Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 32

Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 32
2. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 2. Fjárhagsáætlun kristnisjóðs fyrir árið 2000. Fjárhagsáætlun jöfnunarsjóðs sókna 2000. Fjárhagsáætlun kirkjumálasjóðs 2000. Fjárhagsáætlun kirkjumálasjóðs 2000 v/kirkjuþings. Lagt fram af biskupi f.h. kirkjuráðs. Afgreiðsla. Framsögumaður fjárhagsnefndar Helgi K. Hjálmsson mælti fyrir effirfarandi greinargerð og ályktun. Greinargerð. Reikningar kristnisjóðs, Jöfnunarsjóðs sókna og kirkjumálasjóðs fyrir árið 1998 voru yfirfamir og ekkert fundið athugavert. Á fundi fjárhagsnefndar kom Sigríður Dögg Geirsdóttir, fjármálastjóri og lagði fram eftirfarandi fjárhagsáætlanir: 1. Kirkjumálasjóður, rekstraráætlun og greiðsluáætlun. 2. Kirkjumálasjóður, kirkjuþing. 3. Kristnisjóður, rekstraráætlun, greiðsluáætlun og rekstaryfirlit. 4. Jöfnunarsjóður sókna, rekstraráætlun og greiðsluáætlun. 5. „Fjármál íslensku þjóðkirkjunnar”, þar sem ffam koma rauntölur ársins 1998, áætlun ársins 1999 og frumvarp vegna ársins 2000. Tekin var fyrir og rædd skýrsla Ríkisendurskoðunar, „Endurskoðun Kirkjustofnana árið 1998”. Sigríður Dögg Geirsdóttir, fjármálastjóri svaraði spumingum nefndarmanna varðandi athugasemdir sem ffam komu í skýrslunni. í niðurstöðu skýrslurmar stendur: „Bókhald embætta og sjóða var almennt vel fært og frágangur skjala í góðu lagi.” Ennffemur er bent á að umsvif Ijármála hjá Biskupsstofu hafa aukist jafht og þétt milli ára og leggur Ríkisendurskoðun til að Biskupsstofa skoði kosti þess að fjárfesta í bókhaldskerfi sem gefi fjármálastjóra enn betri yfirsýn yfir ijármálin og fj ármálastýringu. Þrátt fyrir að úr hafi verið bætt að hluta athugasemdum er snúa að skráningu vinnutíma og fjarvista þá er Ríkisendurskoðun ekki fyllilega sátt við ffamgang úrbóta af hálfu biskupsembættisins. Ríkisendurskoðun vekur athygli á auknum vanskilum hjá kirkjubyggingarsjóði. Fjárhagsnefnd leggur ríka áherslu á að farið sé að óskum Ríkisendurskoðunar varðandi athugasemdir. Lagðir voru fram eftirtaldir reikningar: 1. Biskupsstofa. Ýmsir vörslusjóðir. Ársreikningur 1998. í vörslu Biskupsstofu eru 45 sjóðir sem henni hafa verið afhentir til vörslu og ráðstöfunar í samræmi við tilgang gefenda sem nánar er lýst í skipulagsskrám eða gjafabréfum. Fyrir 14 sjóði er staðfest skipulagsskrá og hvemig tekjum skuli ráðstafað. Þessir sjóðir hafa hver um sig kjöma endurskoðendur en Ríkisendurskoðun hefur eftirlit með því að ráðstöfun tekna og úthlutanir séu í samræmi við skipulagsskrá. Hinir 31 sjóðimir hafa verið afhentir 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.