Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 117
■ Bjaxg á Seltjamamesi er rekið á vegum Hjálpræðishersins og þar
hafa geðfatlaðir leitað aðstoðar.
■ Ýmsir áfangastaðir í Reykjavík em reknir fyrir alkóhólista og hafa
geðfatlaðir oft fengið þar inni.
■ Mikið samstarf er milli göngudeildar áfengisráðs og Geðhjálpar því
mikil óregla getur verið fylgifiskur geðtotlunar og oft erfitt að
greina á milli alkóhólistans og hins geðfatlaða.
*
3. Abendingar frá viðmælendum
í viðtali við Sigrúnu Bám Friðfinnsdóttur forstöðumanns Geðhjálpar, kom
fram að það vantar dlsjónarfólk og í því tilliti gæti kirkjan komið inn t.d.
með ráðningu starfsmanna. Hjá geðfötluðum er mikill áhugi á tmmálum og
tilvistarspumingar tíðar. Hún telur að kirkjan ged komið dl móts við þessa
trúarþörf með ýmis konar helgihaldi svo sem bænastundum, biblíulestmm
og umræðuhópum. Sálgæsla er einnig mikilvæg meðal geðfadaðra.
Tómas Zoéga upplýsti okkur um að Svæðisstjóm fadaðra í Reykjavík væri
að gera gangskör í húsnæðismálum geðfadaðra. Hann taldi þörfina mesta
hjá ungum karlmönnum þijátíu ára og yngri og hjá þeim sem væru veikir
en ekki það veikir að þeir væm lagðir inn á stofnun. Þetta fólk getur oft
ekki búið eitt. Það þarf efdrlit og umsjón allan sólarhringinn. Tengsl við
Qölskyldu em oft lítil sem engin svo að þeir geðfadaðir sem ekki em inni á
stofnun þurfa að leitar sér aðstoðar annars staðar til þess að getað lifað í
þessu samfélagi okkar.
Tómas minntist á að úrræðin hefðu oft verið búin til. Úrræðinkoma víða
að, gegnum Félagsmálastofnun, geðdeildir og frá fjölskyldum, en dæmið
gengur bara ekki alltaf upp. Geðfatlaðir sprengja sig oft út úr þessum
úrræðum vegna ýmissa ástæðna. Margir ungu karlmennimir em í mikilli
óreglusemi, þeir klára bætumar sínar á örfáum dögum og missa oft
húsnæðið sökum þessa.
Tómas sagði að öll aðstoð frá kirkjunni væri vel þegin og í hvaða formi
sem er. Það sem Tómas telur að helst vantí er sólarhringsvistun fyrir fimm
til sex einstaklinga. Þetta er mjög dýrt í framkvæmd þar sem þyrfti launað
fólk tuttugu og fjóra tífna í sólarhring og er það í dag dýrara en
spítalavistun.
í samtali við Hólmfríði Gísladóttur, starfsmann Rauða krossins, kom fram
að núna er verið að vinna að málefnum geðfatlaðra.
Hannes Hauksson, framkvæmdastjóri Rauða krossins, tók undir orð
Hólmfríðar og sagði að hjúkrunarfræðingur kæmi til starfa með þeim 1.
ágúst 1992, sem vinna ætti að málefnum geðfatlaðra og benda á hvaða
úrræði væru best. Starfsmenn Rauða krossins ráðgera í september 1992 að
setja á stofn dagvistun þar sem geðfatlaðir ættu samastað í um tíu tíma á
dag til að byija með. Þar vilja starfsmenn Rauða krossins bjóða upp á
112