Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 33

Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 33
2. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 2. Biskupsstofu ýmist með gjafabréfi eða með öðrum óformlegum hætti. Á árinu voru tveir sjóðir lagðir niður og ijármunum þeirra ráðstafað í samræmi við tilgang þeirra. Tveir nýir sjóðir voru stofnaðir á árinu. Öðrum er ætlað að vinna gegn sjálfsvígum ungs fólks en hinn er stofnaður vegna Kyrrðardaga. Bankainnistæða í eigu Styrktarsjóðs Jónínu og Margrétar að fjárhæð 7.6 millj. kr. er sett að handveði fýrir láni Skálholtsstaðar hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Engin breyting hefur orðið á þessu fýrirkomulagi frá fyrra ári. Eigið fé sjóðanna nam í árslok 1998 66.205 þús. kr. Áritaðir af ríkisendurskoðanda. 2. Elinn almenni kirkjusjóður. Ársreikningur 1998. Tekjuafgangur nam 236 þús. kr. Eigið fé nam 8.284 þús. kr. Reikningurinn er áritaður af ríkisendurskoðun. 3. Kirkjugarðasjóður. Ársreikningur 1998. Á árinu 1998 námu gjöld umfram tekjur hjá kirkjugarðasjóði skv. rekstrarreikningi 14.6 millj. kr. Rekstrartekjur lækkuðu um 14.5 millj. kr. eða um 45%. Rekstrargjöld hækkuðu um 18.6 millj. kr. eða um 30%. Eigið fé samkvæmt efnahagsreikningi nam 39.7 millj. kr., sem er 14 millj. kr. lækkun ffá árinu á undan. Reikningurinn er staðfestur af ríkisendurskoðun. 4. Kirkjubyggingasjóður. Ársreikningur 1998. Á árinu 1998 var tekjuafgangur af rekstri kirkjubyggingasjóðs samkvæmt rekstrarreikningi 7.8 millj. kr. Fjármunatekjur námu 9.5 millj. kr., hækkuðu um 300 þús. kr. Eigið fé samkvæmt efnahagsreikningi nam 115.4 millj. kr. sem er 9.2 millj. kr. hækkun ffá árinu á undan. Reikningurinn er staðfestur af ríkisendurskoðun. 5. Biskupsstofa. Ársreikningur 1998. Á árinu 1998 nam tekjuafgangur Biskupsstofu um 4.4 millj. kr. samkvæmt rekstrarreikningi. Rekstrartekjur ásamt framlagi ríkissjóðs hækkuðu um 73.7 millj. kr. milli ára. Rekstrargjöld hækkuðu um 64.4 millj. kr. Launagjöld hækkuðu um 88.4 millj. kr. Neikvætt eigið fé samkvæmt efnahagsreikningi nam 3.3 millj. kr. í árslok 1998. Reikningurinn er staðfestur af ríkisendurskoðun. 6. Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Ársreikningur 1998. Á árinu 1998 varð tekjuafgangur af rekstri embættis Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar. Samkvæmt rekstrarreikningi nam hann 1.3 millj. kr. Rekstrartekjur námu 21.3 millj. kr. þar af var framlag kirkjumálasjóðs 16.5 millj. kr. Rekstrargjöld námu 19.9 millj. kr. Reikningurinn er staðfestur af ríkisendurskoðun. 7. Fjölskylduþjónusta kirkjunnar. Ársreikningur 1998. Á árinu 1998 varð tekjuhalli af rekstri Fjölskylduþjónustunnar 600 þús. kr. samkvæmt rekstrarreikningi. Tekjur lækkuðu um 763 þús. kr. frá fýrra ári en rekstrargjöld hækkuðu um 847 þús. kr. Eigið fé samkvæmt efnahagsreikningi nam 5.1 millj. kr. í árslok 1998 sem er 555 þús. kr. lækkun ffá árinu á undan. Reikningurinn er staðfestur af ríkisendurskoðun. 8. Skálholtsskóli. Ársreikningur 1998. Á árinu 1998 námu gjöld skólans umfram tekjur skv. rekstrarreikningi 812 þús. kr. Tekjur skólans voru nánast þær sömu og árið á undan en gjöld hækkuðu um 2.6 millj. Eigið fé skólans var í árslok neikvætt um 205 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.