Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 117

Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 117
■ Bjaxg á Seltjamamesi er rekið á vegum Hjálpræðishersins og þar hafa geðfatlaðir leitað aðstoðar. ■ Ýmsir áfangastaðir í Reykjavík em reknir fyrir alkóhólista og hafa geðfatlaðir oft fengið þar inni. ■ Mikið samstarf er milli göngudeildar áfengisráðs og Geðhjálpar því mikil óregla getur verið fylgifiskur geðtotlunar og oft erfitt að greina á milli alkóhólistans og hins geðfatlaða. * 3. Abendingar frá viðmælendum í viðtali við Sigrúnu Bám Friðfinnsdóttur forstöðumanns Geðhjálpar, kom fram að það vantar dlsjónarfólk og í því tilliti gæti kirkjan komið inn t.d. með ráðningu starfsmanna. Hjá geðfötluðum er mikill áhugi á tmmálum og tilvistarspumingar tíðar. Hún telur að kirkjan ged komið dl móts við þessa trúarþörf með ýmis konar helgihaldi svo sem bænastundum, biblíulestmm og umræðuhópum. Sálgæsla er einnig mikilvæg meðal geðfadaðra. Tómas Zoéga upplýsti okkur um að Svæðisstjóm fadaðra í Reykjavík væri að gera gangskör í húsnæðismálum geðfadaðra. Hann taldi þörfina mesta hjá ungum karlmönnum þijátíu ára og yngri og hjá þeim sem væru veikir en ekki það veikir að þeir væm lagðir inn á stofnun. Þetta fólk getur oft ekki búið eitt. Það þarf efdrlit og umsjón allan sólarhringinn. Tengsl við Qölskyldu em oft lítil sem engin svo að þeir geðfadaðir sem ekki em inni á stofnun þurfa að leitar sér aðstoðar annars staðar til þess að getað lifað í þessu samfélagi okkar. Tómas minntist á að úrræðin hefðu oft verið búin til. Úrræðinkoma víða að, gegnum Félagsmálastofnun, geðdeildir og frá fjölskyldum, en dæmið gengur bara ekki alltaf upp. Geðfatlaðir sprengja sig oft út úr þessum úrræðum vegna ýmissa ástæðna. Margir ungu karlmennimir em í mikilli óreglusemi, þeir klára bætumar sínar á örfáum dögum og missa oft húsnæðið sökum þessa. Tómas sagði að öll aðstoð frá kirkjunni væri vel þegin og í hvaða formi sem er. Það sem Tómas telur að helst vantí er sólarhringsvistun fyrir fimm til sex einstaklinga. Þetta er mjög dýrt í framkvæmd þar sem þyrfti launað fólk tuttugu og fjóra tífna í sólarhring og er það í dag dýrara en spítalavistun. í samtali við Hólmfríði Gísladóttur, starfsmann Rauða krossins, kom fram að núna er verið að vinna að málefnum geðfatlaðra. Hannes Hauksson, framkvæmdastjóri Rauða krossins, tók undir orð Hólmfríðar og sagði að hjúkrunarfræðingur kæmi til starfa með þeim 1. ágúst 1992, sem vinna ætti að málefnum geðfatlaðra og benda á hvaða úrræði væru best. Starfsmenn Rauða krossins ráðgera í september 1992 að setja á stofn dagvistun þar sem geðfatlaðir ættu samastað í um tíu tíma á dag til að byija með. Þar vilja starfsmenn Rauða krossins bjóða upp á 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.