Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 71

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 71
14. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 14. lögboðnum skyldum, svo og öðrum skyldum sem leiða af eðli máls og tilgangi félagsins, sbr. d lið. Fjárhagslegt sjálfstæði. Hvert félag er “sjálfstæð fjárhagsleg ... eining”. Af því leiðir eftirfarandi: • eigin tekjustofnar og réttur til að sækja um úthlutanir úr Jöfnunarsjóði sókna • ráðstöfunarréttur yfír eignum sóknarinnar og tekjum • réttur til að skuldbinda sóknina • skylda til gerðar rekstraráætlunar, færslu bókhalds og gerðar ársreiknings • eignhelgi og nýtur sóknin lögvemdar í því sambandi c) Þátttaka. Skráning í þjóðkirkjuna og búseta innan sóknarmarka leiðir sjálfkrafa til félagsaðildar. d) Starf sóknarinnar. Af framangreindu má draga almennar ályktanir um tilgang og starf sóknarinnar, svo sem hér greinir: Hið almenna kirkjustarf. Tilgangur sóknarinnar er að mynda samfélag og vera sameiginlegur vettvangur fyrir sóknarbörn til trúariðkunar og vettvangur hvers sóknarbams til að taka þátt í hinni biðjandi, boðandi og þjónandi kirkju. Sóknamefnd ber að hafa ásamt prestum forgöngu um kirkjulegt starf á vegum sóknarinnar. Starfið felst einkum í reglubundnu guðsþjónustuhaldi, fræðslu og líknarþjónustu. Af þessu leiðir að sóknin er m. a. mynduð til að skapa samfélag manna. Eigi verður dregin afdráttarlaus ályktun af þessu um landfræðilega stærð sóknar eða þann lágmarks - eða hámarksfjölda einstaklinga sem þarf til að eðlilegt samfélag geti myndast. Stjómsýsla og fjárumsýsla. Auk hins almenna kirkjustarfs sem er kjaminn í starfi sóknanna er hluti af starfi sókna opinber stjómsýsla svo og íjár- og eignaumsýsla. Um störf sóknamefnda gilda ákvæði stjómsýslulaga nr. 37/1993. Hin opinbera stjómsýsla felst í meðferð og ráðstöfun sóknargjalda, starfsmannahaldi, eignaumsýslu og þátttöku í ýmsum stjómsýsluákvörðunum á gmndvelli laga. Sóknamefndum ber m.a. að sjá til þess að viðunandi húsnæði og búnaður sé til guðsþjónustuhalds og annars safnaðarstarfs í sókninni, gæta þess að kirkju, búnaði hennar og safnaðarheimili sé vel við haldið, gæta að réttindum kirkju, að því leyti sem þau heyra undir sóknamefnd og hafa umsjón með öllum fjármunum sóknar, kirkju og safnaðarheimilis. Stjóm kirkjugarða er málefni sem hefur sérstöðu vegna þess að um er að ræða mál er varðar alla þegna landsins ekki eingöngu þjóðkirkjumenn. Þetta er því ekki stjómsýsla á sviði kirkjumála einvörðungu. Þessi þáttur starfsemi sóknar útheimtir mannafla og sérþekkingu og lögum samkvæmt ber sóknamefnd að vinna eftir stjómsýslulögum, eins og fyrr segir. Þar em m.a. gerðar kröfur um að þeir einstaklingar séu ekki að fjalla um mál sem hafa þau tengsl eða þá hagsmuni við úrlausnarefnið að hætt sé við að ómálefnisleg sjónarmið hafi áhrif á ákvörðun. 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.