Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 29

Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 29
1. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 1, Húsnæðismál. Kirkjuráð fjallaði um húsnæðisþarfir biskupsstofu og stofnana kirkjunnar. Þegar skrifstofuhúsnæði bauðst til sölu að Vatnsstíg 3, Reykjavík, rétt við Kirkjuhúsið að Laugavegi 31, ákvað kirkjuráð að leita samninga um kaup á því fyrir starfsemi Hjálparstarfs kirkjunnar. Núverandi húsnæði Hjálparstarfsins er ófullnægjandi. Hagræði verður áfram af því að fá viðbótarhúsnæði á þessum stað því ekki eru uppi áform að svo stöddu um að flytja starfsemi biskupsstofu. Fyrirhugað er að kristnisjóður leigi Hjálparstarfinu húsnæðið ef af kaupum verður. Friðaðar kirkjur og samstarf við þjóðminjasafn. Eins og ffarn hefur komið þá voru friðaðar kirkjur á dagskrá kirkjuráðs, en 210 kirkjur eru ffiðaðar á Islandi. Hér er oft um að ræða þjóðargersemar, byggingasöguleg listaverk og mikilvæg kennileiti í byggðum. Hinar einstöku sóknir, og þjóðkirkjan í heild, ber mikla ábyrgð í þessum efnum og er mikill vandi á höndum. Víða hefur vel til tekist um endurbyggingu gamalla kirkna sem bera fagurt vitni um umhyggju sóknamefndarfólks og listfengi og smekkvísi arkitekta Húsafriðunamefndar, og örlæti sjóða, svo sem Jöfnunarsjóðs sókna. En allt of oft em sóknimar sem í hlut eiga of smáar til að geta staðið undir ffamkvæmdum og viðhaldi, hvað þá rekstri slíkra húsa til reglubundins helgihalds. Kirkjuráð vill eiga gott samstarf við Húsaffiðunamefnd og Þjóðminjasafnið. En horfast verður í augu við að viðhald allra friðaðra kirkna er sóknum og kirkjustjóminni um megn. Því er mikilvægt að gerð sé forgangsröðun því aldur einn segir ekki alla sögu um minjagildi. Mikilvægt er að huga að stöðu kirkna þar sem sóknir hafa verið sameinaðar og sameinuð sóknamefnd ber ábyrgð á fleiri en einni kirkju. Setja þarf glöggar reglur um slíkt. Einnig um stöðu kirkna sem reistar em í söfnum eða ferðamannastöðum, “tilgátuhús” og endurgerðar fomminjar, en allt um það vígðir helgidómar. Samningur við Guðfrœðideild. Guðffæðideild fór þess á leit við kirkjuráð að gerður yrði þjónustusamningur um lektorsstarf í litúrgískum fræðum við guðffæðideild. Kirkjuráð samþykkti að fela biskupi að ganga til samninga við guðfræðideild með eftirfarandi atriði í huga: 1. Að hlutur kristnisjóðs verði 50% af starfmu. 2. Að um sé að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára og ekki gefin fyrirheit um áframhaldandi stuðning. 3. Að hluti af starfmu verði þjálfun guðffæðikandidata sem verði áfram á ábyrgð biskupsstofu. Kirkjuráð ákvað að kristnisjóður standi straum af þessum kostnaði. 7. Ásreikningar sjóða. Kirkjuráð leggur fram endurskoðaða ársreikninga sjóða og stofnana til kynningar. Þeir em: Kristnisjóður. Jöfnunarsjóður sókna. Kirkj umálasj óður. Skálholtsstaður. Skálholtsskóli. 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.