Lögmannablaðið - 01.12.2011, Síða 52

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Síða 52
52 lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 lMfÍ 100 ÁrA Árið 1973 var ákveðið að ráða skrifstofustjóra til Lögmannafélagsins og var arnbjörg edda guðbjörnsdóttir ráðin en hún hafði verið lögmannsritari á skrifstofa Ágústs Fjeldsted á 7. áratugnum. Jónína bjartmarz var skrifstofustjóri í þrjú ár samhliða laganámi til 1981, en þá var fyrsti framkvæmdastjórinn ráðinn til félagsins, Hafþór ingi Jónsson hdl. Hafþór starfaði Brot úr sögu félags Það fennir ekki í feilsporin margar góðar sögur hafa verið sagðar af lögmönnum og skjólstæðingum þeirra í gegnum tíðina sem ekki mega falla í gleymsku. Í tilefni af 100 ára afmæli Lögmannafélagsins var kallað á nokkra góða sögumenn og setið með þeim skemmtilega eftirmiðdagsstund þar sem sögur af Jóni e. ragnarssyni, Sigurði georgssyni, Páli S. Pálssyni og fleiri litríkum lögmönnum fuku. Sögumenn voru talið frá vinstri: Helgi Jóhannesson, markús Sigurbjörnsson, gunnar Jónsson, Stefán Pálsson og Kristján Stefánsson en sögurnar er að finna dreifðar um afmælisblaðið. til 1989 og þá tók Unnur gunnarsdóttir hdl. við af honum til 1990. marteinn másson hdl. var framkvæmdastjóri 1990 til 1999 er ingimar ingason hdl., núverandi framkvæmdastjóri tók við. auk framkvæmdastjóra hefur ritari verið í fullu starfi á skrifstofunni og starfsmaður félagsdeildar í hlutastarfi frá stofnun hennar.52 árið 1974 var skrifstofa félagsins opin fjóra daga vikunnar frá 9­12 og einn dag kl. 13­17. á myndinni er arnbjörg edda ásamt stjórn lmfí árið 1975­1976. f.v: sveinn Haukur valdi­ mars son, arnbjörg edda guðbjörnsdóttir, Páll s. Pálsson, guðjón steingrímsson, ragnar aðal steinsson og skúli Pálsson. skrifstofa félagsins var þá á Óðinsgötu 4. skrifstofu­ og framkvæmdastjórar lmfí BarNslegt aNdlit Steingrímur Þormóðsson var eitt sinn á fundi með ungum lögmanni þar sem þeir deildu um hagsmuni skjólstæðinga sinna. Þegar Steingrími var farið að leiðast þófið sagði hann við unga lögmanninn: -Þú ert bara eins og ónefndur útrásarbankastjóri. - Nú? sagði sá ungi hissa. - Þið eruð báðir með svona barnsleg andlit og sakleysisleg. Svo bara ljúgið þið framan í mann!

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.