Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 18

Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 18
í lok kirkjuþings bauð sóknamefnd Háteigskirkju kirkjuþingsmönnum. starfsfólki og öðrum gestum í kaffi í safhaðarsal kirkjunnar. Lokaorð forseta, Jóns Helgasonar. Biskup, vígslubiskupar og þingfulltrúar aðrir. Þá er komið að lokum 31. kirkjuþings. Þar hafa verið lögð fram 36 mál og má segja að þau öll hafi hlotið einhverja afgreiðslu. Mér fmnst mega skipta málunum í stórum dráttum í tvennt. í fyrsta lagi eru það breytingar við hinar mörgu umfangsmiklu starfsreglur, þær fyrstu sem settar voru á grundvelli hinnar nýju kirkjulöggjafar á síðasta kirkjuþingi ásamt reglum um aðra þætti sem ekki gafst tími til að ganga firá þá. Er þó óhætt að fullyrða að breytingar þær eru færri en ætla mátti miðað við það vandasama verk sem kirkjuþing á síðasta ári vann. Auðvitað mun það starf samt halda áfram á næstu þingum þegar reynslan leiðir fleiri annmarka í ljós. í öðru lagi hefur verið fjallað um framtíðarsýn kirkjunnar og hvemig þingið getur mótað stefnu og starfshætti hennar þannig að það þjóni sem best markmiðum hennar og tilgangi. í samræmi við álitsgerðina um stöðu kirkjuþings er eitt af hlutverkum þess að marka stefnu þjóðkirkjunnar. Er líklegt að sá þáttur fari vaxandi í störfum þingsins eins og komið hefur fram í umræðum á þinginu. Hér á þinginu hafa verið bæði afgreiddar starfsreglur og önnur mál. Mér hefur ekki enn þá unnist tími til að taka saman nákvæman fjölda mála né hvemig þau skiptast á milli hinna einstöku málaflokka. Málum hefur verið vísað til kirkjuráðs, biskupafundar og forseta kirkjuþings til undirbúnings fyrir næsta kirkjuþing. í upphafi þessa þings gat ég þess hvemig ákveðið hefði verið að skipa uppsetningu og meðferð mála á nokkuð annan hátt en verið hefur, til að hafa jafhan sem gleggst yfirlit yfir gang mála og síðan afgreiðslu að loknu þingi. Ég vill þakka öllum fyrir jákvæð viðbrögð við þessum breytingum. Það á jafht við um þingfulltrúa og starfslið þingsins sem hefur lagt sig fram um að haga vinnu sinni í samræmi við það. En það er að sjálfsögðu nauðsynlegt að halda áffam að læra af reynslunni við undirbúning og skipulagningu þingsins. Fram hafa komið gagnlegar ábendingar og tillögur um það hér á kirkjuþingi og það hljótum við að reyna að nýta okkur í ffamhaldinu. í umræðum og ályktunum hefur komið ffam að á næsta ári, hinu mikla afmælisári kristinnar kirkju, muni verða miklar annir vegna ijölþættra hátíðahalda. Má því búast við að minna tóm en ella gefist til eins vandaðs undirbúnings fyrir næsta kirkjuþing og æskilegt væri. Við hljótum þó að hafa í huga hvemig þau tímamót geta styrkt störf kirkjuþings og jafnffamt hvemig þinghaldið á næsta ári geti borið verðugan svip þessara tímamóta. Næsta kirkjuþing verður væntanlega haldið skömmu effir hið mikla landsþing kirkjunnar að ári sem vonast er til að móti ffamtíðarsýn kirkjunnar til nýmar aldar og leggi grundvöll að stefnumörkun kirkjunnar í starfi hennar og þjónustu, eins og komist var að orði í einni ályktun. Það hlýtur að eiga að verða hlutverk kirkjuþings að gera það sem í þess valdi stendur til að treysta þann gmndvöll og nýta hann sem best við áffamhaldandi uppbyggingu. Við hljótum að reyna að gera okkur sem fyrst grein fyrir því með hvaða hætti sá aflvaki sem hin margþættu hátíðahöld í tilefni þúsund ára afmælis kristninnar á Islandi hljóta að verða, hvemig þau geti haft sem mest gildi fyrir kristnina í landinu. Kirkjuþingi og öðrum stofnunum kirkjunnar þarf að takast að varðveita þann skilning og samstöðu um kristna trú sem við væntum að hátíðahöldin muni glæða í ríkulegum mæli svo að þau gefi öllu kirkjulegu starfi aukinn þrótt á komandi árum. Hið ágæta ávarp biskups í upphafi kirkjuþings, hefur vakið athygli og umræðu það hlýtur að verða styrkur fyrir kirkjuþing að orð sem þaðan berast skuli hafa slík áhrif í 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.