni. 21:15 Hæfileikakeppni Íslands (4:6) 22:15 Mobbed (4:11) Frumlegir þættir þar sem ólíkir einstaklingar fá að afhjúpa leyndarmál sín, góð eða slæm með aðstoð gríðarstórs hóps dansara og annarra skemmtikrafta. Í þætti kvöldsins er kynnt til sögunnar kona sem ætlar að afhjúpa leyndarmálum um fjölskyldu sína, meðal annars að hún eigi sex ára gamlan son sem móðir hennar hefur aldrei séð. 23:05 The Jonathan Ross Show (21:21) 23:55 Once Upon A Time (15:22) e Frá framleiðendum Lost koma þessir vönduðu og skemmtilegu þættir sem gerast bæði í ævintýralandi og nú- tímanum. Með helstu hlutverk fara Jennifer Morrison, Ginnifer Goodwin, Robert Carlyle og Lana Parrilla. Emma ræður Ruby sem aðstoðarmanneskju á skrifstofu lögreglustjórans og í ævintýraheimi á Rauðhetta í vök að verjast þegar blóðþyrstur úlfur herjar á bæinn. 00:45 Franklin & Bash (2:10) e Skemmtilegur þáttur um lög- fræðingana og glaumgosana Franklin og Bash. Þeir eru afar litríkar persónur sem reglulega þurfa að sletta úr klaufunum. Þegar þeir vinna glæstan sigur í stóru dómsmáli eru þeir ráðnir inn á virta lögfræðistofu sem setur villtu líferni þeirra ákveðnar skorður. Franklin og Bash fá óvenjulegt mál í hendurnar þegar kona nokkur er sökuð um að hafa myrt eigin- mann sinn með kynlífi og félag- arnir nota öll trixin í bókinni til að fá hana sýknaða. 01:35 Saturday Night Live (15:22) e 02:25 Jimmy Kimmel e 03:10 Jimmy Kimmel e 03:55 Whose Line is it Anyway? (1:42) e 04:20 Smash Cuts (49:52) e 04:45 Pepsi MAX tónlist 07:00 Formúla 1 - Æfingar 11:00 Formúla 1 - Æfingar 16:30 Iceland Express deildin 18:15 Evrópudeildin 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:30 Spænsku mörkin 22:00 UFC Live Events 125 18:00 The Doctors (96:175) 18:45 The Amazing Race (8:12) 19:35 Friends (14:24) 20:00 Modern Family (14:24) 20:30 Mið-Ísland (5:8) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 21:50 Alcatraz (11:13) 22:35 NCIS: Los Angeles (17:24) 23:20 Rescue Me (9:22) 00:05 Týnda kynslóðin (31:32) 00:30 Friends (14:24) 00:55 Modern Family (14:24) 01:20 The Doctors (96:175) 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Valero Texas Open 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Valero Texas Open 2012 (1:4) 15:00 Champions Tour - Highlights (6:25) 16:00 Valero Texas Open 2012 (1:4) 19:00 Valero Texas Open 2012 (2:4) 22:00 Inside the PGA Tour (16:45) 22:25 PGA Tour - Highlights (14:45) 23:20 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Motoring Stígur Keppnis í mótorsportheimi eyjunnar bláu 21:30 Eldað með Holta Kristján Þór í nýju eldhúsmyndveri og nýjir réttir ÍNN 08:00 Paul Blart: Mall Cop 10:00 Martian Child 12:00 Coraline 14:00 Paul Blart: Mall Cop (Paul Blart: Kringlulöggan) Stór- skemmtileg gamanmynd með Kevin James í hlutverki Paul Blart sem vinnur sem öryggis- vörður í verslunarmiðstöð. Þrátt fyrir að taka öryggisvarðarhlut- verk sitt gríðarlega alvarlega hlýtur hann hvorki viðurkenn- ingu samstarfsfélaga sinna í verslunarmiðstöðinni né viðskiptavinanna. 16:00 Martian Child 18:00 Coraline 20:00 500 Days Of Summer 22:00 Gifted Hands: The Ben Carson Story 00:00 Aliens 02:15 Saw III 04:00 Gifted Hands: The Ben Carson Story (Á brattann að sækja) Dramatísk hetjusaga Ben Carson (Cuba Gooding Jr) sem reis upp úr sárri fátækt og varð einn af fremstu heilaskurð- læknum Bandaríkjanna. 06:00 Year One Stöð 2 Bíó 15:30 Sunnudagsmessan 16:50 Swansea - Blackburn 18:40 WBA - QPR 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 PL Classic Matches 22:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 23:00 Sunderland - Wolves Stöð 2 Sport 2 Nýr leikstjóri Jennifer Lawrence fær nýjan leikstjóra. Grínmyndin Getur þú komið aðeins nær? Þarna já, og alveg rólegur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.