Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 45

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 45
lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 45 lMfÍ 100 ÁrA „en lítum fram á veginn og metum stöðu og tækifæri lögmanna. Ég tel ólíklegt að lögmannsstofum eigi eftir að fjölga þótt lögmönnum fjölgi. Þar komi til bæði sameining lögmannsstofa og að fjölgun í lögmannastéttinni verði aðallega hjá stærri lögmannsstofum. Sérhæfing lögmanna muni aukast með flóknara lagaumhverfi og líklegra sé að sú sérhæfing gerist á stærri stofum fremur en hjá einyrkjum. Þá er líklegt að aukin erlend samskipti eigi eftir að færa lögmönnum tækifæri, einkum þeim sem búa yfir færni í ensku lagamáli og hafa þokkalega þekkingu á umhverfi viðskipta- og fjármálastofnana.“ Ásgeir thoroddsen formaður LMFÍ á 90 ára afmæli félagsins.41 lmfí 90 ára: litið fram á vegiNN skák og bridge margir af bestu skákmönnum þjóðarinnar í gegnum tíðina hafa verið félagar í Lögmannafélaginu og áður fyrr voru skákmót haldin reglulega. mörður lögmaður hefur ekki látið sig vanta á þau frekar en á aðra viðburði. Hann sést hér til vinstri á minningarmóti um bobby Fischer sem haldið var árið 2008 en það er eitt af fáum mótum sem haldið hefur verið síðustu ár. með honum á myndinni er björgvin Jónsson hrl. en Ágúst Sindri Karlsson hrl. sigraði mótið. Áður voru bridgemót haldin reglulega á vegum félagsins en lítið hefur farið fyrir því síðustu ár.42 „Annað hvort er lögmaður að hjálpa mönnum eða hann er ekki í þessu djobbi. hann má ekki fara eftir því hvað honum finnst frekar en dómari. Lögmaður verður að hjálpa skjólstæðingnum á allan hátt, hann er eiðsvarinn til þess.“ Örn Clausen hrl. í Lögmannablaðinu 2005.44 í Þessu djoBBi deilur um hlutverk lmfí Á aðalfundi LmFÍ árið 1995 kom fram ályktun átta lögmanna um að aðalfundur teldi það ekki samrýmast eðli og tilgangi félagsins, þar sem lög kvæðu á um skylduaðild, að það tæki þátt í starfsemi félagasamtaka um þjóðfélagsmál né heldur að gefnar væru út álitsgerðir, umsagnir eða ályktanir þar sem pólitísk afstaða væri tekin í nafni félagsins í umdeildum þjóðfélagsmálum. Því ætti að hætta aðild félagsins að mann- réttindaskrifstofu Íslands og að stjórn félagsins gætti þess framvegis að ekki væru gefnar út pólitískar ályktanir í nafni þess. miklar umræður urðu um ályktun- ina sem var á endanum samþykkt með 73 atkvæðum gegn 44.43 Stjórn LMFÍ 1994-1995 f.v. ragnar aðalsteinsson formaður, ingólfur Hjartarson varaformaður, lárus l. Blöndal meðstjórnandi, ásgeir magnússon, gjaldkeri, guðni á. Haraldsson ritari og marteinn másson framkvæmdastjóri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.