Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 22

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 22
1. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 1. Skýrsla kirkjuráðs. Flutt af biskupi. Inngangur. Nýtt kirkjuráð var kjörið á síðastliðnu kirkjuþingi. Hefur það haldið 13 fundi frá lokum kirkjuþings. Á yfirstandandi ári voru 10 fundir, einn tveggja daga í Reykholti dagana 29.-30. apríl. Störf kirkjuráðs hafa enn á þessu ári borið þess merki að þjóðkirkjan gengur í gegnum mikla endurskipulagningu í samræmi við nýtt lagaumhverfi. Kjörinn forseti kirkjuþings, Jón Helgason, fýlgdist með ffamgangi mála kirkjuþings, og nú kom í fýrsta sinn í hlut forseta kirkjuþings að undirbúa kirkjuþing í samráði við kirkjuráð og kalla það saman. Kirkjuráð þakkar Jóni Helgasyni, forseta kirkjuþings traust og gott samstarf, hann hefur fýlgst með málum af samviskusemi, alúð og atorku. Staða forseta er um margt óljós samkvæmt kirkjulögunum og því mikilvægt að móta gott vinnulag og skilvirkt. Kirkjuráð þakkar einnig starfsfólki biskupsstofu fýrir frábær störf og samskipti. Tveir fýrrum kirkjuþingsmenn kvöddu þennan heim á umliðnu ári. Séra Jónas Gíslason, vígslubiskup, lést hinn 18. nóvember 1998 á 72. aldursári. Hann var kjörirm á kirkjuþing 1976 og í kirkjuráð 1982 og sat þar allt til þess hann var kjörinn vígslubiskup Skálholtsstiftis árið 1989. Séra Jónas var eldhugi og atorkumaður, og trúvottur ógleymanlegur. Eiginkona hans, ffú Amffíður Ammundsdóttir, lést hinn 14. maí sl. Frú Margrét K. Jónsdóttir varð bráðkvödd á heimili sínu, Löngumýri, hinn 23. apríl. Hún var kjörin á Kirkjuþing 1990 og tvisvar endurkjörin. Hún var varaforseti kirkjuþings og varamaður í Kirkjuráði, traustur, hollur, mikils metinn samverkamaður. Starfið á Löngumýri bar hún örmum með umhyggju og fómfýsi, hlýju og glaðsinni, sem við minnumst öll og þökkum. Við vottum þessum systkinum virðingu og heilshugar þökk og ástvinum þeirra samhug með því að rísa úr sætum. Nýjar starfsreglur sem lagðar eru fram á kirkjuþingi 1999. Kirkjuráð mun leggja ffam á kirkjuþingi 1999, tillögur að sjö nýjum bálkum starfsreglna til viðbótar við þá 16 bálka sem lagðir vom ffam á síðasta kirkjuþingi. Rétt þykir að kalla bálkana tillögur að starfsreglum ffemur en drög eins og gert var á síðasta kirkjuþingi. Nýju bálkamir em: Tillaga að starfsreglum um rekstrarkostnað prestsembœtta og vegna prófastsstarfa. Hér er um að ræða nýjar reglur sem grundvallast á samningi ríkis og kirkju ffá 4. september 1998 og breytingu á lögum um embættiskostnað ffá síðasta ári, en samkvæmt henni skal biskupsstofa greiða rekstrarkostnað samkvæmt reglum sem kirkjuþing setur um greiðslu kostnaðarins. Reglumar fela í sér hækkun á greiðslu embættiskostnaðar enda nýir rekstrarliðir komnir til s.s. vegna tölvuvæðingar. Þá er um vemlega einföldun er að ræða frá fýrri skipan. Er almennt gert ráð fýrir að sömu reglur gildi að meginstefnu til um öll prestsembætti auk þess rekstrarkostnaðar sem leggst á vegna prófastsstarfa. 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.