Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 95
Musicum" hai'i rctt til aö tilnct'na t'ulltrúa í SKclaráö.
Einmg cr gert ráö fvrir því aö viö skólann veröi starfraakt guöfræöisviö og
fræöslusviö svo sem nánar verður gerö grein fyrir hér á eftir og hafi guðfræðideild
Háskóla íslands og biskup íslands rétt til að tilnefna menn f skólaráð sem sérstaka fulltrúa
þessara sviöa.
í frumvarpinu er lögð áhersla á aö skólinn starfi á grundvelli skipulegrar
stcfnumótunar og geröar séu áætlanir um skólastarf mcö regiubundnum hætti. Jafnframt
hcfur þess vcriö gætt aö kirkjan hal'i svigrúm til þess aö móta starfsemi skólans.
Aö lokum er rétt aö taka fram aö biskup íslands. hcrra Ólafur Skúlason. sem er
formaöur skólanefndar Skálholtsskóla. og kirkjuráö fcngu frumdrög nefndarinnar til
skoöunar og geröu nokkrar athugasemdir viö þau sem nefndin hefur leitast við aö koma
til móts viö.
Athugasemdir viö einstakar greinar frumvarpsins.
Um 1. gr.
í greininni er lögö áhersla á aö Skálholtsskóli sé fyrst og fremst ktrkjuleg mennirtgar-
og menntastofnun. Jafnframt er höfðað til fomrar skólahefðar í Skálholti og gert ráð
fyrir aö starfsemi skólans taki áfram nokkurt miö af norrænni lýðhábkólahefð þó aö ekki
veröi lcngur um heföbundinn lýöháskóla aö ræöa.
Þá tckur greinin til þess aö skólinn veröi ekki lengur sjálfscignarstofnun, heldur
lieyri hann stjómunarlega og fjárhagslega undir kirkjuráð og cr þá höfð hliðsjón af lögum
um heimíld handa rfkisstjórninni til þess að afhenda þjóökirkju ísiands Skálholtsstaö, nr.
32/1963, sbr. og ó.mgr. S.gr. laga nr. 31/1977.
Ekki er lagt til aö bein ákvæði veröi áfram í lögum um skyldur ríkissjóös til að
standa undir rekstrarkostnaöi skólans. sbr. 8. gr. laga nr. 31/1977. Hins vegar er í
lokamálsliö greinarinnar kveðiö á um aö geröur skuii samningur um þátttöku nk;issjóðs
í rckstri skólans og er samningurinn fylgiskjal meö frumvarpinu. Á þessi skipan sér
fordæmi í samskiptum og stuöningi rikisins við suma einka- og sérskóla. I 7. gr.
samningsins er ákvæöi um endurskoðun hans.ÍTelur nefndin eölilegt verði frumvarpiö
aö lögum að þau verði endurskoöuö um leiö og samningurinn þar sem hann er mikilvæg
forsenda frumvarpsins^,
Um 2. gr.
I greininni er kveöiö á um markmiö Skálholtsskóla og lögö áhersla á aö hann skuli
lcitast viö aö styöja og efla þjóökirkjuna, m.a. með fræðslu starfsmanna hennar. svo aö
hún megi betur þjóna sfbrevtilegum og vaxandi þörfum kirkjulegs starfs í samfélaginu.
Um 3. gr.
Til að vinna að markmiði sínu skv. 2. gr. starfrækir Skálholtsskóli eftirtalin þrjú svið
er grein þessi tekur til:
a. Guöfræöisvið. Gert er ráð fyrir að þar geti fariö fram endurmenntunamámskeið fyrir
presta og aðra starfsmenn kirkjunnar og einnig hluti af starfsþjálfun
guöfræðikandídata, sbr. 16. gr. laga um skipan prestakalla og prófastsdæma og um
starfsmenn þjóðkirkju íslands, nr. 62/1990. Enn fremur námskeið á vegum
guöfræöideildar Háskóla íslands og Guðfræðistofnunar, svo og margs konar
námsstefnur og ráðstefnur um málefni kristinnar trúar og kirkju.
90