Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 76

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 76
14. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þskj. 14. Starfsaðstaða prestanna og kjör eru viða bágborin og verður að ráða bót þar á, jafna kjör og bæta aðstöðu presta og fjölskyldna þeirra. Sums staðar eru prestaköll of fámenn til að unnt sé að halda uppi reglubundnu helgihaldi og annarri ffumþjónustu í sóknunum. Skv. venju og hefð ber presti að messa hvem helgan dag. Huga þarf að því hvort prestakall þar sem sóknir hafa ekki bolmagn til reglubundins helgihalds árið um kring, eigi rétt á sér Annars staðar em prestar ofhlaðnir verkefnum í allt of stómm prestaköllum. Kirkjan þarfnast þar fleiri presta og annarra starfsmanna, djákna og kennara. Nauðsynlegt er að marka stefnu og skipa forgangsröð í hverju prófastsdæmi varðandi þjónustuþörf og kröfur, og starfsaðstæður og nauðsyn starfsfólks. Tæpast er hægt að tala um söfnuð og kirkjusókn í nokkmm hefðbundnum skilningi þeirra orða án þess að þar sé fólk sem vill halda uppi guðsþjónustu reglubundið og fólk sem er reiðubúið að taka á sig ábyrgð á kirkjustarfi og þjónustu Mikilvægt er að meta hvert prestsembætti á ný og þær þjónustuskyldur sem á því hvíla. Ljúka þarf brauðamati og styrkja prestsþjónustu jafnt í fámenninu sem og í ört vaxandi byggðahverfum. Víða hagar svo til að fámenn prestaköll em í næsta nágrenni við prestaköll þar sem þjónustubyrði er þung, sjúkrahús, vistheimili. Þar ætti að fela ákveðnar þjónustuskyldur í fjölmenninu, helgihald, þjónustu við stofnanir og afleysingar, nágranna prestinum. Einnig kemur til greina að í starfsskyldum eins af prestakölluni prófastsdæmis fælust verkefni í þágu prófastsdæmisins alls, viðkomandi sóknarprestur væri þannig jafnframt héraðsprestur... Þetta allt er nauðsynlegt að skoða og ígmnda út frá markmiðum þjónustunnar, boðunar fagnaðarerindisins, helgihaldsins, kærleiksþjónustunnar í biðjandi, boðandi og þjónandi kirkju. Þörf sóknarbama fyrir þjónustu presta felst í eftirtöldu: • reglubundið helgihald árið um kring • almenn prestsþjónusta í boðun, uppfræðslu og stuðningi • skím, ferming, hjónavígsla, greftrun • safnaðarstarf; margvíslegt félagsstarf í söfnuði • vitjanir, vitja sjúkra, einstæðra og þeirra sem eiga um sárt að binda; heimsækja stofnanir • sálusorgun og trúnaðarsamtöl; hlusta, uppörva, hughreysta og styðja • opinber og óopinber sáttaumleitan • þátttaka í samfélaginu; ætlast er til að prestur sé virkur þátttakandi í samfélaginu, t. d. við margs konar hátíðir eða atburði og taki virkan þátt í þeim • margvísleg fyrirgreiðsla, þjónusta, aðstoð og stuðningur við fólk í daglegu lífi. Sérþjónusta presta felst í því að afmarkaður hópur nýtur þjónustu prests og/eða sérþjónustuprestsembætti er falið tiltekið verkefni. Afmörkunin kemur til vegna sérstakra aðstæðna einstaklinga þeirra sem í hlut eiga, sem oftast eru þannig að þeir geta ekki nýtt sér almenna þjónustu. Um kann að vera að ræða sjúklinga á sjúkrastofnun, heyrnarlausa, fanga o.s.frv. Sérþjónusta hefur farið vaxandi hin síðustu ár og hefur að mestu verið bundin við höfuðborgarsvæðið. Samkvæmt ákvæðum starfsreglna um presta skal héraðsprestur vera prófasti innan handar og aðstoðar í störfum hans, annast reglulega messuafleysingu, þar sem ástæða þykir til og aðstoða prófast og presta við að skipuleggja fræðslumál á þjónustusvæði sínu, svo sem á sviði fermingarfræðslu, öldrunarstarfs, við bama- og æskulýðsstarf o.fl. Um 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.