Gerðir kirkjuþings - 1992, Blaðsíða 146

Gerðir kirkjuþings - 1992, Blaðsíða 146
Eins og fram kemur af tillögunum í kafla 2, er hér lagt til, að námsleiðir til djákna- starfa verði tvær. Önnur er guðfræðinám ofan á sérstakt starfsnám og er aflokið próf í starfsnámi þá skályrði fyrir því, að stúdent geti innritað sig til 30 eininga djáknanáms. Spumingin er þá jafnframt sú, hvort ekki megi gera frekari kröfur til þessa fólks bæði um starfsreynslu og eins um markmið (motivation), sem ætti að vera hægt að fræðast um með samtölum og eins í gegnum meðmæli. Hugsanlegt er, að óska megi eftir því, að köllun til starfa á ákveðnum vettvangi sé skilyrði fyrir því, að stúdent megi innrita sig til 30 eininga djáknanáms. Til viðbótar má nefna þess konar skilyrði, að viðkomandi sé skírður og fermdur, þekki til starfsemi íslensku þjóðkirkjunnar t.d. með því að hafa verið virk/ur í helgihaidi og öðru safnaðarstarfi. Hin tegund námsins, 90 eininga djáknanámið, er annars konar. Um þetta nám gilda almenn inntökuskilyrði við Háskóla íslands, en gert er ráð fyrir, að stúdent sæki um að hefja djáknanám eftir eins misseris nám í guðfræðideild. Er þá hægt að velja stúdenta bæði með tilliti til námsárangurs og eftir öðrum mælikvarða sem deildin setur í samráði við til þess settan aðila innan þjóðkirkjunnar. Guðfræðideild þarf einnig að kanna nánar vissar spumingar viðvíkjandi þessu námi bæði lögfræðilegar viðvíkjandi lögum og reglugerð fyrir Háskóla íslands og fjárhagslegar eða viðvíkjandi þeim kosmaði sem nám af þessu tagi hefur í för með sér fyrir deildina og háskólann í heild. Þjóðkirkjan þarf og að hafa einhvem aðila af sinni hálfu sem starfar með guðfræði- deild að frekari framk\'æmd málsins og er milliliður milli deildar og biskupsembættisins. Leggur nefndin til, að sá aðili verði nefndur Djáknanefnd þjóðkirkjunnar. 4. Starfsþjálfun Þjóðkirkjan þarf í samráði við guðfræðideiid að setja reglur um starfsþjálfun djákna og sé tiltekin starfsþjálfun skilyrði fyrir vígslu auk námsins. Er líklegt, að spumingin um starfsþjálfun verði einkum brennandi í tengslum við þá sem ljúka 90 eininga djáknanámi og hafa haft litla sem enga starfsreynslu áður. Viðvíkjandi þeim sem sækja 30 eininga nám að afloknu starfsnámi og hugsanlegameð nokkra starfsreynslu þarf þó að gangast eftir því, að fólk hafi þekkingu og reynslu af hinum kirkjulega vettvangi. Starfsþjálfun djáknans hefur það að markmiði að veita frekari þekkingu og þjálfun í fræðslu- og Kknarþjónustu kirkjunnar. Hana er hægt að fá 1) í söfnuði eða kirkjulegri starfsemi; 2) í félagslegri starfsemi innan félagsþjónustu eða heilsugæslu, þar sem hægt er að kynnast því, hvemig þörfum fólks í mismunandi aðstæðum lífsins er mætt á ýmsum sviðum opinberrar þjónustu og hvemig líknarþjónusta kirkjunnar getur orðið markviss viðbót við eða samstarfsaðili opinberra stofnana. 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.