Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 65

Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 65
Samkvæmt þessu er starf sérhvers safnaðar þríþætt: Helgihald, kaerleiksþjónusta, fræðsla 1. Samfélag safnaðarins sækir næringu í helgihaldið Guðsþjónustan er hjarta safnaðarlífsins. Því ætti enginn sunnudagur að vera án guðsþjónustu. Vinna þarf að því að efla guðsþjónustuna með það markmið í huga, að þar hafi allir tækifæri til að taka undir í söng og gefist kostur á virkri trúartjáningu og tilbeiðslu um orð Guðs og borð, fyrir augliti Guðs, í umhyggju og kærleika hver til annars. Beina þarf jafnframt athyglinni að öðrum kirkjulegum athöfnum, sem eru í eðli sínu guðsþjónusta safnaðarins, kirkjunnan skfrn, ferming, hjónavígsla, útför. Kirkjan nær til allrar þjóðarinnar í þessum athöfnum og gefst ómetanlegt tækifæri til að bera fram fagnaðarerindið, með boðun, fræðslu og sálgæslu í tengslum við mikilvægustu þáttaskil í lífí. fólks. Allt þarf þetta að tengjast sálgæslu og umhyggju fyrir náunganum í daglegu lífi og veruleik. Guðsþjónusta helgidagsins, kirkjulegar athafnir og sálgæsla birta kirkjuna sem kirkju, móðurina, sem fæðir og nærir böm sín með orði Guðs. Forystufólk og starfslið safnaðanna þarf að eflast í meðvitundinni um og verða ábyrgara fyrir framkvæmd þessara þátta ásamt með prestunum. Heimilisguðsrækni og bænalíf einstaklinga og fjölskyldna er óaðskiljanlegur þáttur í guðsþjónustu og trúarlífi. Því ber söfnuðinum að hlúa að því eftir megni. Vinna ber að því að jafnan séu tiltæk vönduð og góð hjálpargögn í þeim efnum. Megináhersla verði á endumýjun hins andlega lífs. Greiða þarf veg andlegri endur- nýjun í kirkjunni með því að auka möguleika á virkri trúartjáningu, kyrrð og sálgæslu. 2. Kærleiksþjónusta: sérhver söfnuður verði samfélag umhyggju og kærleika Gengið sé út frá því að söfnuðurinn láti sér umhugað um fólk og þarfir þess, láti sér annt um að vemda mannslífið á ólíkum skeiðum þess, og lifi þannig hina kristnu von og kærleika. I ljósi lútherskrar köllunarguðfræði verði aukin áhersla lögð á guðsþjónustu hins daglega lífs og viðfangsefna, þar sem leitast er við að hamla gegn ásókn þeirra tilhneiginga samtfrnans sem einangra fólk og hver og einn vísar frá sér til opinberra stofnana eða annarra þjónustuaðila. Guðsþjónusta hins daglega lífs helst í hendur við reglubundna iðkun trúar á heimilum og í kirkju. Boðið um að trúa á Guð og elska náungann er ritað í hjörtum allra manna. Siðaboð kirkjunnar og líknarþjónusta á hljómgmnn með fólki. Kirkjan styður alla góða viðleitni til hjálpar náunganum og að bæta þjóðfélagið og gera það betra og mannúðlegra. Hún vill efla ábyrgðartilfinningu gagnvart náunganum, umhverfi og líffíki jarðar. Jafnframt ber kirkjunni að setja fram á áþreifanlegan hátt hvað náungakærleikur merkir í daglegu lífi og breytni, svo og réttlæti, fyrirgefning, miskunnsemi, og trú á Guð sem skapar og endurleysir. Samfélagsleg boðun kirkjunnar miðar annars vegar að því að afhjúpa rætur synd- arinnar og hins vegar að halda á lofti sýninni um guðsríki, ftið Guðs meðal manna, frið og sátt, réttlæti, heilindi, - heilan heim og helgað líf: Nýjan himinn og nýja jörð, þar sem réttlætið býr. Líknarþjónusta safnaðanna sé stórefld. Þar sé athygli ekki síst beint að þeim sem þjóðfélagið vanrækir og gleymir. Athygli sé beint að sjálfboðaþjónustu og því að virkja fólk til að gefa af tíma sínum og kröftum í þágu annarra. 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.