Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 94

Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 94
Alla u'ð hct'ur skólinn stari'aö í þröngum og ónógum húsakynnum. cnda er hvggingu skólaiiússins ekki næm lokiö og hei'ur ekkert miöaö i byggingarmalum hans frá úrinu 197-1. Brýnt er aö Ijúka byggmgu skólans á næstu árum svo aö hann geti verið sú mennmgarmiðstöö og gegnt því mennmgarhlutverki sem Skálhoiti sómir og hæfir. Fyrstu árin var rekstur skólans kostaöur af naumum tckjum Kristnisjóös og var honum sniöinn þröngur stakkur fjdrhagslcga. Meö tilkomu laga um Skálholtsskóla, nr. 31/1977, varö brcynng á. Segja má aö frá þeim tíma hai'i rckstur skólans veriö sæmilega tryggöur og aö fjárveitingavaldiö hafi sýnt starfinu skilning. í lögunum er kveöiö svo á aö Skúlholtsskóli skuli starfa í "anda norrænna lýöháskóla". Þannig var ákveöiö aö skólinn skyldi start'a sem lýðháskóli er tæki mið af sambærilcgum skólum á Noröurlöndum og hefði svipaö námsframboð. Jafnframt er í logunum lögö rik áhcrsla á aö skólinn skuli vinna "aö varöveislu þjóðlegrar mcnningararfleifðar íslendinga" og starfa á grundvelli kristinnar kirkju. Frá upphafi hefur skólinn veriö opinn fyrir heistu straumum í menningar og félagslegum efnum samtíðarinnar og þá ekki síst á vettvangi kirkjunnar. Hefur þaö m.a. komiö fram í hinum fjölmúrgu og merku ráöstefnum og námskeiðum sem skólinn hcfur staðið fyrir. hegar Skálholtsskóli hóf göngu sína fvrir tæpum 20 árum haföi fjölbrautaskólunum enn ckki veriö komið á í landinu. en voru í undirbúningi. Ætla má að tilkoma lj'Obrautaskólanna og hið mikla námsframboö þeirra hafi stuölaö aö því aö minni þorf var fyrir starfsemi lýöháskóla en ætlaö var þegar hann var stofnaöur, svo og það aö lýðháskóli brautskráir ekki tolk meö nein próf eöa réttindi er opna þeim sjálfkrafa dyr aö Oörum skólum. Vegna þessara breyttu viöhorfa og þróunar í skólamálum hefur oröið gjörtæk breyting á rckstri Skálholtsskóla síöustu árin. Skólinn starfar ekki lengur sem hefðbundinn lýðháskóli innan þess ramma sem lögin frá 1977 marka honum. Hann hefur meira færst í þaö form aö vera kirkjuleg mennmgar- og fræðslustofnun. Hefur starfsemin síðustu árin einkum veriö í formi ráðstefnuhalds og námskeiða sem hafa verið vel sótt. MiÖað við aðstæöur í þjóöfélaginu í dag og ríkjandi skólastefnu virðist rekstur heföbundins lýðsháskóla ekki vera raunhæfur kostur. Með tilliti til þess telur nefndin óhjákvæmilegt aö skólanum verði markaöur nýr farvegur með nýjum lögum. Með frumvarpi þessu hefur nefndin leitast við að laga starfsemi skólans að þörfum samtíöarinnar og þá einkum að þörfum kirkjunnar. Er lagt til að Skálholtsskóli heyri alfariö undir kirkjuna. en ríkiö taki þátt f kostnaði af rekstri hans samkvæmt sérstökum samnmgi þar aö lútandi sem er fylgiskjal meö frumvarpi þessu. Við samningu frumvarpsins hefur nefndin tekið mið af því sem best hefur gefist í starií skólans á undanfömum árum. Ailaöi nefndin sér upplýsinga um stari’semi skólans. m.a. komu á fund nefndarinnar dr. Sigurður Ámi Þórðarson, fráfarandi rektor skólans, og sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. fulltrúi biskups í skólanefnd. Gerðu þeir grein fyrir skólastarfi á undanförnum árum og hugmyndum sínum um framtíðarskólastarf. Frá árinu 1975 hafa verið haldnir tónleikar í Skálholtskirkju á hverju sumri undir stjórn og handleiðslu Helgu Ingólfsdóttur semballeikara. Hafa þetr vakáð verðskuldaða athygli, bæði hérlendis og erlendis, notið mikillar aðsóknar og vaxandi vinsælda og verið einn helsti vaxtarbroddurinn á Skálholtsstað síðastliðin ár. Hafa áhugamenn um tónlistarstarf í Skálholtskirkju stofnað með sér samtök, "Collegium Musicum", sem Helga gegnir formennsku fyrir. Komu fulltrúar samtakanna á fund nefndarinnar og skýrðu hugmyndir sínar um framtíð kirkjutónlistarstarfs í Skálholti. í ljósi þess mikla og góða tónlistarstarfs, sem unnið hefur verið í Skálholti á undanfömum árum og með hliðsjón af þörfum kirkjunnar á sviði tónlistarmála, er lagt til að starfrækt verði sérstakt kirkjutónlistarsvið við skólann og samtökin "Collegium 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.