Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 31

Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 31
1. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 1. Afgreiðsla. Framsögumaður allsheijamefhdar Bjami Kr. Grímsson gerði grein fyrir áliti nefiidarinnar sem lagði til að málið yrði afgreitt með eftirfarandi ÁLYKTUN Biskupi Islands er þökkuð sköruleg ræða í upphafi kirkjuþings. Kirkjuþing þakkar fyrir þá lögfræðilegu álitsgerð sem fylgir með skýrslu kirkjuráðs. Undirbúningur þessa álits hefði átt að vera samkvæmt samþykkt kirkjuþings 1998. Kirkjuþing gerir sér grein fyrir að álitsgerðin mun verða grundvöllur túlkana og ffamkvæmda í stjómsýslu kirkjunnar á næstu árum. Talið er mikilvægt að staða forseta kirkjuþings fái ákveðnari og fastari sess í kirkjuskipaninni í samræmi við anda nýrra laga og samþykktir kirkjuþings. Þá telur kirkjuþing nauðsynlegt að auka upplýsingar frá kirkjuráði um starfsemi kirkjunnar og ályktar að kirkjuráði beri að senda út fundargerðir kirkjuráðs til kirkjuþingsmanna. Jafhframt beri að virkja nefndir kirkjuþings eða einstaka kirkjuþingsmenn til að vinna í málefnum kirkjunnar milli þinga. Nauðsynlegt er þegar starfsreglur eru settar að þær fái að standa um nokkra hríð óbreyttar til að dýrmæt reynsla fáist. Kirkjuþing fagnar breyttum úthlutunarreglum jöfnunarsjóðs sókna og er sammála þeim breytingum sem nú þegar er unnið að í sjóðamálum kirkjunnar. Kirkjuþing minnir á tillögur um vegakirkjur frá kirkjuþingi 1998 og leggur á það áherslu að Fræðslu- og þjónustudeild kirkjunnar skili greinargerð og tillögum um málið. I þessu sambandi má benda á tillögu um sumarkirkjur hér á þinginu sem gæti tengst þessu máli. Að gefnum þeim forsendum um hlutverk starfshóps um Ijármál kirkjunnar, sem kirkjuráð ákvað að setja á laggimar og biskup skipaði, leggur kirkjuþing til að vægi starfsmanna biskupsstofu verði minnkað. Kirkjuþing leggur til að fulltrúar úr fjárhagsnefnd kirkjuþings verði skipaðir í starfshópinn. Kirkjuþing hvetur alla kirkjulega aðila til að fylgja eftir jafnréttisáætlun kirkjunnar og vinna að framgangi þeirra markmiða sem þar eru sett ffam. Kirkjuþing ítrekar ályktun um fjölmiðlamál ffá síðasta kirkjuþingi og óskar eftir að unnið verði að fjölmiðlun með markvissari hætti en til þessa. Kirkjuþing fagnar að gerðir kirkjuþings skuli birtar á Vefnum og einnig á prenti. Kirkjuþing telur eðlilegt að kirkjuráð hafi leyst úr óvenju erfiðum fjárhagsvanda einstakra safnaða. Nýr farvegur hefur nú verið myndaður til að fást við slík mál. Kirkjuþing fagnar hugmyndum um verkefni kristnihátíðar og telur að þau þurfi að vera vegleg og styrkja starf kirkjunnar. Kirkjuþing tekur undir afstöðu kirkjuráðs í málefnum Valþjófsstaðar. Jafnframt þakkar kirkjuþing fyrir skýrslumar sem fylgja skýrslu kirkjuráðs, en þær bera vott um blómlegt starf þjóðkirkjunnar. Samþykkt samhljóða. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.