Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 44

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 44
5. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 5. Sameining Bólstaðarhlíðar - og Þingeyraklaustursprestakalla öðlist gildi við starfslok núverandi sóknarprests í Bólstaðarhlíðarprestakalli. Sameining Mælifells - og Glaumbæjarprestakalla öðlist gildi við starfslok núverandi sóknarprests í Mælifellsprestakalli. Athugasemdir við drög þessi. Samkvæmt 19. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, skal biskupafundur gera tillögur um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma til kirkjuþings, sbr. 50. gr. sömu laga. Á kirkjuþingi er jafnframt lagt fram sérstakt þingmál um framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma og er þar að finna greinargerð og rökstuðning fyrir grunnhugmyndum um skipan þessara mála (14. mál). Þessar tillögur byggja á þeim grunnhugmyndum sem þar em settar fram og vísast til þeirra almennt. Þetta mál er tvíþætt: Annars vegar er um að ræða tillögur nú sem hafa fengið umfjöllun á kirkjuþingi 1998, hlutaðeigandi héraðsfundum í framhaldi af því og þar sem svo hagar til að ekki er sitjandi prestur í því prestakalli sem sameina á öðm. Biskupafundur leggur til að þær verði samþykktar frá og með næstu áramótum. Hins vegar er um að ræða tillögur að breytingum sem þykja þess eðlis að kirkjuþing verði að fjalla um þær strax vegna smæðar þjónustueininganna - prestakallanna og prófastsdæmanna - og vísa til hlutaðeigandi héraðsfunda og aðalsafhaðarfunda á næsta ári. Tillögumar verði svo teknar til endanlegrar ákvörðunar á kirkjuþingi árið 2000. Lagt er til að kirkjuþing fjalli um þær og afgreiði með þessum hætti eða öðrum sem kirkjuþing telur hentari og biskupafundur hafi þannig bakland eða stuðning kirkjuþings til að kynna tillögumar í héraði. Um einstakar tillögur Lagt er til að Eiða - og Desjarmýrarprestaköll verði sameinuð. Sökum fámennis í Desjarmýrarprestakalli þykir ekki nauðsynlegt lengur að leggja til heilt embætti prests til að þjóna Bakkagerðissókn, svo og prestssetur. Hins vegar verði prestinum sköpuð þar viðunandi starfsaðstaða. Tiltölulega auðvelt er að þjóna sókninni frá Eiðum, sem er næsta prestakall, en þar er einnig kirkjumiðstöð Austurlands og er því hagkvæmt og eðlilegt að prestur þar þjóni henni einnig ef óskað er. Em það einnig rök fyrir því að prestssetrið verði staðsett þar. Fjallað hefur verið um tillögumar á aukahéraðsfundi Múlaprófastsdæmis og fylgir samþykkt fundarins um þessi efni máli þessu. Þá hefur sömuleiðis verið fjallað um málið á safnaðarfundi í Bakkagerðissókn með vígslubiskupi, prófasti o. fl. og varð úr að tryggja þjónustuna á grundvelli þjónustu frá Eiðaprestakalli með því að sjá til þess að sóknarprestur hafi þá starfsaðstöðu sem nauðsynleg er. Hefur biskup séð til þess að það verði gert og verður vitaskuld svo áffam verði sameining prestakallana samþykkt á kirkjuþingi 1999. Lagt er til að Skaftafellsprófastsdæmi verði sameinað Rangárvallaprófastsdæmi er nefnist effirleiðis Rangárvalla - og Skaftafellsprófastsdæmi. Hið sameinaða prófastsdæmi verður öflugri starfseining en nú er. Lagt er til að Stafafellssókn og Hafnarsókn sem báðar tilheyra Bjamanessprestakalli sameinist og að hin sameinaða sókn nefnist Hafúarsókn. Breytingartillaga þessi er gerð á grundvelli samþykkta aðalsafnaðarfúnda hlutaðeigandi safúaða og samþykktar héraðsfúndar prófastsdæmisins 28. ágúst 1999. 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.