Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 63

Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 63
12. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 12. að semja við vinnuveitanda um starfsskyldur, sem ekki eru í samræmi við 3. mgr. 2. gr., nema biskup heimili. 4. gr. Sérstaklega tilkvödd hæfisnefnd veitir umsögn um þá sem sækja um starf sérþj ónustuprests. Nefndin er skipuð þremur mönnum og þremur til vara. Vinnuveitandi skipar einn og er sá jafnframt formaður. Biskup skipar einn. Vinnuveitandi og biskup hafa samráð um skipun þriðja nefndarmannsins og skal þess gætt að hann komi úr röðum fagsamtaka á viðkomandi starfssviði. Hæfisnefndin metur hæfni allra umsækjenda til að gegna starfi sérþjónustuprests. Skal hæfisnefnd m.a. líta til menntunar þeirra, starfsaldurs, starfsreynslu og starfsferils. Sé áskilin sérstök þekking eða reynsla eða starf er að öðru leyti mjög sérhæff, skal meta umsækjendur effir því hvemig þeir uppfylla þau sérstöku skilyrði. Hæfisnefnd aflar þeirra gagna og upplýsinga sem hún telur að öðru leyti þörf og gerir skriflega umsögn um hæfni allra umsækjenda, þ.m.t hvort þeir teljist hæfir til starfans. Nefndin skal raða umsækjendum eftir hæfni þeirra. Telji nefndin einhveija umsækjendur jafnhæfa skal þeim umsækjendum skipað jafnfætis. Ef umsækjandi er einn skal nefndin eigi að síður gefa umsögn um hann samkvæmt framanskráðu. Hæfisnefnd setur sér nánari vinnureglur. 5. gr. Vinnuveitandi ákveður hver ráðinn skuli til starfans, en getur óskað ráðgjafar biskups í því sambandi. Vinnuveitandi tilkynnir biskupi hver ráðinn hafi verið. 6. gr. Oski vinnuveitandi að breyta ráðningarsamningi skal sú breyting háð samþykki biskups, ef hún getur varðað að einhveiju leyti starfssvið starfsmanns sem prests þjóðkirkjunnar, sbr. 2. gr. Skal getið um þetta skilyrði í ráðningarsamningi. Oski biskup að breyta erindisbréfi skal sú breyting háð samþykki vinnuveitanda ef hún hefur áhrif á starf prests með þeim hætti að hagsmunum vinnuveitanda sé raskað. 7. gr. Brjóti starfsmaður gegn ákvæðum erindisbréfs biskups skal biskup beita lögmæltum úrræðum. Biskup getur afturkallað erindisbréf með þeim áhrifum að hlutaðeigandi starfsmaður telst ekki lengur til presta þjóðkirkjunnar. Um slíka affurköllun gilda sömu skilyrði og reglur og þegar manni er veitt lausn frá prestsembætti, eins og við getur átt. Biskup skal jafnan kynna vinnuveitanda ætlaðar ávirðingar og hafa samráð við hann, áður en gripið er til aðgerða samkvæmt framanskráðu. Telji vinnuveitandi nauðsyn krefja að segja starfsmanni upp vegna tiltekinna ávirðinga starfsmannsins skal kynna biskupi fyrirhugaða uppsögn og hafa samráð við hann. 8. gr. Erindisbréf telst sjálfkrafa fallið niður við lok ráðningarsambands prests og vinnuveitanda og telst hlutaðeigandi starfsmaður eftir það ekki lengur þjónandi prestur þjóðkirkjunnar. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.