Gerðir kirkjuþings - 1992, Síða 198

Gerðir kirkjuþings - 1992, Síða 198
kirkjuordinantia af þessu tagi verði samin fyrir íslensku kirkjuna. Hér er aðeins minnt á þá kirkjulegu hefð að fyrir liggi aðgengileg skipulagslýsing á kirkjunni þar sem öllum er ljós uppbygging kirkjunnar eins og áður sagði. Slíkt rit liggur ekki fyrir og hefur ekki verið aðgengilegt í áratugi. Allir starfsmenn kirkjunnar þurfa á slíku ritverki að halda, sérstaklega má þó nefna hér presta sem eru að hefja störf í kirkjunni og hafa lítið sem ekkert við að styðjast þegar þeir þurfa að kynna sér skipulag, samræmda starfshætti og kirkjusiði. A undanfömum ámm hefur margt breyst í starfi íslensku þjóðkirkjunnar. Þjóðfélag örra breytinga hefur kallað á ört breytilega starfshætti kirkjunnar. Stórar kirkjur hafa verið reistar, stór safnaðarheimih hafa kallað á aukið starf og þar með starfshð, auknar tekjur hafa auðveldað söfnuðum að stórauka starfsemina - þetta gildir reyndar einkum í íjölmennum sóknum. a) Fleiri starfsmenn em nú í föstu starfi innan safnaðanna en fyrir tiltölulega fáum ámm: aöstoðarprestar, organistar, kirkjuverðir og aðrir safnaðarstarfsmenn. b) Auk þessa hefur sérþjónustuembættum fjölgað jafnt og þétt, reynslan hefur sýnt að fuh þörf er á ítarlegri skipulagsvinnu þar sem skihnerkilega er gerð grein fyrir eðli hvers embættis um sig og tengslum við önnur embætti kirkjunnar. í þessu efni nægir engan veginn erindisbréf fyrir þá sem embættunum gegna. c) Þá mætti minnast á aukið verksvið sóknamefnda (t.d. við kosningu sóknarpresta). d) Hér mætti og nefna skilyrði fyrir vígslu presta, forsendur fyrir stofnun nýrra embætta, reglur um leyfi presta, reglur um skilyrði fyrir vígslu kirkjuhúsa. Fleira mætti th tína. Allt þetta gerir það að verkum að mikhvægt er að verksvið hvers og eins sé skilmerkhega skhgreint innan heildarskipulags kirkiunnar. Það felur í sér lýsingu á verksviði helstu starfsgreina innan hennar þar sem skýrt verður kveðið á um hlutverk og skyldur þeirra sem þessum embættum og störfum gegna. Einnig yrði á sama hátt íjallað um önnur embætti svo sem vígslubiskupa, prófasta og biskups. Sérstaklega þarf einnig að fjalla um stofnanir (og fyrirtæki) kirkjunnar. Þar er í fyrsta lagi átt við kirkjuþing, prestastefnu og héraðsfundi, einnig er mikilvægt að gera úttekt á leikmannastefnu. Eins og fram kemur í hefðbundnum kirkjuordinantíum er fjallað um kirkjusiði, atferh presta við verk sína, ábyrgð þeirra og skyldur við sóknarböm, við yfirboðara og við aðra presta. A undanfömum ámm hafa ýmsir kirkjusiðir borist hingað th lands með prestum eða öðmm sem hafa kynnst þeim erlendis og tekið upp hér. Þetta á við um klæðnað og um atferli. Mikhvægt er að samræmi sé komið á í þessum efnum. Síðustu rit um kirkjurétt sem komið hafa út hér á landi em Kirkjuréttur eftir Jón Pétursson, 2. útg. 1890 og íslenzkur kirkjuréttur eftir Einar Amórsson, kom út 1912. Loks ber að nefna doktorsritgerð dr. Bjama Sigurðssonar: Geschichte und Gegenwartsgestalt des islándischen Kirchenrechts. gefin út í Frankfurt am Main 1986. I síðasttalda verkinu er um rannsóknir að ræða sem ótvírætt munu nýtast í starfi því er hér um ræðir án þess thlagan geri ráð fyrir því að ijallað sé sérstaklega um kirkjurétt. I því efni má einnig benda á lausblaðamöppuna Kirkiumál. Lög og reglur. En þar var um nokkurs konar mihibhsútgáfu að ræða þar sem safnað var saman því sem máh skiptir í lögum er kirkjuna varðar. Þótt gert sé ráð fyrir skoðun og lýsingu á hehdarskipulagi kirlqunnar skal því ekki gleymt sem segir í 7. grein Ágsborgaijátningarinnar: "... en ekki er nauðsynlegt 193
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.