Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 51

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 51
7. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þskj, 7. Organista er skylt að sitja fimdi sem sóknamefnd eða sémefhdir á vegum safnaðar boða hann til, enda varði fundarefhi verksvið hans. Hann skal taka þátt í samstarfi organista og kirkjukóra innan prófastsdæmisins. Organista ber að gera starfsáætlun fyrir hvert starfsár eða starfstímabil í samræmi við starfs - og rekstraráætlun sóknar og starfsáætlun sóknarprests og prests. Organista ber einnig að taka þátt í gerð starfs - og rekstraráætlunar sóknar og sóknarprests. Organisti getur eigi stofnað til fjárútláta nema á grundvelli samþykktrar fjárhagsáætlunar sóknar og með samþykki sóknamefndar. Organista ber að gæta þess, eins og kostur er og aðstæður leyfa, að viðunandi aðstaða og búnaður sé til staðar og að hann sé jafnan í góðu ásigkomulagi og við hæfi. Organisti gerir réttum aðilum viðvart ef út af bregður. Organista ber, með stuðningi sóknamefndar, að viðhalda þekkingu sinni og menntun eftir fongum til að geta ávallt sem best sinnt starfi sínu. Réttindi organista í starfi. 4. gr. Organisti ræður ffamkvæmd starfa sinna, samkvæmt 2. gr. með þeim takmörkunum sem leiðir af öðrum ákvæðum reglna þessara. Sóknamefnd, sóknarpresti, presti og öðrum starfsmönnum sóknar, svo og sémefhdum, er kunna að vera skipaðar í sókn, ber ávallt að hafa fullt samráð við organista um allt er varðar tónlistarmálefhi safnaðarins, s.s. hljóðfæri safnaðar svo og annan búnað er varðar starfssvið organista, þ.m.t. kaup, viðgerðir eða viðhald á búnaði. Organista er heimilt að veita öðmm en sóknarmönnum þjónustu þá er getur í 3. tl. 2. mgr. 2. gr., enda komi það ekki niður á fostu starfi hans. Auglýsingar, ráðningarsamningar o. fl. 5. gr. Auglýsa skal laus störf organista með fjögurra vikna umsóknarfresti hið minnsta. Auglýsing skal birtast í prentuðum fjölmiðli (dagblaði) sem dreift er á landinu öllu. í auglýsingu skal tiltekið: a) hvemig ráðningarkjör em, sbr. 6. gr. b) hvenær umsóknarfrestur rennur út c) hvert umsóknir skuli senda Umsóknir, þar sem óskað er nafnleyndar, skulu ekki teknar gildar. I umsókn sinni skal umsækjandi gera grein fýrir menntun og fýrri störfum. Ráðningarsamningar. 6. gr. Sóknamefnd ræður organista í samráði við sóknarprest, sbr. 17. gr. starfsreglna um sóknamefndir, nr. 732/1998. 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.