Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 74

Gerðir kirkjuþings - 1999, Page 74
14. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þskj. 14. verður þó kirkjustjómin að hafa hönd í bagga eðli málsins samkvæmt og skipuleggja og stofna nýjar sóknir fram í tímann, jafnvel áður en hverfi byggjast. Biskupafundur verður í þessu sambandi að veita almennar leiðbeiningar og móta ffamtíðarsýn. • Þrátt fýrir ákvæði b liðar er það kirkjuþing sem endanlega ber þá ábyrgð og skyldu að sjá til þess að skipan sókna landsins sé jafnan sem eðlilegust og skymsamlegust. • Biskupafundur telur að sókn verði að hafa a.m.k. 500 þús. kr. í tekjur af sóknargjöldum á ári, til að geta haldið uppi lágmarksþjónustu og viðunandi stjómsýslu. Það leiðir til þess að ekki eiga að vera færri en 100 gjaldendur sóknargjalda í sókn að jafhaði. Æskileg sóknarstærð í þéttbvli er allt að 4 til 5 þús. gjaldendur. Það þýðir að tekjur af sóknargjöldum á ári em vel yfir 20 milljónir, sem er einn tíundi af því sem það kostar að byggja kirkju og safnaðarheimili. Helmingur sóknargjalda fer í rekstur og safnaðarstarf. Með tilliti til vaxtakostnaðar tæki þá sóknina því um 30 ár að borga bygginguna. • Heppilegasta og eðlilegasta tala sóknarbama í sókn að mati biskupafundar er 150 - 1500 sóknarböm í hverri sókn í dreifbýli en allt að 8 þús. í þéttbýli (fer eftir aðstæðum) á hverjum stað. Sú stærð gerir kleift að mynda samfélag án þess að það verði of stórt og leiðir einnig til þess að fjárhagslegur grundvöllur er til að halda uppi starfi. • Auk þess sem segir um vilja sóknarmanna sjálfra má hugsa sér frávik vegna sterkrar hefðar eða þess að landfræðilegar aðstæður skerða möguleika á myndun samfélags - sóknar af meðalstærð. Breytingar á skipan sókna verða ekki gerðar með þvingunum eða einhliða valdboði. Biskupafundur telur nauðsynlegt að gefa út almennar leiðbeiningar fyrir sóknir um sameiningu og skiptingu sókna og áhrif á stöðu, hlutverk og umsýslu kirkna. Sérstaklega er þörf á að upplýsa sóknarböm um stöðu kirkna í sókn, þar sem aðstaðan er sú að tvær kirkjur, eða jafnvel fleiri, em til staðar í sömu sókn. Oftast kæmi slík aðstaða upp við sameiningu tveggja eða fleiri sókna. Nauðsynlegt er að sóknarböm viti hvaða leiðir má fara við að breyta hlutverki kirkna t.d. með því að gera þær að kapellu eða greftrunarkirkju, án þess þó að heiti þeirra breytist. III. Um skipan prestakalla Prestsþjónusta kirkjunnar er með ýmsu móti. Megináhersla er lögð á þjónustu við söfnuði með embættum sóknarpresta um land allt í prestaköllum. Hér er fjallað um skipan prestakalla, sem er mikilvægur þáttur í heildarþjónustunni. Prestaköll em skilgreindar gmnnþjónustueiningar prestsþjónustumiar samkvæmt lögum nr. 78/1997, en sóknir mynda prestakall, eins og segir í 48. gr. laganna. Biskupafundur hefur sett fram almenn viðmið um það hvaða atriði eigi að hafa áhrif á skipulag þjónustunnar, þ.e. hvaða þátta líta beri til við skipan þessara grunnþjónustueininga. Áður en íjallað er um skipan þjónustunnar þykir eðlilegt og rökrétt að ræða eðli og hlutverk prestsstarfans. Með því em settar fram forsendur til að byggja á við mat á því hvað hentar sóknarbömum, prestum og kirkjunni í heild best, svo sem bestur árangur náist. 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.