Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 48

Gerðir kirkjuþings - 1999, Síða 48
5. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þskj. 5. framan. Lagt er til að biskupaftindur fylgist með tilrauninni og leggi fyrir kirkjuþing að henni lokinni greinargerð um málið, sbr. 19. gr. 1. 78/1997 og ákvæði 4. gr. starfsreglna þeirra sem þessar reglur taka til. Lagt er til að aðrar breytingatillögur í máli þessu, verði sendar hlutaðeigandi aðalsafnaðarfundum og héraðsfundum til umsagnar og öðrum réttum aðilum, sbr. 9. gr. starfsreglna um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998 eftir því sem við á. Þær verði teknar að því búnu til athugunar á biskupafundi árið 2000 undirbúnings tillagna þar og ffamlagningar og umfjöllunar á kirkjuþingi árið 2000, ásamt öðrum tillögum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma, sem fram kunna að hafa komið og hlotið hafa sams konar umfjöllun. Er hér miðað við þann farveg sem mál af þessu tagi eiga að fara í, sbr. 3. gr. og tilvitnaða 9. gr. starfsreglna m. 731/1998. Að því er varðar gildistöku á sameiningu Ames - og Hólmavíkurprestakalla, öðlist sameining gildi við starfslok núverandi prests í Amesprestakalli, sameining Asa - og Kirkjubæjarklaustursprestakalla öðlist gildi við starfslok núverandi prests í Ásaprestakalli, sameining Bólstaðarhlíðar - og Skagastrandarprestakalla öðlist gildi við starfslok núverandi sóknarprests í Bólstaðarhlíðarprestakalli og sameining Mælifells - og Glaumbæjarprestakalla öðlist gildi við starfslok núverandi sóknarprests í Mælifellsprestakalli. Afgreiðsla. Með þingskjali nr. 23 lagði kirkjuráð einnig fram tillögu að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998. Framsögumaður löggjafamefndar sr. Geir Waage gerði grein fyrir meðferð nefndarinnar á báðum þessum málum. Nefndin lagði til þær breytingar á starfsreglunum sem birtar em með 23. máli. Að öðm leyti lagði nefndin til að 5. mál yrði afgreitt með eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing 1999 beinir því til biskupafundar að leggja fram komnar hugmyndir/tillögur um breytta skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma fyrir rétta kirkjustjómaraðila samkvæmt ákvæðum starfsreglna um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma, afla umsagnar þeirra og tillagna og leggja að breyttu breytanda ffam tillögur fyrir næsta kirkjuþing. Samþykkt samhljóða. 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.