Són - 01.01.2009, Qupperneq 127
ÁSTIR HJÁLMARS HUGUMSTÓRA OG INGIBJARGAR 127
haldi fyrir prenttækni, breyttum samfélagsháttum, nýjum bókmennta-
smekk, sem fylgdi m.a. frumsömdum og þýddum skáldsögum, og
nýrri afþreyingu af ýmsu tagi sem höfðaði betur en rímurnar til nýrra
og breyttra tíma.60
HEIMILDIR
HANDRIT ÓPRENTAÐRA RÍMNA
Björn Friðriksson Schram. „Banaljóð Ingibjargar Ingadóttur.“ Lbs. 3245,
8vo.
Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi. „Ríma um dauða Hjálmars hugum-
stóra.“ Lbs. 1940, 8vo.
Einar Jónsson í Elínarhöfða. „Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu.“ Lbs.
2732, 8vo.
Gísli Brynjúlfsson. „Bardagaríma Hjálmars og Örvar-Odds við
Arngrímssonu í Sámsey.“ JS 303, 8vo.
Gísli Konráðsson. „Ríma af Hervöru og Heiðreki konungi.“ ÍB 946, 8vo
og Lbs. 2109, 8vo.
Guðmundur Ingiberg Guðmundsson. „Hjálmar og Ingibjörg.“ Lbs.
3868, 4to.
Guðrún Þórðardóttir á Gróustöðum. „Eftirmæli eftir Hjálmar hugum-
stóra.“ Lbs. 2402, 8vo.
—. „Hjálmar og Ingibjörg.“ Lbs. 1881, 8vo.
—. „Ingibjörg Ingvadóttir.“ Lbs. 2129, 4to.
—. „Kviða Ingibjargar Ingvadóttur.“ Lbs. 3472, 8vo.
Hjálmar Jónsson frá Bólu. „Hjálmarskviða.“ Lbs. 467, 4to, II (aðal-
handrit); Lbs. 467, 4to, I og III; Lbs. 1507, 8vo.
Tómas Guðmundsson víðförli. „Hjálmar hugumstóri í fjörbrotunum.“
Lbs. 1883, 8vo.
Tómas Jónasson. „Hjálmarskviða.“ Lbs. 3472, 8vo.
Þórður Þórðarson Grunnvíkingur. Aðfangaskrá Lbs. 15. okt. 1998.
Ýmsir höfundar í handriti Kára S. Sómundarsonar. „Sáravísur.“ Lbs.
3472, 8vo.
PRENTAÐAR FRUMHEIMILDIR
Ásmundur Sæmundsson. Riimur af Hervøru Angantirsdottur. Hrappsey,
1777.
60 Hannes Péturson komst að svipuðum niðurstöðum um lok rímnaskáldskaparins í
Kvæðafylgsnum árið 1979, bls. 57. Einnig eru þessar niðurstöður ekki fjærri hug-
myndum Jónasar í rímnaritdómunum fræga árið 1837.