Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 9

Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 9
fjármálasviðinu heyri beint undir kirlgulega aðila. Væri þessu samfara þá aukið sjálfstæði kirkjunnar en um leið meiri ábyrgð. Ég mundi fagna þessu í sjálfu sér og teldi það um margt eðlilegt, ef sá nagandi kvíði fylgdi ekki, að með þessu væri enn aukinn hætta á því, að sjóðir kirkjunnar yrðu skertir, eftir því sem þeir virtust stærri, þegar margir smáir og til margra staða ætlaðir, eru komnir í eina upphæð. Sanna dæmin frá liðnum árum raunsæi þessarar afstöðu, þar sem annars vegar hafa sumir litið á sóknargjöld, þar með talinn jöfnunarsjóður sókna, og kirkjugarðsgjöld sem framlag úr ríkissjóði, sem það er alls ekki. Og hins vegar að stór upphæð freisti niðurskurðarhnífsins enn frekar. Þannig hefur þetta hvoru tveggja komið fram og ekki aðeins hér á íslandi. Sögðu mér norskir biskupar á merku þingi norrænna biskupa hér í sumar, að við það að biskupsdæmin fá nú ákveðna upphæð á íjárlögum til allra kostnaðarþátta, þar með talin laun presta, hafí þeirrar tilhneigingar gætt, að ekki sé aðeins langt í frá, að framlög aukist í samræmi við annað, heldur sé frekari tilhneiging til að krukka í þau. Sæi ég þá glampa í auga margra þingmanna eða starfshðs Qármálaráðuneytis, sem litu eina upphæð til allra kirkjulegra mála og sæju ofsjónum yfir og teldu réttlætanlegt að skera af, án þess horft sé yfir sviðið allt og einstaka söfnuðir, einstaka kirkjugarðar og einstök verkefni metin til stuðnings. En væri hægt að setja undir þennan leka, fagnaði ég því, að aukið frelsi kirkjunnar á sviði íjármála yrði að veruleika og þar með aukin ábyrgð. Hvort kvörtunum af hendi þeirra, sem þessi mál snerta, mundi linna eða hverfa með öllu með breyttu fyrirkomulagi, er þó óvíst og mjög ósennilegt reyndar. En liður í umræðunni um ijármál kirkjunnar og stöðu hennar gagnvart ríkinu, er skipun sérstakrar kirkjueignanefndar, sem hóf störf á hðnu sumri. Kirkjumálaráðherra skipaði íjóra ráðuneytisstjóra í nefndina. og ég íjóra presta, sem sérstaklega hafa kynnt sér þessi mál og fjallað um þau með yfirgripsmikilh þekkingu á eignamálum kirkjunnar og samskiptum ríkis og kirkju á því sviði. Og er séra Þórhahur Höskuldsson í forystu fyrir kirkjusveitinni, en hann var í fyrri kirkjueignanefndinni, sem sendi frá sér mikið rit um þessi mál. Er að vísu aðeins fyrri hluti álitsgerðar nefndarinnar kominn út, en vonir standa til að síðari hlutinn sjái dagsins ljós á þessum vetri. En mjög er nauðsynlegt, að þessi mál öh hljóti gaumgæfilega umfjöllun og athugun, þar sem byggt verður á liðnum tíma, samningum, hefð og lögum, og síðan fært til samtímans, svo reisa megi trausta byggingu á þeirri undirstöðu og standi um framtíð. Fagna ég störfum þessarar nefndar og vænti mikils af, bæði vegna umræðu hðinna ára, en einnig vegna þeirra tímamóta, sem við búum okkur undir, þegar aht þarf að vera sem ljósast og skýrast, þá htið er yfír þúsimd ára sögu kristni og kirkju á Islandi. í tengslum við mikla umræðu um stöðu presta og kirkju á heitu átakasumri, hafa heyrst raddir, sem draga í efa, að unnt sé að framhalda svo sem verið hefur sambandi ríkis og kirkju og þjóðkirkjan hljóti því að hverfa í núverandi mynd. Ég hef ævinlega sagt, þegar að þessu hefur verið vikið, að ég mundi harma aðskilnað ríkis og kirkju. Ekki fyrst og fremst vegna kirkjunnar, heldur miklu frekar vegna íslenskrar þjóöar. Hún þarf á kirkju sinni að halda, hún þarf að læra af sögu og skynja framlag Þjóðkirkjunnar um aldir ahar og hún þarf að byggja 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.