Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 111

Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 111
2. Fermingarundirbúningur - fermingar - fræðsluefni Trúfræðsla fyrir þroskahefta hefur verið takmörkuð fram til þessa, aðallega vegna skorts á fræðsluefni við hæfi. Böm í Öskjuhlíðarskóla og Safamýraskóla hafa notið trúfræðslu á fermingarári, en á fyrri árum var sú fræðsla ekki í föstum farvegi. Lítið sem ekkert íslenskt fræðsluefni hefur verið fyrir hendi til þessa. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir hefur unnið fræðsluefni úr trúfræðsluefni frá Norðurlöndunum, úr lokaverkefni tveggja nemenda frá Kennaraháskóla íslands svo og úr ýmsum öðrum áttum. Þetta efni hefur síðan verið notað til uppfræðslu fermingarbama úr Öskjuhlíðarskóla og Safamýrarskóla árin 1991 og 1992 með ágætum árangri. í bígerð er að gefa út meira fræðsluefni. Sem dæmi má nefna Bamabiblíu sem rituð er sérstaklega með fötluð böm í huga og alla þá sem eiga við leserfiðleika að stríða. Þessar bækur hafa verið gefnar út á dönsku en verið er að kanna möguleika á íslenskri útgáfu. Takmarkið er að sóknarprestar noti það efni sem þeim stendur til boða, til uppfræðslu þroskaheftra fermingarbama í sóknum þeirra. í upphaft starfsins var öllum prestum landsins sent bréf þar sem starfið var kynnt. markmið þess og væntingar. Próföstum landsins og framkvæmdastjórum svæðisstjóma var og sent bréf þar sem óskað var eftir samvinnu þeirra á milli og prestanna. Fermingar hafa orðið fimm talsins og hefur sr. Guðný sinnt þeim. Fermingamar hafa alltaf miðast við getu bamanna og óskir þeirra og foreldra. Sr. Guðný hefur leitast við að virkja viðkomandi sóknarprest til uppfræðslu fatlaðra bama á fermingarári með ófötluðum fermingarbömum og að þau fermist í sínum fermingarhópi. Það er ekki alltaf að sóknarprestur viti um þroskaheft eða fatlað bam í sinni sókn. Prestar fá oftast lista yfir væntanleg fermingarbörn gegnum grunnskólann. Nöfn fatlaðra eða þroskaheftra barna em því miður ekki oft á þessum listum og er því undir hælinn lagt hvort þeim bömum sé boðin trúaruppfræðsla. Það er kappsmál margra foreldra að nöfn bama þeirra séu á einhveijum listum sem prestamir hafi aðgang að, svo að þau þurfi ekki að koma sérstaka ferð til prestsins til að tjá honum að bam þeirra sé og á fermingaraldri, þegar foreldrar ófatlaðra bama fá bréf frá prestinum þess efnis að barn þeirra sé velkomið í trúfræðslu. 3. Vettvangsferðir Flest öll sambýli og skammtímaheimili vom heimsótt auk vemdaðra vinnustaða, dagvistarstofnana og annara staða þar sem fatlaðir búa eða starfa. Tilgangurinn var að kynnast starfsemi viðkomandi staða, kynnast fólkinu og kynna starfið. Upplýsingunum sem þar fengust var síðan komið áfram til viðkomandi sóknarpresta. Markmiðið var að koma á sambandi þannig að þjónandi prestar Þjóðkirkjunnar sinni þessum heimsóknum og þjóni íbúum og starfsfólki heimilanna eftir því sem þörf er á. 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.