Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 15

Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 15
dæmanna sem fram fór á Laugardalsvelli þann 15. ágúst sl., en ég átti þess kost að taka þátt í henni. Kristnihátíðin veitir tvímælalaust kirkjunni aukin tækifæri til þess að auka trúarlíf kristinna manna í landinu. Hámarki ná hátíðahöldin með samkomunni á Þingvöllum þann 1.—2. júlí árið 2000, en það er von mín að hennar verði minnst að góðu á komandi tíð. Á hátíðinni á Þingvöllum verða sameinaðir kraftar kirkju og ríkisvalds til þess að minnast þess ómetanlega þáttar sem kirkjan hefur átt í lífi og menningu þjóðarinnar á því árþúsundi sem brátt er úti. Á Þingvallahátíðinni munum við samfagna eitt þúsund ára kristnihaldi. Með okkur verða margir erlendir gestir frá nágrannaríkjunum sem bæði Alþingi og ég sem ráðherra kirkjumála hafa boðið til hátíðarinnar. Með því treystum við tengsl okkar við það alþjóð- lega samfélag jarðarbúa sem játar kristna trú og alveg sérstaklega við Norðurlanda- kirkjurnar sem deila með okkur sérstæðu samstarfi kirkju og ríkisvalds og sögulegri þróun þess. Ég vil ljúka máli mínu með því að óska kirkjuþingi árangursríkra þingstarfa og ég vonast til að fagna þinghaldinu með sem flestum þingfulltrúum á miðvikudaginn kemur. Kosningar. Kosning tveggja varaforseta. 1. varaforseti. Atkvæði féllu þannig: Jóhann E. Bjömsson 18 atkvæði Magnús Stefánsson 2 atkvæði Guðmundur K. Magnússon 1 atkvæði Jóhann E. Bjömsson var samkvæmt þessu réttkjörinn 1. varaforseti. 2. varaforseti. Atkvæði féllu þannig: Magnús Stefánsson Jens Kristmannsson Ólafur Eggertsson Magnús Stefánsson var samkvæmt Kosning þingskrifara. Lagt var til að Magnús Erlingsson og Gunnar Sveinsson yrðu kosnir þingskrifarar. Ekki komu fram aðrar tillögu og vom þeir því kjömir skrifarar kirkjuþings. Fastanefndir kirkjuþings. Forseti gerði það að tillögu sinni að ffestað yrði kosningu þingfararkaupsnefndar. Var það samþykkt samhljóða. Kosning í nefndir fór þannig: Löggjafarnefnd. Dalla Þórðardóttir Geir Waage 18 atkvæði 1 atkvæði 1 atkvæði þessu réttkjörinn 2. varaforseti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.