Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 145
Uppbygging þessa náms gæti orðið með þessum hætti:
1 Kjaminn í BA náminu samtals 31 e
2 Til viðbótar námskeið
a) námsk sem þegar eru fyrir hendi:
Saga ísl kirkjunnar 4e
Kirkjudeildafræði 2e
Sálgæsla 5e
Starfsháttafr. (trúkennslufr. og kirkjuréttur) 4e
Framsetning kristinnar trúar í nútíma þjóðf 4e
Helgisiðafræði 2e
b) ný námskeið:
Félagsfræði: íslenska þjóðfélagið 4e
Velferðarkerfið og félagsleg þjónusta á íslandi 4e
Djáknafræði og starf í söfnuði og stofnun 4e
Samtals sk>'lda 64 e
3 Bundið val í félagsvísindad og námsbr í hjúkrun 5 e
a) ífélagsráðgjöf er skylt að taka a.m.k. eitt af þremur námskeiðum: Öldrun og
málefhi aldraðra, Áfengis- og vímuefnamál eða Ofbeldi í fjölskyldum.
b) Ifélagsfrœði og stjórnmálafrœði er skylt að taka a.m.k. eitt af eftirtöldum nám-
skeiðum: Afbrotafræði I, Einstaklingur og samfélag I, Fjölmiðlafræði I, Kvenna-
félagsfræði eða Alþjóðastjómmál: Stjómmál þriðja heimsins.
c) í uppeldis- og sálarfrœði er skylt að taka eitt af eftirfarandi námskeiðum: Þroski
og lífstíðarþróun, Persónuleikasálarffæði, Uppeldisleg samskipti í fjölskyldum eða
Uppeldisleg samskipti í skólum.
d) í hjúkrunarfrœði er skylt að taka a.m.k. tvö af eftirfarandi námskeiðum: Inngang-
ur að hjúkrunarfræði I og II, Heilsufélagsfræði (einnig hægt að taka hana í félags-
vísindadeild), Hjúkrun fullorðinna og aldraðra, Geðhjúkmn.
4 Fijálst val í samráði við kennara í kennimannlegri guðfræði 11 e
5 Til starfsréttinda komi starfsþjálfun á vegum þjóðkirkjunnar.
3. Forkröfur
Skilyrði til náms við Háskóla íslands em stúdentspróf frá viðurkenndum menntaskóla.
Guðfræðideildin hefur aldrei sett önnur skiljrði til náms önnur en hin almennu skilyrði.
Hið sérstaka við djáknanámið er, að það er að mestu leyti starfsmenntun og deildir há-
skólans hafa heimild til að setja sérstök skilyrði f>TÍr námi, sem er þannig úr garði gert,
en um þurfa þær að sækja undir háskólaráð.
140