Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 23

Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 23
1. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 1. Tillaga að starfsreglum um fjárstjórn sóknarnefnda. Starfsreglum þessum er ætlað að setja almenn viðmið um heimildir sóknamefnda til fjárstýringar og jafiiframt kveða á um aðstoð sem kirkjuráð getur veitt sóknum í fj árhagserfiðleikum. Tillaga að starfsreglum um organista. Þessi bálkur er fyrsti sérreglubálkurinn um aðra starfsmenn þjóðkirkjunnar en þá vígðu (presta og djákna). Er fjallað um helstu atriði er varða störf og stöðu organista, ráðningu þeirra, verksvið og afstöðu gagnvart sóknamefhd og presti (eða prestum). Tillaga að starfsreglum um fræðslu fyrir leikmenn innan kirkjunnar. Tillaga að starfsreglum um söngmál og tónlistarfræðslu kirlgunnar. Tillaga að starfsreglum um fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Starfsreglur um þessi málefhi eiga það sameiginlegt að verið er að skipa mikilvægum, sértækum málaflokkum á grundvelli hins nýja kirkjuréttar, sem sérstakar kirkjulegar stofnanir hafa sinnt fram að þessu. Em lagðar meginlínur um að málaflokkunum skuli sinnt af þjóðkirkjunni og jafnframt að biskup og kirkjuráð hafi skyldur í þeim efhum á gmndvelli viðeigandi laga. Ennfremur er veitt heimild til gjaldtöku vegna þjónustu ef því er að skipta. Tillögur að starfsreglum um handleiðslu fyrir presta og djákna. Hér er um veruleg nýmæli að ræða. Kirkjuþing hefur áður samþykkt að starfshandleiðsla standi prestum og djáknum til boða. Þetta er mikilvægur hluti af stuðningi biskups og kirkjuráðs við þessa starfsmenn þjóðkirkjunnar. í þessu felst skilningur á krefjandi aðstæðum og jafnframt viðurkenning á mikilvægi þess að efla og styrkja þessa starfsmenn í starfi. Nauðsynlegt er að kirkjuþing setji starfsreglur í þessum eftium. Aðrar tillögur. Að auki eru lagðar fram nýjar tillögur að starfsreglum um sérþjónustupresta og leikmannastefnu, en tillögur um þau efni á síðasta kirkjuþingi hlutu ekki afgreiðslu. Jafnframt em lagðar ffam fimm tillögur að starfsreglum um breyting á starfsreglum sem samþykktar vom á síðasta kirkjuþingi, en þær em: 1. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um kirkjuþing. 2. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna o.fl. 3. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um héraðsfundi og héraðsnefndir. 4. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um prófasta. 5. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um presta. Hvað þessar tillögur varðar er aðallega um að ræða tæknilegar breytingar og lagfæringar en ekki vemlegar efnislegar breytingar. Nánari grein er gerð fyrir öllum málunum í athugasemdum sem þeim fylgja auk þess sem kostnaður af samþykkt mála er áætlaður, ef talið er að hann stofnist. Fyrirhugað var af hálfu kirkjuráðs að semja tillögur að starfsreglum um störf kirkjuráðs en ákveðið var að vinna þær tillögur effir að álitsgerð sú, sem kirkjuþing 1998 ákvað að láta vinna um stöðu kirkjuþings og kirkjuráðs að lögum lægi fyrir. Alitsgerðin 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.