Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 67

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 67
lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 67 lMfÍ 100 ÁrA auk þess að standa fyrir faglegum námskeiðum fyrir lögmenn stendur félagsdeild öðru hvoru fyrir öðruvísi námskeiðum. á myndinni eru lögmenn og fylgifiskar að læra sushigerð. Námssjóður Á aðalfundi árið 1970 var námssjóður Lögmannafélags Íslands stofnaður og var honum m.a. ætlað að efla fram- haldsmenntun með styrkveitingu til einstakra lögfræðinga og með fjár- framlögum til fræðslufunda og námskeiða. Tekjustofn námssjóðs var 20% af málagjöldum sem greidd voru við þingfestingu dómsmála og rann til LmFÍ. aðrar tekjur sjóðsins voru vextir af innistæðum, gjafir og önnur framlög. Á meðan sjóðurinn var að eflast fyrstu árin var starfsemi engin og sá þá félagssjóður LmFÍ um að styrkja námskeiðahald lögfræðinga. Í árslok 1974 var eign sjóðsins rúmlega ein milljón krónur og á næstu árum styrkti námssjóður útgáfu Tímarits lögfræðinga og Úlfljóts, gaf út nokkrar bækur lögfræðilegs efnis auk þess að styrkja lögmenn til utanfara. Frá árinu 1992 hefur starfað sérstök fræðslunefnd sem hefur það hlutverk að vera stjórn til ráðuneytis um fræðslu- og endur- menntunarmál lögmanna. 1998 hóf LmFÍ samstarf við endur menntunarstofnun Háskóla Íslands ásamt Lögfræðingafélagi Íslands um endurmenntun lögmanna og annarra lögfræðinga. Frá árinu 2002 hefur námssjóður staðið fyrir nám- skeiðum hjá félagsdeild LmFÍ.79 stjórn lmfí 1960­1961. f.v. Þorvaldur lúðvíksson, gísli einarsson, ágúst fjeldsted formaður, egill sigurgeirsson og jón N. sigurðsson. lífeyrissjóður lögmanna Á 6. áratugnum komu upp hugmyndir um stofnun lífeyrissjóðs fyrir lögmenn og málið rætt á fjölmörgum fundum. Sjóðurinn var stofnaður árið 1960 en hann laut sérstakri stjórn og hafði eigin samþykktir. Þar sem félagsmenn voru of fáir tókst ekki að byggja upp öflugan lífeyrissjóð auk þess sem eignir hans rýrnuðu í verðbólgu á sjöunda og áttunda áratugnum. Var hann lagður niður árið 1983.77 línuritið hér að ofan sýnir fjölgun félagsmanna frá stofnun lögmannafélagsins árið 1911 til ársins 2011. fjölgunin er tiltölulega jöfn lengi framan af, en félagsmönnum fer síðan ört fjölgandi upp úr árinu 1980 og á síðustu rúmum tíu árum hefur félagafjöldi nánast tvöfaldast. félagsmenn eru nú 952 talsins ­ 680 karlar (71,4%) og 272 konur (28,6%).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.