Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 25

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 25
1. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 1. Úrlausn mála kirkjuþings 1998. Kirkjuþing 1998 fól kirkjuráði margvísleg verkefni. Skal hér getið um hvemig þeim hefur verið fylgt eftir. Breyttar úthlutunarreglur úr sjóðum kirkjunnar. Kirkjuþing samþykkti að fara þess á leit að breytt yrði úthlutunarreglum, sbr. 2. og 3. mál kirkjuþings 1998. Samin voru drög að breytingum á reglugerð Jöfnunarsjóðs sókna og lögð fyrir dóms - og kirkjumálaráðuneytið sem lagði sína blessun yfir svo sem sjá má í reglugerð nr. 81/1999 í viðauka við "Kirkjumál - Lög og reglur" sem gefin var út fyrr á árinu. í samræmi við þá reglugerð hefiir verið auglýst eftir umsóknum til Jöfnunarsjóðs sókna og þeim ætlað að berast próföstum fyrir 15. þessa mánaðar. Úthlutun verður lokið í desembermánuði n.k. Kirkjuráð vill stefna að því að sami háttur verði hafður á varðandi úthlutun úr öðmm sjóðum kirkjunnar. Ekki er þörf laga - eða reglugerðarbreytinga til þess heldur er það ffamkvæmdaratriði. Líknar - ogviðlagasjóður kirkjunnar. Fræðslu-, kynningar- og útgáfusjóður. Kirkjuþing samþykkti hugmyndir biskups fyrir sitt leyti að stofnaður yrði Líknar - og viðlagasjóður kirkjunnar, sbr. 2. og 3. mál kirkjuþings. Hefur þegar verið samin skipulagsskrá fyrir hinn nýja sjóð og innköllun gefin út í Lögbirtingablaði. Samráð hefur verið haft við dóms - og kirkjumálaráðuneytið en það fer með málefhi sjóða og stofnana sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Ríkisendurskoðun veitti leiðbeiningar um málsmeðferð. Þá hefur einnig verið samin skipulagsskrá fyrir fræðslu-, kynningar- og útgáfusjóð kirkjunnar. Vegakirkju Kirkjuþing ítrekaði 16. mál kirkjuþings 1997 um vegakirkjur og var því beint til kirkjuráðs að kanna hvemig hægt væri að skipuleggja starfið milli prófastsdæma ekki síður en innan þeirra. Málið er hjá fræðslu- og þjónustudeild þjóðkirkjunnar. Ymis atriði er varða jjárhagsumsýslu kirkjunnar: Tillögumar, sem komu ffá fjárhagsnefhd í 3. máli kirkjuþings vom ræddar í kirkjuráði. Kirkjuráð samþykkti tillögur um verklag við úthlutun úr Jöfnunarsjóði sókna 1999. Þar kemur m.a. ffam: 1. Uthlutað sé til allt að þriggja ára. 2. Boðaðar verði hertar reglur varðandi kröfur til formsatriða umsókna og fjárhagslegra burða safnaða til þess að ráðast í framkvæmdir. 3. Það hafi forgang næstu þrjú ár að Ijúka verkefnum sem byrjað hefur verið á og leysa fortíðarvanda umfram nýjar framkvæmdir. 4. Utborgun styrks verði skilyrt í sumum tilvikum, t.d. þannig að meðmæli bygginga- og listanefndar þurfi að hafa fengist. Tillögur að úthlutunum ættu að vera undirbúnar af sérstökum starfshóp um fjármál sem kirkjuráð ákvað að setja á laggimar. Biskup hefur þegar skipað þennan starfshóp. í honum em kirkjuráðsmaðurinn Guðmundur Magnússon, sem er fulltrúi kirkjuráðs í hópnum, biskupsritari og fjármálastjóri og skrifstofústjóri biskupsstofú. 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.