Gerðir kirkjuþings - 1992, Qupperneq 39
Siúkratryggingar skv. almannatrvgginga lögum.
Allir landsmenn eru sjúkratryggðir eigi þeir lögheimili hér á landi. Börn og imglingar,
16 ára og yngri, eru sjúkratryggð með foreldrum sínum. Sama á við um stjúpböm og
fósturböm.
Hveijum þeim, sem sjúkratryggður er skal tryggð ókeypis vist að ráði læknis á
sjúkrahúsum, þar með tahð á fæðingarstofnunum. Sjúkrahúsvist skal tryggð eins lengi
og nauðsyn krefur ásamt læknishjálp og ly^um og annarri þjónustu sem sjúkrahúsið
veitir.
Sjúkratryggingar greiða sjúkradagpeninga ef sjúkratryggður, sem orðinn er 17 ára og
nýtur ekki elli- og örorkulífeyris, verður algerlega óvinnufær, enda leggi hann niður
vinnu og launatekjur falh niður sé um þær að ræða.
Sjúkradagpeningar em ekki greiddir lengur en í 52 vikur samtals á hveijum 24
mánuðum. Þó er Tryggingastofnun ríkisins heimilt að ákveða að dagpeningar skuli
greiddir lengur ef ljóst er að sjúklingurinn verður innan skamms annaðhvort vinnufær
eða að unnt verður að ákveða örorku hans, tímabundið eða til bráðabirgða.
Dagpeningar, sem nema minna en fullum sjúkradagpeningum, skulu að jafnaði ekki
greiddir lengur en í þijá mánuði. Sjúkradagpeningar nema kr. 517,40 á dag fyrir
einstakling og kr. 140,40 fyrir hvert bam á framfæri innan 18 ára.
Ástæða er til að benda á, að örorkustyrkur, makabætur og ellilífeyrir dragast frá
sjúkradagpeningum, þannig að umboð sjúkratrygginga greiðir mismuninn til launþega
eða atvinnurekanda, ef dagpeningaupphæðin verður hærri. Sérstaklega skal bent á að
ekki er hægt að njóta sjúkradagpeninga og fæðingardagpeninga fyrir sama tímabil. Hins
vegar fer greiðsla fæðingarstyrks og greiðsla sjúkradagpeninga saman.
Slvsastvggingar samkvæmt almannatrvggingalögum.
Allir launþegar, sem starfa hér á landi, em slysatryggðir, án tillits til aldurs, að
undanskildum erlendum ríkisborgumm sem starfa fyrir erlend ríki, ef vinnuslys verður.
Sama gildir ef launþegi slasast á beinni leið til eða frá vinnu. Útgjöld vegna
slysatrygginga skulu borin af atvinnurekendum, og em þau reiknuð sem hundraðshluti
af greiddum launum, og greiðast um leið og álögð opinber gjöld. Slysabætur em:
Sjúkrahjálp, dagpeningar, örorkubætur og dánarbætur.
34