Són - 01.01.2009, Qupperneq 159
SAMSPIL MÁLS OG BRAGS Í ÍSLENSKUM KVEÐSKAP 159
lestrar frá ráðstefnu sem haldin var í Reykholti í júní 2008 undir
titlinum: Versatility in Versification: Multidisciplinary Approaches to Metrics.
Ritstjórar eru Tonya Kim Dewey og Frog.13
Í þessari bók eiga þrír fræðimenn, sem tengjast þessu verkefni,
greinar, þeir Ragnar Ingi Aðalsteinsson, sem fjallar þar um samband
stuðlasetningar og orðflokka, Þórhallur Eyþórsson, sem fjallar um
vitnisburð kveðskapar um setningafræðilega stöðu sagnmynda, og
Kristján Árnason sem fjallar um Kuhns-lögmál og Craigies-lögmál í
fornum íslenskum kveðskap.
HEIMILDIR
Clunies-Ross (ritstj.) 2008. Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages.
Vol. 7. Poetry on Christian Subjects. Brepols Publishers, Turnhout – New
York.
Craigie, W.A. 1900. On some Points in Skaldic Metre. Arkiv för nordisk
filologi. XVI:34–84.
Dewey, Tonya Kim og Frog (ritstj.) 2009. Versatility in Versification. Multi-
disciplinary Approaches to Metrics. Berkeley Insights in Linguistics and
Semiotics 74. Peter Lang, New York.
Fabb, Nigel. 2002. Language and Literary Structure: The Linguistic Analysis of
Form in Verse and Narrative. Cambridge University Press, Cambridge.
Fabb, Nigel & Morris Halle. 2008. Meter in Poetry. A New Theory.
Cambridge University Press, Cambridge.
Fidjestøl, Bjarne. 1999. The Dating of Eddic Poetry. Bibliotheca Arna-
magnæana XLI. Den Arnamagnæanske kommission, Kaupmanna-
höfn. [Útgáfu annaðist Odd Einar Haugen].
Finnur Jónsson (útg.). 1912–1915. Den norsk islandske skjaldedigtning, ud-
given af kommissionen for det Arnamagnæanske legat I–II, A–B. Gylden-
dalske boghandel. Nordisk forlag, København.
Gade, Kari Ellen. 1995. The Structure of Old Norse Dróttkvætt Poetry.
Islandica XLIX. Cornell University Press, Ithaca.
Halle, Morris og Samuel J. Keyser. 1971. English Stress: Its Form, Its
Growth, and Its Role in Verse. Harper & Row, New York.
Jónas Kristjánsson. 2006. Kveðskapur Egils Skallagrímssonar. Gripla
XVII:7–35.
Kiparsky, Paul. 1977. The Rhythmic Structure of English Verse. Linguistic
Inquiry 8:189–247.
13 Dewey og Frog (2009).