Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 27

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 27
1. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 1. Tillaga um að Akureyrarkirkja verði ein af höfuðkirkjum íslensku þjóðkirkjunnar. Málið útheimtir breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sókna. Það verður ekki gert án þess að tekið sé jafnhliða á ýmsum öðrum álitamálum varðandi kirkjur sem telja má að hafi sérstöðu. Leiðbeinandi reglur fyrir valnefndir. Ásamt starfsreglum um val á prestum voru settar vandaðar leiðbeiningarreglur íyrir valnefndir sem ásamt Jafnréttisáætlun kirkjunnar marka stefnuna. Sjóðsstjórn kirkjuráðs. Enn sem fyrr hafa fjölmörg erindi borist á borð kirkjuráðs, ótal umsóknir um fjárstuðning úr sjóðum kirkjunnar til mikilvægra málefna. Kirkjuráð hefur leitast við að veita góðum málum brautargengi þótt svigrúm hafi verið takmarkað. Kirkjuráð er sjóðsstjóm kristnisjóðs, Jöfnunarsjóðs sókna og kirkjumálasjóðs. Þetta em aðgreindir sjóðir með mismunandi verksvið. Áður hefur verið fjallað um breytingar á úthlutun úr Jöfnunarsjóði sókna í þá vem að hún verði í framhaldi af kirkjuþingi hvers árs. Kirkjuráð telur að það sé mikið hagræði fólgið í því fyrir sóknir og stofnanir kirkjunnar að vita fyrir áramót hvers vænta megi á komanda ári. Kirkjuráð ákvað að taka á vanda sókna í fjárhagskröggum, eins og biskup boðaði á kirkjuþingi 1998. Unnið var að málum Stykkishólmskirkju, sem átt hefur við langvarandi fjárhagsvanda að stríða, Grensáskirkju í Reykjavík og Þórshafnarkirkju. Semja þurfti við lánastofnanir og finna leiðir til að ganga í ábyrgðir. Kirkjuráð hefur rætt nauðsyn þess að byggja upp ábyrgðasjóð sem hefði bolmagn til að styðja myndarlega við bakið á sóknum sem standa í stórffamkvæmdum. Hugmyndir hafa komið ffam um að fela Kirkjubyggingasjóði það hlutverk. Fyrir kirkjuþingi liggja tillögur að starfsreglum um fjárstjóm sóknamefnda. Kirkjuráð leggur mikla áherslu á að þær fái brautargengi. Nauðsynlegt er að bæta og styrkja alla áætlanagerð varðandi framkvæmdir og tryggja svo sem best má vera að ekki sé farið út í framkvæmdir án þess að traustar áætlanir liggi fyrir. Önnur mál. Utgáfa starfsreglna og gerða kirkjuþings. Kirkjuráð annaðist um útgáfu starfsreglna þeirra sem kirkjuþing samþykkti og lögboðna birtingu, ásamt því að ganga frá gerðum kirkjuþings. Hér var um nýmæli að ræða og því mörg álitamál sem taka þurfti afstöðu til. Starfsreglur og gerðir kirkjuþings eru afar umfangsmiklar og margar breytingar vom gerðar í meðfömm þingsins. Þurfti því að fara mjög vandlega yfir textann og allar breytingar. Hér má geta þess að fýrir liggur að starfsreglur kirkjuþings ber að birta í B-deild stjómartíðinda, með sama hætti og önnur stjómvaldsfýrirmæli. Var það gert og frágangur allur í samráði við dóms - og kirkjumálaráðuneytið, sem fer með málefni er varða birtingu laga og annarra stjómvaldaerinda. Þess má geta að starfsreglumar em birtar á kirkjuvefnum og verður svo áfram og stefnt er að því að gerðir kirkjuþings verði birtar á vefnum Kristnihátíð. Kristnihátíð var sett sett í Akureyrarkirkju hinn 25. apríl s.l. Þar með er hafið tveggja ára hátíðahald sem lýkur á páskum árið 2001. Margvísleg verkefni varðandi kristnihátíð em á könnu biskups og biskupsstofu sérstaklega. Hæst ber Þingvallahátíð og landsfund kirkjunnar svo og alþjóðlega ráðstefnu um "Framtíðartrú". 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.