Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 211
7
starfi stofiiimarinnar og þeim þáttum, sem hún verður að lúta. Verður það
skýrt nánar síðar í þessari slvýrslu.
Sjónvarp.
Trúarlegt efiii í sjónvarpi er elcki mikið að vöxtrnn. Fastir liðir eru þó
þeir, að fjórum guðsþjónustum á ári hveiju er sjónvarpað, einni á hveni
stórhátíð ldrkjunnar og aulc þess ehnii guðsþjónustu í samvinnu við
norrænar sjónvaipsstöðvar. Á hverjuin smmudegi er send út svonefiid
hugvekja.
Guðsþjónustur eru nú telcnar upp í kirkjum. Ein þeirra,
jólaguðsþjónustan, er ávallt í flutningi biskups og hefur áunnið sér ríka
hefð. Skipulag og fýrirlcomulag er að öðru leyti í höndum starfsmanna
sjónvarps.
Flugvelcja sminudagsins er eins og nafihð bendir til líklega hugsuð sem
ahneim hugvekja, enda er framkvæmd hennar á þaim veg. Oft er hún í
höndmn fulltrúa Þjóðlcirkjmmar, lærðra eða leikra. En eins oft er hún í
höndmn annarra aðila með aðrar viðmiðanir. Tæpast má því hta á hana
sem reglubunda helgistmid.
Þjóðlchlcjan hefur haldið því fram, að þjónustulilutverk sjónvarpsins á
trúarlegu sviði sé eldci rækt sem skyldi. Sú óánægja hefur ekki hvað síst
komið fram gagnvait svonefudni hugvekju. Þar sé frarn borið efih á þann
hátt að það lhjóti að vera ómarlcvisst og óvandað í framsetningu og
thnasetnhig sé elcki sú, sem heppilegust væri. Þá hefur gagnrýni á
sjónvarp m.a. verið sú, að við myndaval í sjónvarpi séu trúarleg
sjónannið oft með öllu sniðgengin og þjónusta við böm sé engin hvað
fihai'legt svið varðar.
Þegar íslenska rílcissjónvarpið er gagnrýnt verður á það að horfa, að
stai'fi þess er í mörgu álcaflega þröngt slcomm stakkur. Fjárhagslega býr
stofiimhn við þröngan hag. Möguleikar heimar takmarkast því oft af því.
Stöðin er lítil stöð í litlu landi. Til stofiimiaihmai’ er gerðai' miklar lcröfur
mn dagslaái'gerð, þai' sem í möi'g horn er að líta og mörgu þarf að shma.
Gerð sjónvarpsefnis er flólcið mál og að fæstu leyti sambærilegt við gerð
hljóðvarpsefnis. Þegar farið er fi'mn á birtingu sjónvaipsefiris verðm því
að hafa þær takmarlcanir í huga.
206